Víkverji - 16.06.1874, Síða 3

Víkverji - 16.06.1874, Síða 3
113 Lafa verið að myndast, opt komib ápckkt i kug og stendr í ritgjörö „Danska íslendingsins“ í 61. tölubl. Víkverja 76. bls., er hann telr „paS affarasælla fyrir landiS að peningum peim, sem varið hefir vcrið til verslunarfélaganna, hefði verið varið til að bæta með jarðir landsins svo að skepnunum yrði fjölgab“. Mér skal pykja mikið, ef 100 dala „actia“ færir eins mik- inn ágóða og sléttuð dagslátta, og svo álít eg viss- ari arðinn af dagsláttunni minni enn „actiunni“ hans nágranna míns og langtum affarasælli til fram- búðar. 5 + 7. — ISLENDINGAR í ÚTLENDUM BLÖÐUM.— „Fyrir fám dögum var pess getið í blaði pessu, að Danakonungr hefði veitt íslenskum pegnum sínum sæmilega stjórnarbót. Fyrir pessu hafa lslendingar barist lengi og kappsamlega, en pað er að miklu leyti að pakka einum inum merkasta borgara Is- lands, Jóni Sigurðssyni, að barátta peirra hefir fengið svo ánægjanlega endalykt. Fjölmennari pjóð, en íslendingar eru, væri sómi að slikum lærdómsmanni og stjórnvitring, sem Jón Sigurðsson er. Hann er fæddr 1811 á Rafnseyri, við einn af inum hamra- girtu fjörðum á útnorðrhluta landsins, er gengr inn úr ínu ískalda Grænlandshafi. par var faðir hans prestr. Á uppvaxtarárum sínum var hann lítinn tíma bókhaldari íReykjavík; pað erhöfuðbær lands- ins, pó lítill sé. frjú ár var hann skrifari Stein- gríms biskups Jónssonar. Arið 1833 tók hann próf við háskólann í Kaupmannahöfn, svo sem margir landar hans hafa gjört. Um hann má segja, svo sem skáld pjóðverja segir um Fást, að hann hafi frá peim tíma lifað tvennu lífi; annað hefir hann helgað bókmentunum og hitt stjórnarmálum; eins má og um hann segja, aðhann hafi i tveim löndum lifað, með pví að hann hefir verið til skipta á ís- landi og í Danmörku. Að pví cr snertir lærdómsstörf hans, pá hefir hann gefið út mörg rit og merkileg. Eitt af pví fyrsta, er út lcom eptir liann, var íslcnsk pýbing Franklíns sögu. pá er lagasafn íslands í mörgum bindum. „Diplomatarium Islandicum“ (Fornbréfa- safn íslands) einnig í nokkrum bindum. Agæt út- gáfa af íslenskum fomfræðum. Safn til sögu íslands. Hann liefir og gefið út ýmsar fornsögur, og ritað fjölda af ritgjörðum í ýmsum blöðum og tímaritum. Síðan 1840 hefir hann verið annaðhvort skrifari eða forseti Kaupmannahafnardeildar ins íslenska bók- mentafélags, sem á hverju ári gefr út fróðlegar bækr. Hann er og meðlimr ins konunglega norræna forn- fræðafélags. í mörg ár hefir hann verið aðalútgef- andi Nýrra Félagsrita, sem eru ið helsta timarit á íslenska tungu. Útlendir fræðimenn hafa optar en einu sinni kannast við, að peir hafi mikla hjálp fengið af lærdómi hans og ritstörrum. Eptirtektaverðari eru pó störf hans i stjórnar- málum. Hann heiir samið ina bestu ritgjörð um stöðu Islands í Danmerkrríki. Auk pessa hefir hann ritað allmikið um fiskiveiðar, verslun, fjárhag og hagfræði ættjarðar sinnar. í íslenskum og pýskmn blöðum hefir hann varið rétt íslands til sjálfsfor- ræðis með ópreytandi kappi og mestu snild. pegar Alpingi var endrreist 1844 (1845), var hann piiig- maðr fyrir hérað pað, er hann er fæddr í. Hefir hann síðan jafnan veriS endrkosinn, verið í inum helstu nefndum, og noklcrum sinnum forseti pings- ins. Á pjóðfundinum var hann forvígísmaðr frelsis- manna. Fulltrúa Danastjórnar pótti nóg urn, hve frjálsa stefnu umræður pingmanna tóku; ásetli hann sér alt í einu að slíta fundinum og sagði: í nafni konungs segi eg fundi pessum slitið. Svaraði pá Jón Sigurðsson: „1 nafni konungs og landsmanna mótmæli eg ólögum pessum“. Djarft var svarað, enda tóku aðrir fundarmenn undir og sögðu: „Allir mótmælum vér“. Árið 1859 sendi Danakonungr hann til íslands með nafnfrægum dönskum lækni til að ránnsaka sjúkdóm, er eyddi fjárstofni lands- manna. Tvcim árum síðar varhann skipaðr í nefnd um fjárhag Islands. Með ópreytandi kappi hofir hann alt af unnið að framförum landa sinna; eigi hefir heldr glöggskygni hans nokkru sinni brugðist. Landar hans hafa og með pakklútsemi kannast við pað, er hann hefir unnið. Hann hefir alt af verið endrkosinn til Alpingis; jafnan er hann nefndr í íslenskum blöðum, oglandar lians í Kaupmannahöfn létu taka mynd af honum. Alt petta sýnir, að hann hefir almenningsálit. pótt hann jafnan hafi með kappi talað máli landa sinna, hafa pó mótstöðumenn hans Danir sýnt honum virðingu; og sjá peir nú, að eigi verðr hjá komist að uppfylla kröfur flokks pess, er hann hefir stýrt svo snildarlega. pað má mcð sannindum segja, að bann hafi, pótt á minna aviði hafi verið, sýnt skarpskygni og ötulleik Bismarcks, enda hefir hann náð aptr landsréttindum ættjarðar sinnar svo sem Bismarck“. „The Syracuse Daily Journal'* 27. mars 1874. „Nú sem stendr hefir Islensk bókvísi góðafull- trúa á Bretlandi inu mikla. G u ð b r a n d r V i g- f ú s s o n er, ef til vill, best að sér í íslenzkum fræðum peirra manna, er nú lifa. Hann hefir rað- að nibr, lagaS og aukið safn pað til orðabókar, er C1 e a s b y lét eptir sig. Ritgjörð hans „Um tíma- tal í íslendinga sögum í fornöld*1, er sannlega ið merkasta rit um sögu íslands, er komið hefir út á seinustu 20 árum; útgáfa hansaf Eyrbyggju (1864) og minni ritgjörðir málfræðislegs efnis eru og á- gætar. Ritmáti hans í óbundinni ræðu er lipr svo sem á fomsögum Islendinga, og laus við alla til- gerð og pijál. E i r í k r M a g n ú s s o n, annar íslendingr, cr við eitt af bókasöfnunum á Englandi. Hann hcfirgefið út með skáldinu William Morris — sem ný- lega hefir verið nokkra mánuði í Islandi — enska pýðingu af Völsungasögu; hann hefir og gefið út Lilju, guðrækilegt miðaldakvæði eptir Eystein

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.