Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1986, Page 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1986, Page 2
8 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mynd í. Bajarhóllinn séður úr suðaustri, Mýrdalsjökull í haksýn. Ljósm. Gísli Gcstsson. Fig. 1. The farmsite, view from the south east. Mýrdalsglacier in the background. Photo Gísli Gestsson. og Álftaver. Landamerki eru óljós þar á milli. Þetta svæði allt er a.m.k. 600 km2 eða álíka stórt og Landeyjar, Fljótshlíð og Hvolhreppur í Rangárvallasýslu. Að ýmsu leyti eru þessi svæði svipuð, mynduð að mestum hluta af framburði frá Mýrdalsjökli. Á eystra svæðinu eru nú aðeins níu bæir, en um hundrað á því vestra. Það senr gerir gæfumun- inn er, að jökulhlaupin leita nú niður á Mýrdalssand. Þannig er ekki graslendi þar svo heitið geti nema í Álftaveri, en það er á því horni svæðisins, senr lengst er frá Kötlu. í Álftaveri nefnir Landnáma tvo landnámsmenn, sem báðir hrökkluð- ust burt vegna jarðelds. Ekki segir þó berum orðunr, að hraun hafi

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.