Alþýðublaðið - 28.02.1960, Qupperneq 14
Eggetf er fús
Framhald af 5. síðu.
nokkurn tíma hefur komið til
íslands. Ár aldanna, ár eilífð-
arinnar, ár íslands, hið eina
sem kemur og aldrei fer. Árið,
sem komandi kynslóðir, svo
lengi sem nokkurt líf er á
þessu landi, aldrei gleyma, og
alltaf minnast, meðan hjarta
nokkurs íslendings slær. Þetta
ár, sem verður blessað og
heilagt og eilíft, svo lengi sem
Iandið byggist. Ár örlaganna,
sem kemur með réttlætið og
frelsið til íslands. Árið eina
<t
Ljóðið var lesið upp í út-
varpi, birt í dagblöðum (í höf
uðborginni, sem hefur 60 bús
und íbúa, eru átta dagblöð
gef'n út) og fest upp á hús-
veggi. Óðurinn er boðskapur,
stefnuyfirlýsing og gunnfáni.
Nafn Eggerts Stefánssonar er
nefnt í sömu andrá og nafn
Mamilis, Theódórs Körners
og hundrað annarra ættjarð-
arvina. Óðurinn vakti ekki
aðeins almenna athygli og á-
nægju heldur er líka sá gíf-
urlegi sigur, sem „anddanskl“
flokkurinn vann við þjóðar-
atkvæðagreiðsluna, mest hon-
um að þakka að ísland lýsti
yfir sjálfstæði sínu. Seinna
samþykkti Alþingi með sam-
hljóða atkvæðum að veita
skáldinu styrk ævilangt sem
áþreifanlegan vott um þakk-
læti ættjarðarinnar.
LITLU VEITINGAHÚSIN
UPPI Á FJALLA-
HÁLSUNUM.
Af 56 þingmönnum eru nú
í dag 20 sjálfstæðismenn, 17
framsóknarmenn og svo eiga
kommúnistar líka nokkur
þingsæti. íslendingar eru samt
efnahagslega vel stæðir.
Vinnukona vinnur t. d. fyrir
1000 lírum á klukkustund og
í Reykjavík á fimmti hver
maður bíl. Að tveimur árum
íiðnum rennur út kjörtímabil
núverandi forseta lýðveldis-
ins. Meðal frambjóðenda verð
ur fjármálaráðherrann,
tengdasonur Ásgeir Ásgeirs-
sonar, íslenzki sendiherrann í
Washington og skáldið Egg-
___1
,SK«PAUrt.tR» KIMSINS
M.s Skjaidbrefð
vestur um land til ísafjarðar
3. marz næstk.
Tekið á móti flutningi á
mánudag og árdegi3 á þriðju-
dag til
Ólafsvíkur
Grundarfj arðar
Stykkihólms
Flateyjar
Patreksfjarðar
Tálknafjarðar
Bíldudals
Þingeyrar
Flateyrar
Súgandafjarðar og
ísafjarðar.
Farseðlar seldir á miðviku-
dag.
ert Stefánsson. Sá síðast-
nefndi gerir sér ekki vonir um
að vinna og hann æskir þess
ekki beinlínis, af því að þessi
virðingarstaða mundi neyða
hann til að segja skilið við
þetta förulíf, sem hann hefur
alltaf lifað, leggja niður þann
ljúfa sið að dvelja meirihluta
ársins á Ítalíu og snúa baki
við fögru fjallahálsunum í
grennd við Vicenza, þar sem
er að finna lítil veitingahús,
sem styrkja vináttubönd ís-
lands og Ítalíu á hverjum
föstudegi með því að matbúa
á vísenzka vísu þorskinn, sem
ve'ddur er í grennd við Rvík.
Skáldið segist taka við for-
setaembættinu aðeins með
því skilyrði, að hann fái yfir-
gnæfandi meirihluta greiddra
atkvæða. .,Eg vil vera samein
ingartákn fyrir ættjörð mína
en ekki baráttutákn“. Dýrð-
leg orð, gullvæg hugsun. 'Var
það ekki Plato, sem vildi gera
skáld útlæg úr sínu fullkomna
lýðveldi?
H. C. Hansen
Framhald af 4. síðu.
jafnaðarmanna árið 1929,
furðar mig á því hversu
margir þeirra eru horfnir af
sjónarsviðinu. Af ungu
mönnunum, sem síðar áttu
eftir að verða forystumenn
flokka sinna og leiðtogar
þjóða sinna, standa aðeins ör-
fáir eftir: Hedtoft er dáinn,
H. C. er dáinn. Richard Lind-
ström frá Svíþjóð er horfinn.
Hollendingurinn Koos Vorr-
inck fórst í flugslysi eða af
afleiðingum þess. Þannig gæti
ég lengi talið. iÉg man aðeins
eftir tvelmur: Þjóðverjanum
Eric Ollenhauer og Norðmann
inum Ei'nari Gerhardsen, sem
lifa og starfa.
