Víkverji

Tölublað

Víkverji - 07.08.1873, Blaðsíða 1

Víkverji - 07.08.1873, Blaðsíða 1
AfgreiDslustofa «Vik- \ verja» er í hiísi Gínla I sleúlakennara Magn- l ússonar. Verð blaðs- f ins er 8 mrk um árið, I 2 rnrk um ársfjórð. ] jstadag innar 16du viku sumars, \ Vilja guðs, oss og vorri þjóð fimtud. 7. dag ágústmánaðar. |vinnum, á meðan hrœrist blóð. « Víkverjio kemr iU á hverjum virkum fimtudegi. Borgun fyrir augtýsingar 4/3 fyrir smáietrs- línu eðrviðlikt rúm. 1. ár, 17.—18. tölublað. AUGLÝSING frá lögreglustjóranum í Árnessýslu. Flestir fulltíða menn á suðrlandi, sem fara um Hellisheiði, vita, að á Kolviðarhól undir Hellisskarði er sœluhús til bjargar og þægínda þeim, er þar ferðast um; það vita þeir og, að með það á að fara svo sem nokk- urskonar óskurnað egg, og að það tjáir ekki að rupla það og ræua sjálft eða áhöldum þess. En það er öðru nær en að eptir þessu sé tekið; því þar eru margopt brotnir gluggar af ásettu ráði, stolið bæði rekum, rúmstokk- um af loptinu m. fl., og menn svífast ekki einu sinni að mölva hurð hússins, því í gær- dag, þegar eg fór þar um, var húsið opið, því þá var búið að brjóta hurðina, og lágu rifrildi af henni hingað og þangað. Með því þessi ósómi ferðamanna engan veginn má eiga sér stað, og drjúg hegning liggr við slikum afbrolum gegn alþjóðlegri stjórn, aðvarast allir þeir, sem koma við í sæluhúsiuu, að hafa slíka óhæfu í frammi, sem nú var um getið, því þeir ættu að vita, að rnargra manna líf og heilsa getr verið í veði, þegar að sæluhúsinu kemr, og það er ónotandi fyrir gripdeildir og illa meðferð hússins — sem ætíð ber að loka, þegar við það er skilið — eins og hitt, að við nefnd- urn afbrolum, þegar þau sannast upp á ein- hvern, liggr, eins og áðr er nefnt, töluverð hegning; og ætti enginn að treysta því, að slík ódæðisverk ekki geti komið f Ijós; því það er eins með þau og önnur glæpaverk, að það, sem f myrkrunum er hulið um stund, kemr opt í ljós þó seint verði, enþáerrefsi- dómrinn viss. Skrifstofu Árnessýslu, 20. júlf 1873. P. Jónsson. ÁGRIP af reikningi sparisjóðs í Reykjavik frá 11. d. des. 1872 til 11. d. júní 1873. Tekjur. Rd. Sk. 1. Eptirstöðvar II. d. desember 1872: rd. sk. a, konungleg skuldabréf ......................................... 2450 » b, skuldabréf einstakra manna.................................... 4140 » c, peningar....................................................... 532 » 7122 » 2. Innlög 212 samlagsmanna......................................... 4943 8 Vegslir af innlögum 11. d. júnf 1873 .............................. 130 35 5073 43 4. Vegstir af konunglegum skuldabréfum og lánum............................. 298 51 4. Fyrir seldar viðskiptabækr.............................................. 9 16 5. Áunnið við kaup konunglegra skuldabréfa ................................ 108 31 alls 12611 45 Útgjöld. Rd. Sk. 1. Úlborguð innlög ......................................................... 2502 4 Athugas. Ið mesta af þessari upphæð er þannig borgað eigendum aptr, án þess að notaðr hafi verið fyrirvari sá, er sjóðrinn hefir á- skilið sér í samþ. 12. gr. b. 2. Af vögstum til 11. júní 1873 útborgaðir................................. »75 3. Vegstir til II. d. júnímán. 1873 lagðir við böfuðstól................... 130 35 65 Flyt 2633 18

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.