Alþýðublaðið - 04.02.1921, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.02.1921, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ j§píf óga* andinn, Amensk tandnemasaga. IjersS&jjur C-Hshnuna. Pó lið vort sé fáment, við fylkjumst um hann, hinn fallega mann, sem fólkinu lyftir og lýsir. Þó útlitið sé okkur sízt í vil, sem sjái’ o’ní botnlausan vonleysishyl, og hvergi greini nein skýjaskil, ei skelfingu sál vor hýsir, því — »mjór er mikils vísir!« »mjór er mikils visir«! En »BoIsevíkunum« berjum við á; þeir bíta og slá, sem ungir og ólmir folar! Og íslandsbanki er vigi vort, og varla er hægt að fá betra »sport«, en kosningafargan, glamur og gort; ei glúpnar vort lið né volar, en hendur úr skolpi skolar, úr heildsalaskolpi skolar! F. (Framh.) „Þé ert orðiun viðkvæmur," sagði hinn hæðnislega; „það stofar af því, að þú hlustaðir á vælið úr bannsettri stelpunni henni Telie." „Ekki að minnast á hanal* mælti Doe alvariega. „Þú getur sagt um mig hvað sem þú vilt; eg er þorpari; sem á það skilið; en láttu haaa alveg £ friði.“ „Nú, nú, hún er myndarlegasta stúika, og eg er heani ekkert andvígur, ef hún væri ekki á bandi Edithar, hún, sem þó hefir kostað mig svo nriikið fé." »Ójá, hún er dýrt spaug,“ sagði Doe og drekti gremju sinni í nýj urn teyg úr krukkunni. „Það er þegar búið að kosta okkur elievu mena. Það er gott, að tneiri hluti hinna fölinu heyrði ekki tii fiokki pkkar; annars hefði hún veriö drepin þrátt fyrir bæair þínar og viskykúta. En hvernig sem það nú er, þá beyrðu fjórir þeirra okkur til og Dschibbenönosch drap tvo af þeim. Eg skal segja þér eitt, eg er ekki sá maður, sem hræðist brotnar hauskúpur og brömíuð rif en mér geðjast ekki að þvi, að þessi skógarandi skuli sýna sig, rétt í því að við tökum systkinia til fanga. Mér fanst það fyrirboði þess, að þetta mundi ekki vel tak- ast og rauðskinnum fanst það sama. Þú sást það sjálfur, hve erfitt var að fá þá til þess að berjast. þeg- ar þeir uppgötvuðu, að hnífur sbógarandans hafði hitt einn af félögum þeirra mitt á oieðal þeirra! Þú trúir kaanske ekki á þessa veruí" „Nei,“ mælti hinn, „svo vitlaus er eg ebki?" „Sá, sem ekki trúir á helviti, er auðvitað eitthvað að braska við fjandann," runadi í Doe. „Sko til, þú þekkir heiminn batur en eg og mínir Hkar. Þú hefir séð rauðskinnann dauðann undir trénu sem félagar hans skildu hann eítir lifandi hjá." ,Já," sagði maðurinn raeð vefj- arhöttinn, „en maðurinn sem þið létuð sleppa við vaðið særði hann. Hvað var eðlilegra en að ungi hermaðurinn rækist síðar á þann særða og merkti hann eins og D chibbenönoch, til þess að skjóta rauðskineunutn skelk í bringu?" „Enginn getur jafnast á við lögfræðingl* muldraði Doe. „En hvað sáu rauðskinnarnir £ rústun- um? Þú hefir sjálfur séð hann merktann mitt á meðal okkarl Þú ætlar þó ekki að halda þvi fram, að ungi herforinginn, sem við sátum um, hafi skorið krossinn á rauðskinnann?" „Þvi ekki það," sagði hinn, „það er vel hægt að ttúa hug- rökkam manni til þess, að hafa gert það." „Ágæít," hrópaði Doe gremju- lega, „þú staðhæfir kannske lika að herforinginn, sem aldrei á æfi siani hefir áður stigið fæti síaum hér, hafi á síðustu tíu árum drepið ShTwnía og það meira að segja í þessu þorpi? Það sem eg segi er sannleikur; tiu rauðskinnar, eða fleiri, hafa verið myrtir i húsum st'num að næturlagi, og merki skógarandans sagði okkur það um raorguninn hver valdur var að verknaðinum. Enginn herraaður meðal Shawnía legst óhræddur til hvildír; enginn er öruggnr um sig fyrir Dschibbenöno-ch. Vitja skaltu það, að fyrir löngu síðan var alsaklaus fjölskylda myrt af her- mönnum héðan, undir leiðsögu Wenonga gamla, Frá þeim tfma svifur hefndarhendi skógarandans yfir höfdum ættbálksins, og allir halda, að þetta sé hegning iyrlr ódæðið. Þetta er ástæðan til þess, að höfðinginn er orðin þessi ræflll ; ættbálkurinn er honum reiðns fyrir það, að hafa spanað þennan anda upp á móti sér. Etigir vilja fraraar berjast með honntn, uema þessír siæpingar, sem við fengum í lið með okkur til þess að vinna þesst fantabrögð. Þetta hefir gert barl- inn hálfærðanu; hann hugsar ekk! um annað en Dschibbenönasch, og vill leifca hann uppi og drepa hann. Aðeins vegna þess, að eg sagði honum að við færum niður að Saltá, þar sem andinn er oft á sveimi, braut hann romm- kút siun og kom raeð okkur.* Spurningar. Háttv, kjósandi. Trúir þú Ólafi Thors til þess að sjá um að hviidartími háseta verði lögleiddur? Trúir þú Magnúsi Jónssyni til þess að verja landið gegn ágengi tslandsbanka ? Trúir þú Jóni Þorlákssyni til þess að verja iandið gegn ágengi Jóns Þorlákssonar og annara verk- fræðinga? D.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.