Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Page 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Page 38
38 Kosfnad þefían Legstein vtftgtia og Hier leggia látid Coelo dignus eras, coeluni tibi debita quies est. Gislaue in coelo præmia justa capis. Espólín segir, aö Gísli hafi dáið 7. febrúar 1666, enn grafletrið sfnir, að mánaðardagurinn er rangur. Legsteinar þeiira Vigfúsar síslumanns og Gísla Sigurðarsonar eru ekki úr islensku grjóti. Iniðji legsteinninn, lika úr útlendu grjóti, sem hefur verið mjög fagur, liggur flrir kirkjudirum, enn af lionum er alit letrið svo máð, að ekkert verður lesið, því ad mest hefur verið gengið á honum. Mætti til geta, að sá steinn hefði ver- id iflr Erlendi síslumanni, föður Katrínar ríku, eða Jóni eldra síslu- manni, sini hennar. Þeir dóu bóðir að Stórólfshvoli, Erlendur 1640, enn Jón 1682. Vestur frá kirkjudyrum að Stórólfshvoii er legsteinn úr íslensku grjóti, flatur. Hann er nú alveg ólæsilegur, enn sjest þó móta firir, að letur hefur á verið. Var mjer sagt það firir vist, að þar lægi undir Þórarinn Öfjörd sislumaður, er dó 1823. I útsuður frá kirkjuhorninu er annar legsteinn flatur úr íslensku grjóti, og sjest, að letur hefur verið á fletinum, sem upp snír, enn það er nú alveg ólæsilegt. Jón hreppstjóri í Garðsauka sagði mjer, að það væri víst, að þessi steinn væri ifir flrri konu föður sins, Helgu Isleifsdóttur, sistur Sigurðar á Barkastöðum, og hefði hún dá ið um 1838. Þessi tvö dæmi sina, hvað íslenska grjótið eiðist fljótt firir veðri og vindi, og er það þvi mjög óhentugt f legsteina. 4. 1 kirkjugarðinum á Stað á Reilcýanesi er legsteinn með þessu letri: Sub hoc lapide jacent, ossa viri piissimi prœstan tissimi ac eruditissimi Dni Enari Tkrebonii fUii pastoris olim Stein grimsfiordensium et Reiknts ensium per annos xxviii dignissimi qui in sacro conjugio

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.