Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 122
126
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Septeraber 1814, mentions items sent to the Stanley family from Iceland, one of which
was a cap (... „a very old heddress they onley one of the sort in thiss country" ...) sent by
Markús Magnússon, rural dean at Garðar, to Lady Stanley.
The author considers it likely that the cap mentioned in this letter was the same one
that Sveinn Pálsson was shown by dean Markús’ wife at Garðar and described in 1791.
The diaries covering Stanley’s expedition to Iceland mention that the dean’s wife at
Garðar procured for Stanley, at the price of 20 guineas, an Icelandic woman’s costume. It
was still in the possession of the family in 1823, but it is not known what has become of
it. The author considers the question of whether the cap and the costume could still be
in existence in Britain, either in private ownership or in a museum.
LEIÐRÉTTING
Sú leiða villa slæddist inn í texta með mynd af Innra-Hólmi í grein
minni, „Um vefstóla og vefara á Islandi á 18. og 19. öld,“ Arbók hins ís-
lenzka fornleifafélags 1993 (Reykjavík, 1994), bls. 8 (3. mynd), að þar var
sagt að enski listamaðurinn Edward Dayes hefði verið í fylgdarliði John
Thomas Stanley í íslandsferð hans 1789. Svo var ekki. Hið rétta varðandi
mynd þessa er að Dayes vann hana og nokkrar fleiri ytra fyrir Stanley á
árunum 1790 og 1791, upp úr frumdrögum sem gerð hafa verið í ferð-
inni.
Þá skal á það bent að í myndatexta með 6. mynd í sömu grein, af ís-
lenskum vefstóli, er vísað til 72. í stað 73. tilvitnunar.
Elsa E. Guðjónsson, 14.10.1997.