Víkverji - 16.06.1874, Page 4

Víkverji - 16.06.1874, Page 4
Ásgrímsson, mc5 góðri enskri útleggíngu í bundinni ræðu. Me8 Mr. G. E. I’ o w e 11 hetir hann gefið út safn af nokkrum pjóðsögum íslensk- nm, úr inu merkilega safni Jóns Árnasonar. Einnig hefir hann gefið út í enskum tímaritum J>ýð- ingar af Grettissögu og Gunnlaugssögu Ormstungu. priðji íslendingrinn er í Edinaborg, J ó n A. Hjaltalín; hann er einn af bókavörðnm ins merkasta bókasafns t Skotlandi, er kallast Advo- cates Library. Ef oss minnir rétt, var landi hans T. G. K e p p, er gaf út eitt ið merkasta rit um kviðdóma, við ið sama bókasafn. irið sem leið gaf Mr. Hjaltalín út ágæta pýðingu af Orkneyingasögu, er hefir svo mikla pýðingu fyrir fomsögu Skotlands. Hann hefir og nýlega haldið merkilega fyrirlestra nm sögu og bókmentir ættjarðar sinnar". „The Nation New York“ 9. apríl 1874. — Ein in merkasta frétt frá útlöndummeð póst- skipinu er stjómarherraskipti á Frakklandi. Her- toginn af Broglie hefir farið frá, og í hans stað er Cissey herforingi orðinn æðstr ráðgjafi landstjórans. Cissey er alment álitinn góðr drengr og duglegr hermaðr. Hann liefir telciö pátt í stríðunum á Ame- ríku og á Krim. 1870 var hann með í inum mann- skæðu orustum fyrir utan Metz. Yið St. Privat voru tveir hestar drepnir undir honum, en aldrei hefir hann, pó undarlegt sé, sjálfr verið særðr. peg- ar Metz gafst upp, mótmælti hann kröptuglega upp- gjöfinni, og vildi reyna að beijast til útgöngu, als hefir hann tekið pátt i 25 herferðum. — AÐ VESTAN. Skógarströnd 31. mai. Síð- an eg pann 20. apr. ritaði héðan, hefir veöráttufarið hagað sér á pann hátt, sem nú skal greint. það sem eptir var af apr. mán var veðráttan stilt og hlý, til jafiiaðar 5—6° hiti, og loptpyngdin yfir28”. Meðalhitinn fyrir apr. mán. varð 1°7 R. og lopt- pyngdin 27” + 10. Með byrjun mai mán. kólnaði veðráttan aptr og gjörði austræninga, pann 5.—7. var hér austnorðan garðr, og urðu afleiðingar hans til ins 13. Á pessum tíma leysti hvorki né gréri hér að nokkrum mun, fénaðr Iifnaði lítið, og hnekkir kom í fijófgun fugls, sem ætlaði að fara að verpa. Frá inum 13. og til pess 26. hefir veriö öndvegistíð, sunnan landsynningar með nokkurri vætu og 7—8° hita. Meðaltal hitans I maí hefir verið + 4°5 og Ioptpungans 28"3. Nú er kominn besti gróðr og fénaðr farinn að Iifiia við og braggast; alt um pað mun hrofna af að mun sumstaðar og út lítr fyrii’, að lambahöld verði slæm, pví viðast hvar var fé orðið langdregið. Vorverslun, eða réttara sagt útlán á danskri vöru byrjaði í Stykkishólmi, og pykir verðið hátt og á- pekt pví, sem írétst hefir úr Reykjavík. Langtum hærra verðlag er pó sagt, að sé við Búðir og í Ól- afsvík, hvað sem pví veldr; menn mega ekki gjöra ráö fyrir, að kaupmenn kúgi samslriptavini sína að eins af gróðahyggju og fæli pá með pví frá sér. Vorvertíðarhlutir undir Jökli urðu með betra mótí nálægt 200 að meðaltali. Nú er fariö að fiskast í Eyrarsveit, Höskuldsey og Bjarneyum. Hér hefir til pessa borið að eins á sóttveikislitlu kvefi og má heilsufar fólks heita gott. B ú ð u m 5. júní 1874. í pessu augnabliki berst hingað hörmuleg saga, að í gær hafi nálægt Brim- ilsvöllum í Neshrepp innra, farist bátr með 6 ung- um mönnnm á, er allir drukknuðu. Nöfn peirra voru sögð pessi: Jón Bjarnason formaðr, Stefán Jónatansson, Brandr Vigfússon, Siggeir Lýðsson, Guðmundr Guðmundsson og Stefán Jónsson, peir 5 fyrstnefndu úr Neshrepp innrí, en ínn síöastnefndi úr Staðaðarsveit, sonr Jóns í Lukku. peir höfðu farið í beitiljöru, og er haldið peir hafi rekist á „Vallnaskerin“. Gnðmundrvar giptr og átti3börir, hinir voru ógiptir. — STRANDASÝSLU 15. MAI. Nú erum vér hér og víðar á landinu búnir að aftifa harðan vetr; el3tu menn segja: einhvern harðasta á pessari öld, nema ef vera sltyldi aldamóta vetmir, að pví leyti, hvað hagleysurnar voru langvinnar og ísalögin mikil. Kýr hafa staðið inni síðan 5 vikum fyrir vetr, lömb voru tekin á gjöf 3 vikum síðar og ær með vetri, peim hára nú enn á morgnana peirsem geta. AU- flestir halda hér öllum skepnum sínum og margir vel feitum. Kúnum búumst vér við að gefa enn framt að mánaðar tíma eða lengr, og pá fer að vanta lítið upp á 40 vikna gjöf handa peim. í öðr- um eins vetrum og pessum nýliðna reynist affara- góð sú regla, er flestir hafa kringum Steingrímsfjörð að setja aldrei nokkra skepnu á vogun; sauðfénað, er ætíð farið að hýsa með vetri, svo að bráða- sótt pehkist her naumast rxema að nafni. í Tröllatungusókn hér við fjörðinn voru líka nokkrfr bændr I vetr svo byrgir og góðviljaðir, að peir björg- uðu fjölda skepna, kúm, hrossum og kindum úr öðr- um sveitum, en eiga samt eptir heyfimingar. Með sumarkomunni eða pó sér i lagi fyrsta sumardegi í sumri hófst einhver tiltakanlegasta öndveigistíð, er haldist hefir tfl pessa, en bágt er nú samt að ferð- ast hér á sjó og landi, par sem ár eru ófærar og ísinn eins, þó er pað lakast, hvað hann spillir fyrir oss æðarvarpi. peir sem komust seint á góu norðr á Gjögr til hákarlaveiöa gátu sakir hafiss eigí róið fyr en fyrsta mánudag í sumri, og nú er sú vertíð úti. Á fáein skip öfluðust 20 tunnur lifrar, flest um 30, nokkur um og yflr 40, en mestr afli 46 tunnnr. — THORKILLIIbarnaskólasjóðr'. (NiðrL frábls. 102) .Á pessu var gjörö mikilvæg breyting meö kon- 1) Til að komast í veg fyrir misskilnmgi verð- um vér aö geta pess, aö Árni lögmaðr Oddsson, sem vérgátum aðframan, andaðist 1665, 75 ára gamall. Hann var tvígiptr. Sigurðr lögréttumaðr var síðari konubarn hans, og mun Sigurðr vera dáinn 1690.

x

Víkverji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.