Sveitin frá 1920 er orðin
þunnskipuð. Mér þykir skarð
fyrir skildi. Allir þessir leið-
togar höfðu allt það bezta til
að bera, sem verkalýðshreyf-
ingin gaf sonum alþýðunnar á
baráttuárunum upp úr fyrri
heimsstyrjöld. Margar hug-
sjónir þeirra hafa að vísu
rætzt, en vonbrigðin hafa þó
verið meiri. Ymislegt af því,
sem þessi kynslóð trúði á hef-
ur aðeins reynzt draumsjón
ein. Og þó urðu vonbrigðin
sárust í síðustu heimsstyrj-
öld. Þá féllst mörgum jafnvel
hugur.
Hinn látni skósmiðssonur.
frá Árósum sem varð forvstu
maður stærstu félagssamtaka
Danmerkur og leiðtogi þjóðar
sinnar, þyggði allt á arfinum,
sem faðir hans og móðir og
stéttarbræður og systur þeirra
færðu honum að gjöf. Annar-
ar grundvallarmenntunar
naut hann ekki. Hann ávaxt-
aði þennan arf og vanmaf öllu
því mikla andlega og líkam-
lega þreki, sem hann hafði til
að bera, fyrir þær hugsjónir,
sem alþýðan skóp honum. —
Hann er látinn ungur að ár-
um. Það er skarð fyrir skildi
meðal jafnaðarmanna og
mannvina um allan heim.
VSV
|_4 28. febr. 1960 — Alþýðublaðið
Veðrið:
NA gola eða kaldi;
Iéttskýjað.
Slysavarðstofan er opin all
an sólarhringinn. Læknavörð
ur LR fyrri vitjanir er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
o--------------------—o
1 Sterlingspund 106 ísl. kr.
1 Bandar.dollar 38,70 - -
100 danskarkr. 550,50 - -
o----------------------o
Bazar Borgfirðingafélagsins
verður 2. marz. Þær konur,
sem enn eiga eftir að skila
og gefa muni á bazarinn,
eru vinsamlega beðnar að
koma þeim til Láru Jóhanns
dóttur, Sjafnargötu 8, Val-
gerðar Knudsen, Mávahlíð
3 eða Guðnýjar Þórðardótt-
ur, Suðurgötu 39.
-o-
LAUSN HEILABRJÓTS:
Tappinn kostar 25 aura.
Flugfélag
íslands.
Millilandaflug:
l|F5íf Hrímfaxi er
..... væntanlegur til
Rvíkur kL 15-40
f í dag frá Ham-
&. * :í borg, Khöfn og
ÍÍJÍ^SSÍÍSfer til Glasgow
Khafnar kl.
•ífeXiS-SSSSííí 8,30 í fyrramál-
ið. Innanlandsflug: 1 dag er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar og Vestmannaeyja. Á morg
un er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Hornafjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg kl. 19
frá New York. Fer til Osló,
Gautaborgar, Khafnar og
Hamborgar kl. 8.45. Edda er
væntanleg kl. 19 frá Amster-
dam og Glasgow. Fer til New
York kl. 20.30.
Skipadeild SIS.
Hvassafell fer í
dag frá Klaipeda
til Gdynia. Arn-
arfell kemur í
dag til Keflavík-
ur. Jökulfell fór
26. þ. m. frá Sas van Gent á-
leiðis til Húnaflóahafna.'Dís-
arfell fór 26. þ. m. frá Kefla-
vík áleiðis til Rostock. Litla-
fell er væntanlegt til Rvíkur
í dag. Helgafell kemur til
Rvíkur í dag. Hamrafell fór
frá Gibraltar 24. þ. m. áleiðis
til Reykjavíkur.
Jöklar.
Drangajökull var við Fær-
eyjar í fyrradag á leið til
Ventspils og Aabo. Langjök-
ull er í Ventspils. Vatnajök-
ull fór frá Aabo í fyrrakvöld
á leið hingað til lands.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Keflavík í
gærkvöldi til Aberdeen, Imm
ingham, Tönsberg, Lysekil og
Rostock. Fjallfoss fór frá
Ventspils 26/2 til Hamborg-
York 19/2, væntánlegur til
ar. Goðafoss fór frá New
Rvíkur í kvöld. Gullfoss fór
frá Akureyri í gærmorgun til
Hamborgar, Rostock og K,-
hafnar. Lagarfoss fór frá
Rvík 20/2 til New York.
Reykjafoss fór frá Fáskrúðs-
firði í gærkvöldi til Dublin og
Rottredam. Selfoss fór frá
Gdynia 24/2, væntanlegur til
Rvíkur um kl. 14 í dag. Trölla
foss fór frá Hull 25/2 til R.-
víkur. Tungufoss fór frá Ro-
stock 26/2 til Gautaborgar og
Reykjavíkur.
— Messur: —
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson (altarisganga).
Barnasamkoma í Tjarnarbíó
kl. 11. Séra Jón Auðuns.
Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns.
