Alþýðublaðið - 28.02.1960, Page 7

Alþýðublaðið - 28.02.1960, Page 7
' -. VATIKANIÐ, feb. (UPI). — Jóhannésar páfa XXIII. er gætt af minnsta her í heimi, svissneska lífverðinum. Þessi her, sem er trúr aldagömJum siðvenjum, hefur það hlutverk að verja páfann og páfaríkið. Og þeir hafa magsýnt, að þeir eru hráustir verðir lians heil- agleika. Lífverðir páfans eru allir Svisslendingar. Þeir verða að vera kaþólskir, ókvæntir, 180 sentimetrar á hæð og ekki eldri en 25 ára er þeir ganga í lífvörðinn. Klæðnaður þeirra er frá 16. öld, teiknaður af Michelan- gelo, í svörtunv rauðum og gulum lit. Við hátíðleg tæki- færi gánga þeir í skrautleg- um brynjum og bera löng spjót. En það eru fleiri verðir í MMMWIWWWWWMMWMMW páfagarði en hinir svissneskui lífverðir. Þar eru bæði að= alsmenn, hermenn og þjónar^ sem klæðast rauðum axla° böhdum og svörtum silkí« sokkum, og taka á móti gesi« um og bera páfann í burðar«» stóli, þegar það á við. j Sm/ðoð utan heilf musteri um bóluefni KAIRO, feb. (UPI), — Er- lendum þjóðum hefur verið boðið að koma til hjálpar við að bjarga fornum muster- um og fornminjum, sem fara munu í kaf er Asvan-stíflan verður reist. f staðinn hefur egypzka stjórnin böðist til þess að gefa úr landi allmik- ið af minjum þeim, sem bjarg- að verður. Menningar- og fræðslustofnun Sameinuðu þjóðanna (UNÉSCO) hefur hafið fjársöfnun í því skyni að bjarga þessum minjum og er ætlunin að safna 100 millj. dollurum. Sérfræðingar telia að þær fottnmjn^ar, sem þarna eru í hættu séu ómetanlegar fyr- ir vír/mdalegar athuganir á sögu menningarinnar frá elztu tímum. þar, sem lýst er hernaðar- siglum Ramses. Búizt er við að það 40—50 milljónir dollara að bjarga Abu Sinibel frá glöt- un. Er ætlunin að byggja varnarveggi kringum muster ið, svo það fari ekki á kaf í vatnið. Onnur musteri verða senni lega flutt burt í heilu lagi til Kairó. Unnið verður að upp- greftri á þessu svæði þar til stíflan verður fullgerð, og er búizt við góðum árangri af honum. Olympiuleikir Framhald af 16. síðu. NEW YORK. — Vottur af finna bóluefni gegn lömun- lömunarveiki £ eins árs barni árveilti. til þess, að nýtt lyf Dr. Sabin hefur nú full- fannst gegn þessum hættu- gert bóluefni, sem tekið er lega sjúkdómi. inn um munninn og hefur það þegar verið reynt á 12 Daryl Musso er nú sex ára milljónum manna í Sovét- en þegar hann var eins árs ríkjunum og næsta misseri fékk hann vott af lömunar- verður það gefið 77 milljón- veiki. Enginn hefði tekið eft um í viðbót. Bandaríska heil- ir ef ekki hefði hitzt svo á, brigðisráðuneytið hefur enn að vísindamenn vorú um ekki Ieyft notkun þessa lyfs þessar mundir að kanna heil- í Bandaríkjunum þar eð tal- brigðisástand fólksins í fæð- ið er að ekki sé fullreynt að ingarborg hans. Þeir fundu það geti ekki haft skaðleg á- að lömunarveikisveirur voru hrif. í drengnum og bentu dr. Dr. Sabin sést á myndinni Sabin á það, en hann vann f tilrauúastofu sinni í há- um þær mundir að því að skólanum í Cincinnati. Frh. af 11. síðu. ! lands, þegar hann tók gullið £ 50 km. í Osló 1952 með yfir«* burðum. Hann varð heimsmeistari »' 15 km. 1954 og meðlimur hinn« ar sigursælu boðgöngusveitaE þá, auk þess að verða annaij bæði í 50 km og 30 km. göngu, — í Cortina 1956 vann hania gúll í 30 km., silfur á 50 km, og silfur í boðgöngu, auk þess að verða fjórði á 15 km. Á' heimsmeistaramótinu í Lahtís 1958 vann hann 15 km., var® annar í 50 km., eins og í Cor* tina og aftur næstur á efti^ Jernberg, og sjötti á 30 km. Þ4 var hann í boðgöngusveitinnij sem varð þriðja. í ár hefur Hakulinen ekkí verið unn á sitt bezta. HamaT hefur þjáðst af blóðleysi óg. illa leit út um möguleika hang á vetrarólympíuleikunum, eai enginn vafi er nú á því, a® hann hefur náð sér. HakulineMá er nú 35 ára. . KAUPFÉLAG Reykjavíkurf og nágrennis hefur á undan-t förnum árum efnt til hósmæðrai funda fyrir félagskonur, og. hafa þeir verið mjög vel sóttir*. Nú hefjast þessir fundir a® - nýju 29. febr. og verða einnig haldnir þrjú næstu kvcld* Byrja þeir kl. 8.30, fundarstað-* ur er í Sambandshúsinu, geng ið inn frá Ingólfsstræti. Hakuli'nen, Finnlandi og þriðji Meðal mustera þeirra, sem Rámgárd, Svíþjóð. nú verður reynt að bjarga er Þegar blaðið fór í pressuna, Abu Simbel. Forhlið þess er höfðum við ekki fengið tímana 100 fet á hæð og 120 fet J á Hámalainen og heldur ekki breidd og fyrir framan það endanleg úrslit í 10 km. Nokkr eru fjórar 63 feta myndir af ir riðiar voru eftir, en allir Ramses II. Á musterisveggj- reiknuðu með öruggum sigri unum eru litaðar áletranir Johannesen. ÞESSIR vígalegu karlar og skrautbúnu konur eru fjallabúar frá Assam, sem komnir eru til Nýju Dehli til þess að taka þátt í há- tíðahöldum á þjóðhátíðar- degi Indverja, 26. janúar. Fólk þetta er af Naga-kyn- þættinum, sem heima á í fjöllunum í Assam, á landa mærum Burma. Dansar þeirra eru fjallabúanna eru leyfar gamalla siðvenja í sambandi við ættarstyrjald ir og vígaferli fyrri tíma. en þá söfnuðu hraustir hermenn höfðum óvina sinna. Nú eru þeir tímar liðnir, eftir lifa aðeins dans arnir og minna á forn hreystiverk. Alþýðublaðið — 28. febr. 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.