Víkverji

Tölublað

Víkverji - 31.07.1873, Blaðsíða 1

Víkverji - 31.07.1873, Blaðsíða 1
Afgreiðslustofa «Vik- verja« er í húsi Gísla skólakennara Magn- ússonar. Verð blaðs- ins er 8 mrk um árið, 2 mrk um ársfjórð. 1*g7"Bi iM X "Hi7~ Biil Pi £> Bl 3| W Maa. w M^MMtMMa 1». u Víkverji» kemr út á hverjum virkum fimludegi. Borgun fyrir augly'singar 4/3 fyrir smáletrs- línu eðr viðlikt rúm. lstadag innar 15du vikti sumars, ! Vitja guðs, oss og vorri pjóð 1. ár, íimtud. 31. dag júlímánaðar. \vinnum, á meðan hrœrist blóð. 14. —15. tölublað. ALþlNGI 1873. IV. 19. þ. m. vár t.ólfti fundr áttr, og var þá rætt til lykta málið um mótvarnir gegn bólusótt og kólerusótt, og var uppástunga nefndarinnar samþykt með at- kvæðafjölda; þarnæst var feld frá nefnd bæn- arskrá Seltérninga um að útvega lög um að Reykvíkingar greiði öll lögskil af jörðum þeim, er þeir yrkja í hreppnum og vísað forseta- veginn til stiptsyfirvaldanna bænarskrá Kjós- armanna um útbýtingu á leigum Thorkillii- sjóðsins. Á þrettánda fundi 21. þ. m. var lesið upp nefndarálit um konunglegl frnmvarp um skipa- strönd og mál þetta rætt til undirbúnings. Siðan skýrði forseti frá, að hann hefði skrif- að póststjórninni um sendingu alþingistíðinda með póstum, og út úr bréfi þessu væri kom- in auglýsing frá póstmeistaranum, sem prent- uð væri 1 blaðinu «Víkverja» nr. 11. Gat forseti einkum þess, að með þessu móti sparaði þingið sér allan kostnað fyrir útsend- ing tíðindanna og innheimtu á andvirði þeirra, þar eð póststjórnin tæki þetta alt að sér, svo að eigi þyrfti annað en, að umboðsmaðr þingsins, Friðrikrbókbindari, afhenti þau ex- emplör tíðindanna, sem beðið væri um úr ýmsum héruðum og andvirði borgað fyrir, á pósthúsinu í Reykjavík, en forseti gat og þess, að póstmeistarinn gæti eigi sent önnur cxemplör en þau, sem pöntuð vœri hjá póst- afgreiðslumönnum og brefhirðingarmönnum. Á fjórtánda fundi 22. þ. rn. var málið um skipaströnd rætt til lykta og frumvarp nefndarinnar samþykt. Á fimtánda fundi 23. þ. m. voru undir- búningsumræður í málunum um hlunnindi fyrir sparisjóði og um refsivald hegningar- hússtjórnarinnar. Á segstánda fundi 24. þ. m. voru málin um hlunnindi fyrir sparisjóði og um refsi- vald hegningarhússtjórnarinnar rædd til lykta; í báðum málum voru uppástungur nefndar- innar samþyktar, 2 breytingaruppástungur, er nokkrir þingmenn gjörðu í fyrra málinu, voru þar að auki samþyktar. Seyljánda fund átti þingið 25. þ. m., þá skaut forseti því til konungsfulltrúa að lengja þingtímann til 2. dags ágústmánaðar, með því að eigi væri auðið að Ijúka við mál þau, er þingið hefði til meðferðar, fyrr en þá, og samþykti konungsfulltrúi þessa leng- ingu. Að því búnu var nefndarálit í stjórn- arbótarmálinu lesið upp, og undirbúningsum- ræða um mál þetta hafin og henni haldið áfram til lykta. Á átjánda fundi, 26. þ. m., fóru fram undirbúningsumræður í málunum um ábyrgð fyrir eldsvoða í Reykjavíkrkaupstað og um lagsveiði. Frá þeim málum, er rædd voru á þess- um 7 fundum, skal nákvæmar greina það, er nú segir: 5. J>ær ákvarðanir, er hingað lil hefir verið beitt, þegar þörfhefir verið á mótvörn- um gegn bólusóttog kólerusótt, fmnastí lil- skipun 8. febrúar 1805 og í opnu bréfi 20. júní 1838, en þcssi lög eru upphaflega sett fyrir Danmörku. Finst því mikið í þeim, er eigi á við hér á landi, og af annari hálfu vantar sumar ákvarðanir, er eigi vel má missa eptir því, sem liagar til á voru landi. Af þessum tildráttum hafði sliptamtmaðrinn, sem var, samið lagafrumvarp, er ganga átti í stað nefndra laga, og á þvíhafði dómsmálastjórnin bygt það frumvarp, er nú var lagt fyrir þingið. Nefndin (Björn þm. S.Múlas., Eiríkr þm. Barðstr., Jón þm. V.Skaplfell.) viðrkendi í áliti sínu ina lofsverðu viðleitni sjórnarinnar tii að reisa skorður við inum hættulegu sjúk- dómum, sem hér er um að ræða; en skoraði 53

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.