Alþýðublaðið - 04.02.1921, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.02.1921, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBL AÐIÐ SjálfBoóaliðar, sem B-iistann styðja, eru beðnir að koma á skrifstofuna í Lækjargötu (Búnaðarfélagshúsið; gengið um suðurdyr) eigi síðar en ki, 10 í fyrramálið — (kosningardaginn). Ði daginn 09 ?ep. Blaðið er tvöfalt í dag vegna kosnínganna, sern hefjast á hádegi á nsorgun. Ólafar Thors og Morgnn- blaðið. Borið var upp á Ólaf nýlega áð hana heíði skrifað grein i Mogga, sem hét „Lands- verzlunin og A'þýðuflokkurinn", en hann sór og sárt við lagði að svo væri ekki. Þegar Héðinn Valdimarsson tætti þessa grein sundur i Mogga sjálfum, stóðst þó Ólafur ekki mátið og svaraði undir nafni sínu fyrir hönd höf- undar greinarinnær. Halda metm að Óiafur hafi skrifað fleiri sams- konar staðlausar greinar i Mogga þó að hann hafi ekki áíitið heppi- legt sóma sítis vegna, að setja nafa sitt undir þær. Oóð sónnnn! ,Um Blistann vita allir að þar eru grfmuklædd- ir stjórnarfylgifiskar", segir Morg- unblaðið f gær. Hver efast um að B listamennirnir sén stjórnar- andstæðingar, fyrst þetta stendur í þessu ágæta blaði? Heilðsalarnir og aftaníossar þeirra halda því óstint fram, að landið mundi tapa á landsvetzlun11 En hverjir tapa á heildsalaverz'un, þegar tap er á henni ? Hver er það annar en lcmdið? Tap, sem verða kynni á iandsvetzlun, mundi vinnast upp á löngum tima án þess að nokkuð bæri á, eins og tap heildsalanna, ef verz'unin héldi stöðugt áfram. En væri hún afnumin skyndilega og birgðir hennar setdar samstundis undir verði, kæmi það tap auðvitað alt í einu niður á aimenning. Sama er að segja um heildsalana Ef þeir hættu alt í einu vetz'un sinni og se'du allar birgðir undir verði mundu þeir tapa. En þetta gera þeir ekki. Og þjóðin gerir það heldur ekki, Hún leggur ekki niður heildve>zlun'na sína, lands ve zlunina, Heldur eykur hana og eflir. Gerir hana öflugustu máttar- stoð hins islenzka tíkis. /. Skrifstofa B listans verður á mo'gun í Bunaðarlélagshúsinu við Lækjargötu, suður við Tjörnina, gengið um suðurdyr. Þangað komi allir sjálfboðaliðarnir til viðtals kiukkan io í fyrramálið. Allir eitt! Ekki veitir af. „Hamar,' er f þremur biöðum búinn að augiýsa ræðu Þórðar Sveinssonar af Kleppi sem hann las á salfhúsfundinum, og biður raean að lesa hana Mtkið að ræðan skuSi ekki standa í hverju blaði líkal B-listirm sigri! Konnr tussa við G-listannm! Magnús Jónsson sagðist hafa ætl að á kvennafund D listans f gær, og mætti þá tveimur konum við dyrnar og fussuðu þær, er þær mættu honum. Ekki lfst þeim nú vel á C listann konunum, þótt efsti maðurinn sé fóngulegur að sjái Frjálsa samkepnin. „Allur h<nn mentaði heimur litur alt öðr um augum á frjálsa samkepni nú en fyrir st'fðið,* sagði S'g. Guð- mundsson, magister í gærkvöid. Hsrður dótnur yfir „Vísi" og „Mogga" og jafnvel sjálfan „Ham ar,“ sem tyggur nú upp vitleys- urnar úr þeiml „Hamar" styður D listann og deyr með honum S'gurður styður listann lika en hfir það af og verður með okkur næst. Síðasti Álþýðuflokksfandnr fyrir þessar kosnmgar verður hald inn í Bárunni f kvöld klukkan 8 Konur og eldri menn er séi^tak- lega beðið um að koma snemma á fundinn til að tryggja sér sæti. Fundurinn er að ins lyrir flokks menn og aðra stuðningsmenn B listans. Fengu ekki að tala. Fram- bjóðendur Alþýðuflokksins, sem voru á D-listafundinum í gær, fengu ekki að tala, og töluðu þeir Sigurður Guðmundssou og Þórður á Kleppi þó í þrjú kortér hver. Tveir frambjóðendur af A-lista fengu að tala og tveir af C-lista. Þeir eru hræddir við áð heyra röksemdir alþýðufulltrú- anua, en þeir vita, að »röksemd- ir« A. og C. er sama gutlið og hjá þeim sjálfum. Framtíðin er vor! Sigurður magister Guðmundsson sagði í ræðu, sem hann hélt í gær- kvöldi, að B-listamennirnir (jafn- aðarmenn) væru framtiðarmenn- irnir. Pelta eru bókstafleg sann- indi hjá háltvirtum andstæðing vorum, og þess vegna sigrar B-listinn. Hann sagði ekki svei. Magnús Magnússon útgerðarmaður segir að það hafi verið rangt hjá Ólafi Friðrikssyni, að það hafi verið hann, sem sagði »svei«, þegar Ó. F., sagði að arðurinn af striti hins starfandi lýðs ætti að skift- ast miili háns, en ekki eins og nú að renna nær eingöngu til örfárra manna. Þetta er sjálf- sagt að leiðrétta, og er það gert hérmeð. »Hrúturinn í Birni er búinn horn að fá«. Lesið lofgrein Björns Kristjánssonar f Vísi í gær um gamlan andstæðing sinn, sem nú er á C-listanum. Er B. Kr. nú orðinu með fs- landsbanka. Hveikja ber é hjólreiðum og bifreiðum eigi síðar en kl. 43/4. B-listinn. Munið að B-listina er listi Alþýðuflolrksins við þessar kosningar. Kjósið B-listann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.