Víkverji - 16.06.1874, Síða 1

Víkverji - 16.06.1874, Síða 1
Afgreiðslustofa « Vík- \ ' «Víkverji» kemr út á hverjum virkum fimtudegi. Borgun fyrir auglýsingar 4 [i fyrir smáletrs- línu eðr viðlíkt rúm. w mk wsaitfi sonar. Verð blaðs- f im er 8 mrle um árið, \ T1 2 mrk um ársfjórð. J JIlGu'íIa 5ta dag innar 8du viku sumars, þriðjud. 16. dag júnímán. Vilja guðs, oss og vorri þjóð vinnum, á meðan hrcerist blóð. 2. ár, 1. ársfjórðungr, 1. tölublað. AU GLÝSING fra landshöf'ðingjanum, - Dómsmálastjórinn liefir 26. f. m. ritað mér á pessa leið: Með bréfum dagsett- um 2. og 6. ]). m., liefir herra lands- höfðinginn sent mér 2 allrapegnsamleg- ust pakkarávörp til llans Hátignar Kon- ungsins í tilefni af stjórnarskránni um in sérstöku málefni Islands frá 5. jan. p. á. og var annað peirra frá alpingis- mönnum og varapingmönnum peim, sem eru búsettir í Reykjavík og í nágrenni hennar ogfrá embættismönnum ogborg- uriun í nefndum kaupstað, en hitt frá íbúum suðrhluta Gullbringusýslu. Hefir mér veitst sú sæmd, að færa Ilans Há- tign Konunginum bæði pessi ávörp og lesa pau fyrir lionum inn 16. d. p. m. Hans Hátign póknaðist að bjóða mér að fela herra landsliöfðingjanmn á hendr að færa peim mönnum, er ávörpin hefðu ritað, pað svar, að eins og pað hafi verið Ilans Hátign geðfelt og gleðilegt að heyra frambornar pær hollustu-tilfinningar, er ávörp pessi votta, eins treysti hann pví fastlega, að stjórnarskrá sú, er hann í fullu trausti til staðfastrar frelsislundar sinna kæru íslendinga hefir veitt Islandi, muni einmitt fyrir krapt pessara tilfinn- inga, er hanu eigi efist um, að séu al- mennar í landinu, verða pví til bless- unar og auka veg pess og viðgang um ókomnar aldir. Hans Hátign bætti pví við, að eins og pað hefði verið sér sér- lega kært að geta tengt pá ina nýu stjórnarskrá við púsund ára hátíð Islands, eins væri pað ósk háns og von — nema pví að eins, að aðrar stjórnarannir skyldu banna — að sækja Island heim á sumri pessu til pess að taka sjálfr persónu- lega pátt í fögmiði pjóðarinnar yfir minn- ingu ins umliðna og vonum ins ókomna tíma. Jætta auglýsist hér með. Landshöfðingiim yfir íslandi Reykjavík 12. jiiní 1874. Ililmar Finsen,________________ Jón Jómson. — Konungskoman. Eptir því sem oss hefir verið skýrt frá, mun konungr vor koma hingað til Reykjavíkr 29. eðr 30. júlí þ. á. Inn 2. ágúst mun hann vera staddr við ís- lenska messu í Dómkirkjunni. 5. ágúst mun hann koma til Gcysis, og 7. mun hann koma á Fingvöll, og þannig geta tekið þátt í há- tíðarhaldi því, semþar mun verða. Hans hátign mun, meðan hann stendr við hér í Reykja- vík, dvelja í landshöfðingjahúsinu, en líklega mun hann þar að auki nota skólahúsið til borðhalds m. m. — í BerlingatíSindunum, sem cr talið eitt ið á- reiðanlegasta hlað, er kemur út i Kaupmannahöfn, er 27. f. m. grein, er segir svo: Hans Hátign konungrinn mun eptir því sem vér höfum heyrt líklega sækja ísland heim í til- efni af þúsund ára hátíðinni. Ferðin mun þá eiga sér stað í júlímánuði á gufufregátunni „Jylland" þann- ig að konungr geti verið kominn til íslands noklcr- um dögum fyrr en 1. águst. í sveit hans Hátignar konungsins munu verða hans exellence stjórnar- herra Klein, konungsritarinn (cabinetssecretair) ge- heime-etatsráð Trap og nokkrir hirðmenn. Háns kon- unglega tign prins Valdimar mun fara ferðina á korvettunni „Heimdal" sem mun fylgja „Jylland“, en þar í móti er ekki eins og annarstaðar hefir verið 111

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.