Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 39
39 cum uxore dilectissima matrona omni laude (ac) titulis digna Ragneida Jani filia vixit annos xxv obiit anno christi mdcxcviii d. 4. sept. œtatis Ixvi. Sap. III. v. 1. Justorum animœ sunt in nianu JJei. SA Enarus Threbonii filius, sem legsteinn þessi er ifir, er Ein- ar Torfason, prests að Kirkjubóli, Snsebjarnarsonar, prófasts sama staðar. Einar varð first prestur að Stað í Steingrímsfirði (1670). Þar varð hann hórsekur og varð að sleppa því kalli (um 1680), enn fjekk brir konungs nAð að halda embætti. Fjekk bann síðan Stað A Reikjanesi (1682) og var þar prestur til dauðadags (4. sept. 1698 eftir grafletrinu). Var hann þA A 66. Ari, segir letrið, og er þvi fæddur 1632 eða 1633. Einar prestur var illa þokkaður flrir mAla- flækjur, eftir því sem Espólín segir, og virðist þvf legsteinninn bera honum heldur vel söguna. Hann Atti Ragnheiði Jónsdóttur, frA Mið- húsum, Magnússonar Arasonar. Segir letiið, að þau hafl lifað sam- an í hjónabandi i 25 Ar.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.