Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 69
UM NAÐHUS 73 Hvað þýðir það að setjast á tré? Það gæti þýtt tvennt, að setjast á tré- setu með gati yfir rennu eða for eða einfaldlega á granna stöng yfir henni.Víða á Norðurlöndum voru kamrar með stöng í vegg, eins og það var kallað.16 Stöngin eða tréð (náðhústréð), eins og þessi útbúnaður var þá kallaður, var fest á niilli veggja í ríflega hnéhæð og var einmitt talað um að setjast á tré er menn fóru á kamarinn. I sögu Olafs konungs Tryggvasonar í Flateyjarbók segir frá óvenju stóru salerni nreð setum. Ólafur sat veislu á bænum Reinu í Víkinni í Noregi ásamt mönnum sínum. Þeirra á meðal var íslenskur maður, Þor- steinn skelkur, sonur Þorkels Asgeirssonar æðikolls. Án þess að útskýra það nánar bað Ólafur menn um að enginn færi einn „í salerni“ unr nótt- ina. Þorsteinn vaknaði og þar senr honunr tókst alls ekki að vekja rekkju- naut sinn fór hann til „heimilishúss" einn þrátt fýrir boð konungs. „Það var stórt hús svo að ellefu menn nráttu sitja hvoru nregin. Sest hann á ystu setu. Og er hann lrafði setið nokkra stund sér hann að púki kenrur upp á innstu setu og sat þar“.17 Sennilega hefur Ólafur konungur haft spurnir af draugagangi á salerninu og ekki viljað taka þá áhættu að æra liðsnrenn sína af hræðslu. Áttust þeir lengi við Þorsteinn og púkinn, senr kynnti sig senr Þorkel hinn þunna senr hefði fallið með Haraldi hildi- tönn. Lauk viðskiptunr þeirra þannig að Þorsteinn ginnti púkann til að öskra svo hátt að hann vakti alla. Hringdu menn þá staðarklukkunni og við hljóminn steyptist púkinn niður unr gólfrð, sönru leið og hann hafði konrið. Tekið er franr að í húsinu lrafi verið setur og því sennilega tré- bekkir nreð götunr fyrir hvern og einn, yfir rennu eða gróf. Annar stór kanrar, senr gæti lrafa verið svipaður kamrinum í Reinu, var á Stöng í Þjórsárdal18 eins og sjá nrá á uppgrefti. Konrið hafa franr efasenrdir unr að unrrætt hús hafi raunverulega verðið kamar19 í ljósi þess 4. mynd. Karl situr á stöng og gerir þarfir sínar. Engu er likara en hann reyni að halda jafnvœgi á stuttri stöng sem hann heldur á um endann (ferða- stöng?). Hann gæti eins setið inni t húsi þar sem stangaendar voru vel fest- ir í veggi. Teikningin er úr gömlu handriti (Handskrift B 172 í Kungl. Bihlioteket í Stokkhólmi, fol. 41 ver- so) og er karl látinn segja „Eg skít. Farið burt með svínið “. Hvorki hund- ar né svín voru þolandi í nágrenni kamra. (Gunnar Tilander, 1968. Stáng i vagg oclt hemlighus. Bls. 23). íT<fi|=U4 fbtiC'rttp' -ffld •(rfrf <vWt oQ i lytt crff <5ft-ið*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.