Víkverji

Issue

Víkverji - 07.08.1873, Page 8

Víkverji - 07.08.1873, Page 8
72 mun. íslenzka skipið gæti lagst til fiskjar nálægt úllenska skipinu og um alt, er menn þannig sæu, ætli að skrifa sýslumanni glöggva skýrslu, og mundi hann þá sjálfsagt vonum bráðar koma á staðinn og taka skýrslu hlut- aðeiganda til réttarbókarinnar. Formaðrinn á þvi skipi, er þannig verðr sannað npp á, að hafi brotið gegn veiðilög- um, mun eigi geta komist hjá refsingu, þegar hann kemr heim, og væru fyrst útlendingar búnir að reyna nokkrum sinnnm, að vér vild- um eigi þola brot á landhelgi vorri, og að vér hefðum vit og þrek til að geta framfylgt rétti vorum, mundi þess eigi langt að bíða, að þeir sjálfir vöruðust eins og heitan eld að koma of nærri landi voru. Vér skulum bæta hér við, að foringjar á þeim frönsku herskipum, er koma liingað á hverju ári, hafa opt tjáð sig fúsa til að veila yfirvöldum vor- um hverja þá aðstoð til að fullnægja lögun- um, er æskt yrði. l’að væri fyrir því, jafn- vel eigi óhugsandi, að mál eins og þau, er vér hér höfum getið um, gætu orðið útkljáð hér á landi, ef skýrslur um brotin kæmu til landshöfðingjans, fyrr en frönsku herskipin fara heim. FERÐIR EMBÆTTISMANNA í gær hóf biskupinn vísitatiuferb vestr í Mýrasýslu. Amtmabrinn í suísr- amtinn og póstmeistarinn ætla a% fara embættisfúr austr á mánudaginn. DÁNIR á þessu snmri I Mosfellssveit 29. roaí Stein- uuu Gnfcmnndsdóttir, bústyra á Ilamrahlíb, 38 ára; 31 maí Elín Gublaugsdóttir, kona á Hrísbrú, 50 ára; 21. júní Margrét Sveinsdóttir, kona á Lambhaga, 36 ára; 27. júní Narfl Gu^mundsson, ekkill á Subr-Itejkjum, 73 ára. I Reykjavík 30 f. m. verslunarmabr Peter Lodvig Levinsen, 47 ára; 5. þ m. frauskr flskimabr Hamon Jean Marie, 26 ára. A Litlabæ á Akranesskaga 1. þ. m. Bjarni bóndi og dannebrogsmafcr Brynjúlfssoo, smifcr góbr og læknir. HJÓNABÖND á þessu sumri: I Mosfellssveit 16. mai Jón Jónsson vinnumaþr frá Stíflisdal í pingvallasveit og Kristin Gísladóttir á Eiíi. í Reykjavík 2. þ. m. jiorlákr Magnósson ekkill og Margrbt porleiksdóttir, yngisstiilka á Melshósum. LOPTpYNGD, raki og tiiti í 15, viku sumars eptir mælnm latínnskólans. Loptþyngd mest 30. f. m. kl. 12, 27" 11,8"’ minst 5. þ. m. kl. 4 e. m. 27” 4,0'". Loptraki mestr 2. þ. m. kl. 7 f. m. 98%, minst sama dag kt. 12 60%. Hitl (Celsins-mæli) mestr 1. þ. m, kl. 12 16° minst 4. og 5. þ. m. kl. 10 e. m. 9°. Merkisdagar í fimtándu viku sumars. 31. f m. 1805 dó í Kaupmannahöfn málfræKingr Jón Jónsson jiorkolssonar af Mýrum, er gaf bækr sínar Reykjavíkr skóla. 1. þ. m. 1842 dó áttræísr aí) aldri Bjarni bóndi þórþ- arson á Siglnnesi á BarTsastrúnd, skáld. 1837 dó 67 ára gamall Jón Jónsson, erkall- aSi sig Espólín, fyrrnm sýslnmaír í Skaga- flríi, iiaiin hafbi ritaí) Islands árbækr í súgn formi frá ár 1270 til ársins 1832. 2. - — 1801 fæddist á Molastúinm í Fljótnm Bald- vín Einarsson lúgfræíingr. 4. - — 1759 fæddist Jón Jónsson, er varþ prestr í Grnndarþingum og bjó á Múþrufelli, frao í- ma%r mikill. 1796 andaTlist í Skálholti á 58. ári aldrs síns Hannes biskup Finnsson. 5. - — 1759 dó í Kanpmannahúfn, 63 ára gamall, Jón jiorkelsen, er kallaíii sig ,Tborchillins“. Hann hafþi veriþ skólamoistari á Skálholti eg gaf eptir sinn dag munaíarlausnm búrn- um ( Kjalarnesþingi allar eignr sínar (Thor- chilliísjóíir). 1675 andalbist sjútngr a?) aldr í Skálholti Brynjólfr Sveinssou, er biskup hafþi veriþ í 36 ár. 6. - — 1201 audai&ist Brandr Sæmundsson, er biskup hatfbi veriþ á llólum i 38 ár. - - — 1218 vógu Bjúrgvinarmenii á Vestmanneyum Orm Jónsson Loptssonar frá Breibabólsta?) fú?)ur Hallveigar, er gjörísi helmingarfölag vib Snorra Stiirluson. 1228 brendu Rafnssynir jjorvald Snorrason Vatnsflr?)ing inni á Gillastú?)um á Bar?)a- strúnd. 1717 kom npp eldr í júkli þeim, or Júkulsá í Axarflr?)i rennr ór, og vindar báru þá svo miki?) sauds- og úsknfsll ót yflr jjingeyar- sýsln og Eyafjúrb, a?) kolmyrkt var um há- degi, og enginn sá annaii óti, þó lieldist í hendr, en sand tók í mibjan legg. 1746 dó Kristján, inn sjútti konnngr Daua, Noregsmanna og Islendinga meþ því nafni, Fri?)rikssen. í sextándu viku sumars er petta athugavert. Inn- og ótborgnn sparisjó?)sins ver?) gegnt á bæarþing- stofnnni hvern virkan laugardag frá 4.-5. st. e. m. Stiptsbókasafui?) er opit> á hverjum langardegi og mi?)- vikudegi frá kl. 12 — 1. peir er sjá vilja forngripasafniþ, ver?)a a?) snóa s«r a?) umsjónarmanni þess, Sigur?)i skriptsmi?). lítgefeodr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Helsteð. Prentaþr i prentsmibju íslands. Kinar jjór?)arson.

x

Víkverji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.