Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 125
ELSA E. GUÐJÓNSSON UMVEFSTÓLA Á ÍSLANDI Á 18. ÖLD Nokkrar athugasemdir I Arbók liins íslenzka fornleifafélags 1993 (Reykjavík, 1994) birtist eftir mig greinin „Um vefstóla og vefara á Islandi á 18. og 19. öld.“ Grein þessi var að mestu frágengin í desember 1993, en endurskoðuð lítillega í maí 1994 og bætt aftan við hana viðauka í ágúst sama ár.1 Eftir að grein mín var komin í prentun, nánar til tekið í nóvember 1994, varð ég þess vísari að til væri í handritasafni Landsbókasafns, Lbs. 80a-g, 8vo, í handritasyrpu frá árunum 1760-1766 og 1785 eftir Hannes Finnsson, síðar biskup,2 ná- kvæm lýsing á vefstóli, „Vefstaduren med sinum triam og tilfæringum þad frekast eg kan frá hönum ad seigia.“3 Jafnframt frétti ég að grein um þessa frásögn væri væntanleg frá hendi Sigríðar Halldórsdóttur vefnaðar- kennara. Birtist hún um áramótin undir fyrirsögninni „Vefstaður bisk- ups,“ í Hugur og hönd. Rit HeimiHsiðnaðarfélags Islands 1994, bls. 41-45.4 Er fengur að því að frásögn Hannesar skuli hafa verið dregin fram í dags- ljósið og sett á prent með útskýringum. Hér skal farið nokkrum orðum um greinina, einkum þó uni inngangsorð Sigríðar Halldórsdóttur að lýs- ingu Hannesar. I framangreindri ritgerð minni í Arbók komst ég svo að orði á bls. 10: „Um nákvæma gerð vefstólanna, oft nefndir danskir, sem hingað bárust á 18. öld og þeirra íslensku sem eftir þeim voru smíðaðir þá [leturbr. mín nú] er ekki vitað, því að hvorki munu vera til af þeint myndir né lýsing- ar. Einna helst verður þó að telja að þeir hafi verið af líkri gerð og sú sem sögð er hafa verið eldri gerð undir og um aldamótin 1900 og nánar verður sagt frá hér á eftir.“5 Er þessi gerð með háum afturstuðlum og slöngurif uppi yfir spennislá (1. mynd) - að vísu engir varðveittir eldri en frá 19. öld að því er vitað erf’ - og dregur dám af þýskum handverksstól- um sem notaðir voru á 18. öld og síðar (2. mynd),7 og raunar hefur varð- veist líkan frá því fyrir aldamótin 1900 - að öllum líkindum íslensk smíð - afvefstóli með áþekkri gerð (3. nrynd).8 En eftir að hafa kannað hand- rit Hannesar Finnssonar í Landsbókasafni og lesið grein Sigríðar þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1996)
https://timarit.is/issue/140196

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Nokkrar kynslóðir kirkna og klausturhúsa á Munkaþverá.
https://timarit.is/gegnir/991004469849706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1996)

Aðgerðir: