Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1986, Blaðsíða 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1986, Blaðsíða 2
8 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mynd í. Bajarhóllinn séður úr suðaustri, Mýrdalsjökull í haksýn. Ljósm. Gísli Gcstsson. Fig. 1. The farmsite, view from the south east. Mýrdalsglacier in the background. Photo Gísli Gestsson. og Álftaver. Landamerki eru óljós þar á milli. Þetta svæði allt er a.m.k. 600 km2 eða álíka stórt og Landeyjar, Fljótshlíð og Hvolhreppur í Rangárvallasýslu. Að ýmsu leyti eru þessi svæði svipuð, mynduð að mestum hluta af framburði frá Mýrdalsjökli. Á eystra svæðinu eru nú aðeins níu bæir, en um hundrað á því vestra. Það senr gerir gæfumun- inn er, að jökulhlaupin leita nú niður á Mýrdalssand. Þannig er ekki graslendi þar svo heitið geti nema í Álftaveri, en það er á því horni svæðisins, senr lengst er frá Kötlu. í Álftaveri nefnir Landnáma tvo landnámsmenn, sem báðir hrökkluð- ust burt vegna jarðelds. Ekki segir þó berum orðunr, að hraun hafi

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.