Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Page 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Page 25
Hin síðasta ,útbrota; kirkja á íslandi. •^==w=^ Frarayfir aldamótin 1800 voru fieHtar kiikjur hjer á landi með torfveggjum og torfþaki, og grindin í þeira raeð því byggingarlagi, sem kallað var »útbrotabygging«. En aðaleinkenni þess bygging- arlags var það, að skot voru með báðura veggjum utanmeð aðal- grindinni, og voru þau kölluð »útbrot«. Þykir eigi óliklegt, að þau liafi verið nokkurskonar eftiileyfar af byggingarlagi skdlanna hjá fornmöm.um. A þessari öld var útbrotabyggingin lögð niður ásamt torfkirkjunum, eða jafnvel á undan þeim, þvi torfkirkjur, er siðast voru byggðar, hölðu ekki það byggingarlag. Hin siðasta útbrota- kirkja hjer á landi mun hafa verið Stóra-Núpskirkja í Arnesspró- fastsdæmi. Hún var rifin 1876 og byggð aftur timburkirkja. Mun því »útbrotabyggingin« eigi vera framar til hjer á landi. Alít jeg því vel við eiga, að forngripasafnið eigi eftirmynd þess byggingar- lags, og að lýsing þess verði prentuð í Arbók fornleyfafjelagsins. Og þar eð jeg var vel kunnugur »útbrotakirkjunni« á Stóra-Núpi, veitti henni nákvæma eptirtekt og hygg að jeg muni nokkurnveg- inn rjett, hvernig hún var, þó liðin sjeu næstura 20 ár síðan hún var rifin, þá vil jeg nú rita lýsingu hennar. Eins og á öðrum »útbrotakirkjum« var tóftin við í samanburði við lengd, en aðalgrindin mjó og fyllti hvergi nærri út í tóftina. Aðalgrindin hafði sterkar stoðir, 7 hvorum megin að meðtöldum gaflastoðum, voru endar aðalbitanna greiptir ofaní efri enda stoð- anna og sátu sperrutærnar þar ofan á; öll var aðalgrindin vel sterk. I skotunum milli aðalgrindar og veggja voru nokkurskonar viðauk- ar við grindina, sem voru miklu rýrari og veikeerðari en aðalgrind- in. Niður frá hverri sperrutá gekk »stuttsperra«, eða framlengíng sperrukjálkans með sama halla og ris hennar var. Tá »stuttsperr unnar« hvíldi á »stuttstoð«, sem stóð út við vegginn, en ofan í efri 4

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.