Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Side 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Side 24
tunnur. Þó ekki væri annað, flnnst mjer steinsleifin ein nægileg sönnun þess að svo hafi verið. Að skyrið hafi verið gjört upp i gröfinni finnst mjer mega ráða af því, að hvergi fannst neitt trjá- kyns í gröfinni annað en staurarnir og borðin ofan yfir henni, og svo ekki hvað sízt þetta volduga lokræsi, sem haft hefir verið til þess að hleypa vatninu út, þegar gröfin hefir verið hreinsuð um frá- færurnar. Að endingu skal jeg geta þess, að i hitt eð fyrra fannst eldstó og eldhúss gaflhlað á líkri dýpt og yfirborð grafarinnar, og voru þar einnig viðarkol og aska, sem bar vott ura bruna, en at því eldstó þessi iiggur c. 20 áln. (rá gröfinni, er óhugsandi að eld- hús þetta hafi staðið í sambandi við búr þetta, svo annaðhvort er, að þau eru sitt frá hvorum tíma og bærinn brunnið tvisvar, eða það sem sennilegra er, að búrið hafi verið útibúr, sem matur var geymdur i, þvi það var aigengt i fornöld. p. t. Reykjavík, í ágúst 1896. Jón Jónsson.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.