Göngu-Hrólfur - 01.02.1873, Blaðsíða 3

Göngu-Hrólfur - 01.02.1873, Blaðsíða 3
- 29.— — 30.— þlugl»s»lrlim skemdist«%» slltnall af umgúngu og irapi ftúdenta upp og oran“. Ég sagþl, ab salrinn hliti a% skemmast bæþi af reik og rlki, mikln meir en hann skemdist nú, og auk þess hliti borþin og gdlflb a% skemmast bæþi af sliti og blekl, sem á þau kinni ab hellast'. Ég skal aþ endingn geta þess ab ég stend eigl einn nppi meb þí skobun, ab dráblegt sé ab lelfa, ab flrirlestrar prestaskdlans verbi haldnir í al- þingissalnnm. Ég bar þetta mál nndir álit samkenn- ara minna á keunarafundi, en á þeim fundi voru vib- staddir bæbl fastir kennarar skólans, tímakennarar og mnsjónarmabr skólans. Ab eins einn af þelm er, á fundinum vorn, þagþl og lát þannig eigi skobun sína í ljós. Aliir hinlr vorn á mínn máli um þab, ab þab værl alveg óráblegt, ab lelfa þá notknu á alþingissaln- um, er nm var bebib. Ég vona því aí> allir skinsam- ir menn sjái, ab óg varfe ab leggja þab til, er sam- kvæmt var sannfæriugn mlnni og samkonnara minn». Beikjavík 27. des. 1872. Jón PorkelssonJ. Beikjavík, 29. jan. 1873. Vér færura í dag lesendum vor- um nínæmi f listasögu vorri. ^að er ( flrsta sinni í dag, að íslenskt tónskáld (kom- pónisti) lætr sj'á eftir sig frumorkt lag flrir almennings-augum. Vér skulum geta þess, að þótt höfundrinn hafi útsett raddir við lag- ið, höfum vér lótið oss nægja að prenta það einraddað. Vér höfumheirt ímsar sögur um oss og blað vort, sem að bæði eru ósannar og meiðandi firir oss; og víst sumt af því kvað eiga rætr sínar að rekja til eins (eða fleiri) af útgefendum «Timans», og undrar það oss stórum, því vérvitum oss ekki hafa viljandi stigt neinn þeirra. — Ég sleppi nú því, þóað einhver glaðlindr og spaugsamr «Tíma»-maðr léti sér verða þá findni af munni, að nefna blað mitt «G ö n u-Hrólf». Ég hef frétt eftir inum þagmælska meðlim af ritstjórn «Tímans» að þessi findni ætti að koma í næsta nr. «Tímans». Ég flýti mér því hérmeð að hnupla þessari findní í bróð- erni og flitja hana sjálfr útí heiminn. Hitt er eigi eins saklaust, að ljúga því upp, að ég vceri launaðr af katólskum tiiað rita um 1) Borb og góif er víst nú þegar eo blekflokkótt, ab vart mnndi ajá á svórtn. RitstJ. 2) Hérmeb viljnm vér láta útUlab í blabi vorn om þetta mál ab ainni. Rltatj. trúarefni. Aðra söguna hefi ég heirt, sem sagði, að ég hefði átt að selja mig einhverju villutrúar-félagi í Lundúnum eða París. tað er hart, að hafa lagt einsmikið í sölurnar og ég hef gért, tilað neiða einræn ifirvöld tilað þola, að menn færði sér ( nit prentfrelsið í landinu, og sínt þarmeð, hvort ég met eigin hag meira en það, sem ég álít satt og rétt — það er hart, segi ég, eftir alt þetta að þurfa að heira slíkar gersakir; það er hart að heira það, og harðara að nokkur skuli trúa slíku. En mér finst þeir menn, sem kallast vilja í heiðvirðra manna tölu, ættu að ifirláta Kjafta-frúnni eða hennar líkum að spinna slíkan ærumeiðandi þvætting upp um saklaust fólk og bera hann um bæinn, — Henni og þeim svaraég eigi fleiru að sinni; ég erekki að elta það inn ( skúmaskot, sem ekki þorir að sína sig í birtunni; en vita skulu það all- ir skugga-geltirar, að ég á í eigu minni það andans vopn, sem getr bitið þá, þótt þeirsé ( dimmu, ef ég vil beita þvi. STEFNA ÞESSARA TÍMA. Eftir Jón Ólafsson. I. „pab er avo bágt ab standa í stab eg móonnnnm muoar anoabhvort aftur á bak ellegar uokknb á leib. Jónas Hallgr. Hversu sem vér dáumst. að þessum orð- um ins mikla skálds, þá eru þau þó eigi sönn í verunni (apriori), þvíað það er ekk- ert á móti &bhugsase'r mögulegleikann á þvf, að mennirnir geti staðið kirrir ; heldr ekki er það sattí rauninni (empíriskr sannleikr), þvíað vér höfum firir oss faktísk dæmi til'þess í sögunni, að heilar þjóðir hafi staðið í stað í andlegum skilningi, og það langan tfma (Forn-Egiptar, Kínverjar framá þennan dag). — Þó má þetta til sanns vegar færa. jþvíað ef margir eru samferða og halda allir sömu átt, og einn eða tveir verða so aftrúr og stansa, þá er það frá þeim að sjá, er áfram halda, eins og hinir gangi aftrábak, því þeir fjarlægast æ meir og meir. Með öðrum orð- um: beinlínis (absolut) kirstaða er liHöluleg

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.