Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Page 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Page 5
5 8vá at hvarigir vissu til annara. Sigldu þeir Grímr enn háleyski alt inn á fjörðinn, þar til er þraut sker öll, ok köstuðu þá akker- um sínum. En er flóð gerði fluttust þeir upp í árós einn ok leiddu þar upp skipit sem gekk, sú á heitir nú Gufá; enn er þeir könnuðu landið, höfðu þeir skammt gengit út frá skipinu, áðr þeir fundu kistu Kvöldúlfs rekna í vík eina; þeir báru hana á það nes er þar var, og hlóðu at grjóti«. Frásögn Eglu um þetta, k. 27. er litið eitt orðfleiri, en efninu ber svo saman, sem íitari annarar sögunn- ar hefði kunnað hina. En hjer má segja um frásögn beggja þetta vanalcga: »Það er eins og í sögu segir«. Söguritararnir hafa fundið til þess, að frásögnin getur því að eins orðið llfleg og fögur að hún sje ekki limuð sundur með óþarfri nákvænrni. Þeir segja báðir frá sótt Kvöldúlfs, ráðstöfun hans og dauöa hans, öllu í eitm lagi; það var allt svo skilt. En svo fata þeir að segja frá Grími háleyska og ferð hans. Þeir ætlast til þess, sem eigi er heldur of- ætlun, að lesandinn sjái, að hjer er sagt frá tvennu, sem gerist á sama títna, að mestu leyti, og honum líklegti eigi allstuttnm; en þó fyrst sagt frá öðru og síðan frá hinu, svo frásögnin yrði líflegti og fegri. Verður að gjöra sjer Ijðsan gang sögunnar á þessa leið: Grímr háleyski, sem var forráðamaður með Kvöldúlfi, tók alveg við stjórn skipsins er Kvöldúlfur sýktist, en þó var hann talinn fyr- ir meðan hann lifði. Það var þá »er sóttist hafit« ;tð Kvöldúlfur sýktist. Honum þyngir æ meir á leiðinni suður fyrir landið og inn á Faxaflóa. Þá gerir óveöitr og skipin skiljast að. Nú verður Kvöldúlfur »banvænn« og gerir ráðstöfun sína. Þá er hann devr, er skipið komið inn í mynni Borgarfjarðar og þar er kistu hans skotið fyrir borð. Hefði það verið gjört úti í regin hafi, þá er llk- legast, að hún hefði ekki einusinni borizt inn í flóaun. Og hefði það verið g.jört einhversstaðar úti á flóauum, þá er hætt við, að hún hefði fremur borizt aðra leið enn inn í Borgatfjörð. En úr því hún var komin inn í fjarðarmynnið, var aðfallið ekki lengi að bera hana inneftir, og þá var líklegra, eftir því sem tilhagar, nð hún lenti norðanmegin. Þó liggja straumar þannig, að hefði hún slopp- ið inn fyrir vík þá í Digranesi, er gengur upp að suðurendanum á Skallagrímsdal, þá gat hún naumast náð landi utar enn ,í Einars- nesi. Sagan virðist nú lika benda til þess, að kistan hafi lent nokkuð innarlega, því þeir Grímur fundu hana, »er þeir höfðu skammt farit« út með flrði frá Gufá. Auðvitað er þó, að kistan hefir ekki lent í Einarsnesi, því þá hefði Skallagrímur byggt þar enn ékki ad fíorg. Menn hafa samt talid víst, að liún hafi lent innantil við Digranes; mun sögn um það hafa gengið ( munnmælum áður, að legstaður Kvöldúlfs hafi veriö á KvöldúI/xhö/ða; og það örrefni

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.