Víkverji

Eksemplar

Víkverji - 03.07.1873, Side 5

Víkverji - 03.07.1873, Side 5
25 víst ið 9da frumvarp, er fram liefir komið síð- an 1851, og færir hún einkum þá ástæðu til fyrir uppástungu sinni, að konungr sé ein- valdr hér álandi, ogað alþingi eigi hafi ann- að vald en leyíi til að leggja konungi ráð. Nefndin ætlar þess vegna, að vér enga trygg- ingu höfum fyrir, að stjórnarskrá verði neydd upp á oss, ef alþingi aptr tekr málið til með- ferðar. Á hinn bóginn mundi ekki vera það að óttast að konungr skyldi taka tilefni af lillögum Þingvallafundarins til að valdbjóða stjórnarskrá. í niðrlagsatriði álits síns stingr nefndin upp á því er nú skal greina: 1. Ab rita beiulínis hans Hátign konnnginum allra þegnsamlegast ávarp f nafni hinnar fslenskn þjiitar, og bera þí bæn fram fyrirhann, ab honnm allra mildileg- ast mætti þóknast, at) veita meþfylgjandi undirstöínat- riímm til stjörnarskrár fyrir Island sína allra hæstn statfestingn — og til vara, a% hans konnnglegu Hátign mætti þóknast, at) kalla sem allra fyrst saman fund htr á landi, meb fulln samþyktaratkvætii, samkvæmt kosn- ingarlögnnnm 1849, og at) fyrir hann verti lagt frum- varp tll fullkominnar stjómarskrár fyrir Island 2. Al) fundriun kjósi 3 af laridsmönnnm til at) flytja þetta málefni fyrir hans Hátign kononginn, og reyni at) vinna þá tii, at) takast þessa för á hondr fyrir fnll laun af þjótinni, og 3. aí> fundrinn riti ávarp til alþingis, sem haldit) vertlr ( snraar, og sendi þv/ samritaf gjörtnm fundar- ins, svo at) því geðst kostr á, at) láta álit sitt í IJósi nm málefni þetta, og beini því ! þá átt, er þaf), sem ráþgefandi alþingi, álítnr ser hlýta. FRUMVARP til stjórnarskrár fyrir Island. 1. gr. ísiand er frjálst þjóiifelag dt af fyrir 6ig, og stendr i þv{ einn sambandi vit) Dani, af) þaþ lýtr innm sama konungi og þeir. 2. gr. Island heflr lúgbundna konnngsstjórn i öllum ís- lenskum málum, og er löggjafarvaldit) bjá konungi og alþingi ( sameiningo, þó svo af> þan lagafrumvörp verta at) lögum, er samþykthafa veril) óbreytt á 3 alþingum, hverju eptir annaf), þótt konungrinn hafl ekki veitt þeim samþykki sitt; framkvæmdarvalditi er hjá konungi, fjárrátiin hjá alþlngí og dómsvaldit) hjá dómendum. 3. gr. In nákvæmari skipun á löggjöf, dómum og stjórn landsins eptir 2. gr. skal ákvetio met) lögum. 4. gr. Konungr er ábyrgfiarlaus, hann er heilagr og frit)- helgr. 5. gr. Nú heflr konnngr eigi afisetr á Islandi og heldr hann jarl, er rekr erindi konungs og heflr ábyrgþ fyrir honum einnm. 6. gr. Met) lögnm skal ákvebib, hve mikit) fö Islandi berl af) leggja á kouungsborb. 7. gr. Jarlinn skipar í nmbobi konungs stjórnarherra á Islandi, sem heflr alla ábyrgb stjórnarathafuanna fyrir alþlngi. 8. gr. Dómendr skera úr öllum ágreiningi um embættis- takraörk yflrvaldanna. 9. gr. In evangeliska- Lntherska kirkja er þjóbkirkja á islandi; þó er hverjum heimilt ab hafa þá tró, er hann vill, ef þab hvorki raskar borgaralegri rósemi, nh gób- sibum. 10. gr. Tillögur, hvort heldr er nm breytingar, eba vibauka á stjórnarskrá þessari, má bera opp á löggefandi alþingi. Nái tillagan um breyting á stjórnarskránni oigi saraþykkl þingsins, skal slita alþingi þá þegar, og stofna til al- mennra kosninga af nýju. Samþykki ib nýkosna al- þingi ákvörbunina óbreytta, og nái hún stabfestinga konungs, þá heflr hún gildi sem stjórnarlög. Akvörbun nm stundarsakir. Fyrsta löggefandi alþingi kallar konungr saman eptir kosningarlögunum 28. sept. 1819. (Framh. síbar). Upphaf alþing’is 1873. Alþingi íslendinga ið 14. varsetthér í bænum þriðju- daginn inn 1. þ. m. Á undan setningunni var guðsþjónustugjörð í dómkirkjunni og pré- dikaði prófastr sira Þórarinn Böðvarsson og lagði út af Jóh.gsp. VIII. 31.—36. Frá kirkjunni gengu þingmenn t alþingissalinn og setti þar landshöfðinginn sem fulltrúi konungs þingið með nokkrum orðum. Hann gat þess, að þing- menn mundu sjá af inni konunglegu auglýs- ingu til þingsins, er mundi verða afhend þingmönnum, að konungr hefði tekið tillög- ur þingmanna á inu síðasta alþingi til greina, að svo miklu leyti sem honum hefði virstþær á góðum rökum bygðar. Áptr á móti hefði konungr eigi getað tekið breytingaruppástung- ur meiri hluta þingsins 1871 við frumvarp konungs til stjórnarskrár um in sérstaklegu málefni íslands til greina; samtmundi ekkert nýtt frumvarp til stjórnarskrár verða lagtfyr- ir þetta þing, af því það naundi verða á- rangrslaust og einungis tii tímaspiilis og

x

Víkverji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.