Alþýðublaðið - 04.02.1921, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.02.1921, Blaðsíða 7
ALÞYÐUBLAÐTÐ V Kosningaskrifstofa B-listans (Alþýðuflokksins) verður á morgun í húsi bún- aðarfélagsins við Tjörnina, gengið um suðurdyr. Símar: 633, 682 © fg 9 9 7. Landsins gagn og nauðsynjar. Fundarstjórinn: Hér meö leyfi ég mér að setja þennan fund. Hér á að ræða um landsins gagn og nauðsynjar og hefir föðurlandsvinurinn orðið. Föðurlandsvinurinn stígur upp á ræðupallinn og segir með þótta og rembingi: Þetta land og þessi þjóö. Morten Ottesen: Heyr! Föðurlandsvinurinn með enn meiri þótta og rembingi: Þetta land og þessi þjóö. Morten Ottesen: Heyr! Föðurlandsvinurinn stendur á blistri af ættjarðarást: Þetta land og þessi þjóð. Fer af pall- inum. Morten Ottesen klappar. Fundarstjórinn: Hér hafa ver- ið rædd öll þau mál, er fyrir lágu og segi ég þessvegna fundi slitið. n. Dukke Lise og fleiri nýjnngar koinu með e.s. Island. Þetr, setxi hafa pantað „Dukke Lise“ eru beðnir að sækja hana í dag. ^Sjéifsrahfis Rviknr. Laugaveg 18, Alþbl. er blað allrar alþýöia. Riístjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. Frentsmiðjan Gutenberg. Hljömleikar á Café Fjallkonunni Dönsk „Duo" á hverjum degi klukkan 5 —6 og 9 — II1/* á kvöldin, — Virðingarfylst D alilstedt. Verzl. Edinborg Lrtsala, sem stendur yíir í 14 daga, byrjar á morgun 4. þ. m. — Mikill afsláttur í báðum deildum. Alt niðursett. Komið og skoðið, og munið þið sannfærast um, að hér gerast góð kaup. Verzlunin Edinborg Hafnarstræti 14. hinn siðasti fyrir kosningar, verður haidinn í Bárubúð í kvöld kl. 8. — Konur og rosknir karlmenn eru sérstaklega beðin að koma snemma á fundinn til að tryggja sér sæti. Fundurinn er að eins fyrir flokksmenn og aðra stuðnings- menn B-iistans. — Kosnmganefnd B-listans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.