Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 95
KLJÁSTEINAVEFSTAÐIR 99 barg honum og færði í safnið fyrir rúmum þijátíu árum (Þjms. 1963:155). Aður en rifurinn varð að girðingarstaur hafði hann verið garðastoð í fjárhúsi, sem síðar var notað sem hesthús og rifið árið 1953.17 Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum í Hrútafirði og Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga í Skógum eiga sinn heila rifinn hvort. Sá sem safnið á Reykjum á var hirtur úr spýtnabraki úr gömlu bæjarhúsi í Klömbrum íVesturhópi (BHS, 7. apríl 1978),18 en rif- urinn í Skógasafni var raftur í hlóðaeldhúsi í Núpakoti (BRS 2726); það safn á einnig skertan rif (BRS 2573) sem notaður hafði verið sem raftur í lambhúsi og síðar sem girðingarstaur í túngirðingu á bænum Árkvörn.19 Byggða- og listasafn Arnesinga á skertan rif í tveimur hlutum frá Kóps- vatni (BÁS 486 og 486a).20 Af framangreindu er að sjá sem að minnsta kosti fimm heilir og þrír skertir rifir úr vefstað séu nú varðveittir hér á landi. Þrír af heilu rifunum (Þjms. 1919a, BHS 7.4.1978 og Þjms. 908a) eru nánast jafnlangir, 199, 200 og 201 cm og á þeim sést að lítill ntunur hefur verið á bili milli hleina: 152, 144(?) og 145 cm.Vefrými (hámarksvefbreidd) þessara þriggja rifa er einnig nálægt því eins: 139, 136 og 135 cm, þó svo að fjöldi rifgata sé mjög mismunandi: 44, 48 og 32. Otöldu tveir heilu rifirnir (Þjms. 855) og BRS 2726) eru talsvert lengri, 217 og 221 cm. Á þeim lengri hefur bil milli hleina verið 170-180 cm, og vefrými er 164 cm með 41 rifgati. Bil milli hleina á hinum rifnum á samkvæmt safnskrá að samsvara 159,5 cm, en virðist eftir ummerkjum á rifnum að dæma hafa verið um 176 cm; vefrými hans er 127 cm og rifgöt 37 (tafla Ia).21 Rifshausarnir eru annað hvort ferstrendir eða teningslaga, og er sneitt af hornum á þremur þeirra. Lengd þeirra er frá 23 til 29 cm. Allir þekktir íslenskir rifshausar eru með tvö kringlótt göt í gegn, hornrétt hvort á annað; í gegn um þau ganga tréstautar, svonefndar haldvindur, sem notaðar eru til að snúa rifn- um eftir þörfum (tafla Ib). Hleinar. Svo er að sjá að einungis þijár hleinar hafi varðveist, tvær sam- stæðar og ein stök, og eru allar í Þjóðminjasafni Islands (Þjms. 908b, 2 stk., og Þjms 1919b). Þær eru nokkuð svipaðar á lengd, 18822 og 182 cm, og lítill munur er á breidd þeirra og þykkt, 8,5 og 10 crn, og 5 og 4,5-5 cm (tafla II). Á báðum lengri hleinunum eru fjögur göt undir raknings- hæla og tvær raufar undir lokuþolla til að festa skilfjöl á tveimur stöðum, mishátt; á stöku, styttri hleininni eru þijú göt og tvær raufar, og er lengd neðan frá upp að lokuþollsraufum á henni 52,5 og 71 cm.23 Skilfjalir. Ekki er vitað um neina upprunalega skilfjöl á Islandi. Skilfjal- irnar í vefstöðum þeim sem til sýnis eru í Þjóðminjasafni Islands eru eft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.