Tónlistarkynning
verður í Háskólanum í das
sunnudag, kl. 5. Flutt verða
verk eftir Chopin af hljóm-
plötutækjum skólans. Dr. AI-
eksander Szulc flytur inn-
gangsorð (á íslenzku). Öllum
er heimill ókeypis aðgangur.
Þriðjudagskvöld
nk. kl. 9 flytur Guðrún
Pálsdóttir erindi að Þingholts
stræti 27. Erindið fjallar um
hin víðtækustu vandamál
samtíðarinnar. — Allir vel-
komnir.
-o-
Æskulýðsvika KFUM og K,
Hafnarfirði, hefst 28. febr.
Margir ræðumenn, mikill
söngur og hljóöfærasláttur.
Kórsöngur, dúettar og ein-
söngur. Fyrsta samkoman er
í kvöld kl. 8.30 og á hverju
kvöldi þessa viku á sama
tírna. í kvöld talar cand. the-
ol. Ingólfur Guðmndsson.
Kvennakór KFUK, Rvík,
sýngur. Allir velkomnir.
-o-
Kvenfélag Háteigssóknar
hefur skemmtikvöld í borð
sal Sjómannaskólans þriðju-
daginn 1. marz kl. 8.30 stund-
víslega. Rannveig Tómasdótt
ir flytur ferðaþætti og sýnir
litskuggamyndir. Spiluð verð
ur félagsvist. Kaffidrykkja.
Félagskonur mega taka með
sér gesti.
-o-
Kvenfélag Kópavogs.
Getum enn bætt við nokkr
um konum á tágavinnunám-
skeiðið, sem hefst föstudag-
inn 4. marz í Kársnesskóla.
Utanfélagskonum heimil þátt
taka. Upplýsingar í síma
10239, 23704 og 19528.
-o-
Dagskrá alþingis.
Mánudag 29. febr.: Samein
að alþingi kl. 1%: Rannsókn
kjörbréfs. Efrideild að lokn-
um fundi í sameinuðu þingi:
1. Meðferð drykkjumanna,
frv. 2. Dýralæknar, frv. Neðri
deild að loknum fundi í sam-
einuðu þingi: 1. Bráðabirgða-
fjárgreiðslur, frv. 2. Einka-
sala ríkisins á tóbaki, frv. 3.
Lækningaleyfi, frv. 4. Aauka
útsvör ríkisstofnana, frv.
Samúðarspjöld
í Minningarsjóð Árna sál.
Jónssonar kaupmanns, Lauga
vegi 37, eru seld á eftirtöld-
um stöðum: Verzl. Mælifelli,
Austurstræti 4; Verzl. Faco,
Laugavegi 37; Ingibjörgu
Steingrímsdóttur, Vesturgötu
46 A. Sjóður þessi er eign
Fríkirkjusafnaðarins í Rvík.
-o-
Barnaspítalasjóði Hringsins
hafa borizt minningargjaf-
ir um Stefán Sigurð Guðjóns-
son: Frá afa hans og ömmu,
Guðrúnu Jónsdóttur og Sig-
valda Þorkelssyni, kr. 5000.
Frá foreldrum hans, Guðrúnu
Stefánsdóttur og Guðjóni
Hólm, kr. 5000. Kvenfélagið
Hringurinn þakkar hjartan-
lega hinar rausnarlegu gjafir.
Mánudagur:
13.15 Búnaðarþáttur. 18.30
Tónlistartími barnanna. 20.30
Hljómsveit Ríkisútvarpsins
leikur. 21 Landhelgi Skot-
lands — erindi (Júlíus Hav-
steen fyrrum sýslumaður).
21.25 Tónleikar. 21.40 Um
daginn og veginn (Þór Vil-
hjálmsson lögfr.). 22.10 Pass-
íusálmur (12). 22.20 íslenkt
mál (Ásgeir Bl. Magnússon
cand. mag.). 22.35 Kammer-
tónleikar.
Myndin sýnir eina af hinum
stóru Avro Vulcans B 2 flug-
vélum brezka flughersins
hefja sig til flugs. Flugvélar
þessar eru mjög aflmiklar.
I>ær komast í 15 km hæð með
5 manna áhöfn.
-0-
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Fundur verður þriðjudag-
inn 1. marz á venjulegum
stað og tíma. Lilja Björnsdótt
ir segir ferðasögu, kaffi-
drykkja og fleira. Munið spila
kvöldið 3. marz.
-o-
9.35 Morguntón-
leikar. 11 Messa
í Hallgrímsk.
13.15 Erindi:
Um útvarp í
Bandaríkjunum
(Jón Magnússon
fréttastjóri). 14
Miðdegistónleik
ar. 15.30 Kaffi-
tíminn. 16.30
Endurtekið efni:
a) „Ekið fyrir
stapann.“ b)
Frá píanótón-
leikum Guðrún-
ar Kristinsd. 17.30 Barnatími.
18.30 Hljómplötusafnið. 20.20
Chopin-kvöld. 21 Spurt og
spjallað í útvarpssal. 22.05
Danslög.