Alþýðublaðið - 04.02.1921, Blaðsíða 1
ublað
Gefid <it adf AlþýOufloldmiuau
1921
Fösíudagiatí 4. febrúar.
28. tölubl.
jWsttii -- ssnski sfliarhriqslistimu
Eins og mönnuna er kunnugt er
«in aðalorsökia til sfldarhrunsins
hér á landi sú, að scenskur sildar-
Mringur hefir einokua á síid í Sví-
þjóð. Hvað eftir annað hafa út-
-gerðarmenn hér reynt að gera
samtök sín í miili móti þessum
tiriag, en það hefir altaí strandað
á 2—3 útgerðarmönnum hér, og
aðallega á hf KveldUlfi Eina ráð-
ið gegn hringnum er auðvitað inn-
iend samtök, sem hafi einkasölu
4 sí!d, og það er viðurkent af öll-
um. Nú er stofnað „síldarsamlag"
<og þar er i stjóra einn Thors-
Ibræðra, en öll Iíkindi benda til
þess, að einmitt hf Kveldúlfur
.sé í síldarhringnum sœnska. Víst
er það, að ekkert félag hér er
eins nákunnugt hringmönnunum
eins og Kveldúlfur. Einnig er það
grunsamlegt, að á sama tima sem
íslenzk síld er óseljanleg í Svíþjóð
í sumar, selur Kveldúlfur sina
sild, ðg það fí> að hun vmriverri
en ýmsir aðrir sildarýarmar.
Þriðja ástæðan er sú, »ð Kveld
úlfur kvað berjast með hnúum og
hnefum móti því að Slldarsamiag-
ið fái einkas'ölu á síld, en það
væri einmitt aðálhættaa fyrh*
sænska hringinn. En sannarlega
væri það heppilegt fyrir sænska
hringinn, að fá mann í stjóra f
fslenzka samlaginu, og þar að auki
að hafa sem frambjóðanda á A-
lista einn af sfnum mönnum, þó
að hann komist ekki að, því að
allir A listamenn hafa s'ómu skoð-
anir i stórmálum þeim, sem nú
liggja fyrir þinginu.
Útgerðarmaður.
Ágætt dæmi.
Árið 1918 annaðist landið söl-
una á síidinni, og keyptu Svíar
iiaaa alla fyrir svö gott verð, að
útgerð&rmzzm voru harðánægðir
með það
Þetta hefði átt að gera þá hygna.
En viti menn, næsta ár á eftir
(1919) geta sf Idarspekúlantarnir
ekki komið sér saman um að hafa
söluna á einni headi. Og allír vita
Siveraig fór! Sildia seldist ekki.
Og landtð í heild tapaði stórfé á
henni.
Nu hefðu þessir ákaflega ,gáf-
úðu" og- „duglegu* menn, sem
græddu stórfé meðan alt lék í
lyndi, átt að sjá með allri sinni
;hagsýni" og „dugnaði", hvað
þeim sjálfum var fyrir beztu, þeg-
ar krepti að: að landið annaðist
s'óluna En því er ekki að heilsa;
„frjálsa samkepnin": var þeim alt,
og um að gera að togast á og
rífa hvern annan niður. „Eg er
góður ef eg slepp með $ aura
gróða", varð einkunnarorð þessara
„hagsýnu" manna árið 1920. En
þeir sluppu ekki einu sinni með
svo mikinn gróða. Þeir hafa ekki
einu sinni, margir hverjir, getað
greitt verkafóikinu sem þeir höfðu
í sumar kaup þess. Og hver sýp-
ur þá seyðið at „dugnaði" og
„hagsýni" þessara manna, sem
hafa bakað ailri alþýðu manna
stórtján, svo helzt er útiit fýrir að
þessi mikilsverði atvinnuvegur legg-
ist niður á næsta sumri?
Og þessir menn berjast gegn
landsverzlun I En sú fásinna!
Þeir ættu þó að vera búnir að
relca sig svo eftirmianilega á, að
þeir létu slíkan baraaskap vera.
Þessir ,vitru" menn styðja A,
C og D listann af miklum móði
og ætla sennilega að koma „kaudi-
dötum" sínum að á óseldri sííd
frá' í sumar og ógoldnu verka-
kaupi og atvinuuleysi, sem hlýzt
af þessu ráðlagi þeirra.
Nei, alþýðan kýs ekki andstæð-
inga sína, Mn kýs B-listana.
Kvásir.
hi er m einmitt |aö!
Vegna þess að Georg Copland,
forrnaður og framkvæmdarstjóri
hias illræmda fiskhrings, á tvær
.ágætisjarðir" i Kjósinni, ætla
D(odda)listamennirair að gangast
fyrir því, að akbraut verði gerð
þangað upp eftir. Það er ekki,
fyrst og fremst, vegna þess áhuga
sem skyndiiega hefir vaknað hjá
þeim til þess að útvega Reykjavfk
mjólk. Nei, það er vegna þess, að
það gæti orðið einum einstökum
stórgróðamanni til hagnaðar. NtS
vita aliir cð bærinn á stór laad-
fiæmi miklu nær, sem eru mjög
vei fatiin til ræktunar; og hefði
þá verið eðliíegast, að þessir unjólk-
urpostular hefðu gengið inn á tít-
lögur jafnaðarmanna í þessu máii,
eins og mörgum fleirj. En því er
ekki að heilsa. Ef bærinn kæmí
sjáifur upp kúabúi, gætu einstakir
mjólkurframleiðendur og stórgróða-
menn ekki gert sér neyð mannis
að féþúfu, Þess vegna er um að
gera fyrir andstæðihga alþýðunn-
ar, að gera tiiraun til þess að viiia
henni sýn, með því að segja: »Ge-
org Copland stórkaupmaður á tvær
ágætisjarðir í Kjósinni, ..... óg
mun hann hafa í hyggju að setja
npp stór kúabó, ef markaður yrði
greiddur ti! Reykjavíkur." — Hver
trúir því, að þessi ágætismaður
fari að setja upp kúabú, neraa þvf
að eins að hana græði á þvíí
Hvort muadi þá ekki betra að
bærian legði sjálfur út í slíkt fyr-
irtækif
D(odda)Hstinn hefir með þessu
varpað grímunni. Hann berst fyrir
hagsmunum einstakra manna gega
hagsmunum heildarinaar. Og þess
vegna kýs enginn alþýðumaður
hann I
Álltr bjósa B-listann.
L.