Alþýðublaðið - 28.02.1960, Page 11
segir Björn Baldursson
Það vekur töluverða athygli,
að eingöngu átta skautamenn
skuli keppa um tignarheitið
„skautameistari íslands“, en
jafnvel enn meiri eftirtekt
vekur, að allir keppendurnir
eru frá sama félaginu, Skauta-
félagi Akureyrar.
Meðlimir SA hafa sýnt lofs-
verðan áhuga á að viðhalda
hinni fögru og hollu skautaí-
þrótt sem keppnisíþrótt. Þeir
verða þó yfirleitt að fara langa
leið t'il æfinga eða 15 til 20 km.
Fréttamaður íþróttasíðunn-
ar átti stutt samtal við Björn
Baldursson, skautameistara ís-
lands 1960 og fer það hér á
eftir.
— Er mikill áhugi á skauta-
íþróttinni á Akureyri?
— Hanri er mjög mikill og
fer vaxandi. Það eru ekki ein-
göngu við sem æfum -fyrir
keppni, heldur almenningur,
bæði ungir og gamlir, sem fara
á skauta. — Þeir, sem iðka
skautaíþróttina sem keppnisí-
þrótt á Akureyri munu vera
um 40 talsins. Flestir eru úr
Skautafélagi Akureyrar. Tölu-
verður áhugi er einnig fyrir ís-
knattleik og ég tel, að auð-
veldara sé að iðka hann hér,
þar sem minna svæði þarf til
þess.
■— Hvað heldur þú um fram-
tíð skautaíþróttarinnar hér sem
keppnisíþróttar?
—■ Það verður ávallt mjög
erfitt að æfa sig vegna hinnar
óstöðúgu veðráttu, en allt er
hægt ef áhugi er nægur. Hægt
er að þjálfa s:g án þess að
hlaupa á skautum, t. d. með
fjallgöngum, leikfimi og. knatt-
spyrnu, þó ekki of mikið. Ef
byggð yrði skautahöll breytist
málið.
Björn Bald’ursson byrjaði
að leika sér á skautum 8 til 10
ára eins og flestir Akureyring-
ar. Hann keppti fyrst 1950 og
Tilkynning frá Innflutn-
ingsskrifstofunni.
Ákveðið hefur verið að endurgreiða 45% leyfisskatt
af þeim ferðakostnaðarleyfum sem afgreidd voru í
banka á tímabilinu frá 28. janúar til 20. febrúar sl.
gegn „deboneringu“ fyrir væntanlegum gengismun.
Innflutningsskrifstofan annast þessa endur-
greiðslu strax og fyrir liggur skrá frá gjaldeyrisbönk-
unum um þær yfirfærslur, sem hér um ræðir.
Reykjavík, 26. febrúar 1960.
Innflutnmgsskrifstofan
hefur verið Akureyrarmeistari
síðan 1952 og skautameistari
íslands síðustu tvö árin. Björn
er 24 ára og geðþekkur og sann
ur íþróttamaður.
VEIKKO
Jámsankoski
sigurvegari.
ekki gengið
Hakulinen, frá
er dæmigerður
Þó hafði honum
verulega vel ó
Björn Baldursson
þessum olympíuleikum fyrr en
hann bjargaði gullverð-
launum fyrir land sitt með æð-
islegu hlaupi á síðasta spretti
boðgöngunuar.
Einhvcrjir hefðu verið á-
nægðir með brons í 15 km. og
sjötta sæti í 30 km., en þetta
hvatti Hakulinen aðeins til að
gera „hið ómögulega“ í boð-
göngunni. — Síðan 1950 hefur
Hakulinen unnið allt það, sem
skíðagöngumaður á heimsmæli
kvarða getur unnið. Hann var
næstum óþekktur uian Finn-
Framhald á 7. síðu.
Úrvals saltkjöt
Raimir - Flesk
KJöfbúð SS
Grettisgötu 64.
Alþyðublaðið
vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif-
enda í þessum hverfum:
Skjólunum
Lönguhlíð
Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900.
HÁ SETA
vantar á 70 lesta bát er veiðir með þorskanetum.
IJppl. í síma 50-510.
Alþýðublaðið -— 28. febr. 1960 JJ,