Víkverji - 16.06.1874, Side 5

Víkverji - 16.06.1874, Side 5
115 ungsiii'skurði 5. október 186G, sem birtr er með bréti kirkju og kennslustjómarinnar til stiptsyfirvaldanna 27. desbr. 1866. Eptir þessu bréfi eiga stiptsyfir- völdin í byrjun hvers árs að láta kunngjöra í hverj- um hrepp um sig í Kjalamespingi inu foma og í Reykjavíkrkaupstað, að leigum peim af Thorkillii- sjóði, sem tekið verðr til það ár að frádregnum umboðskostnaðinum, verði skipt niðr til þess að koma fátækustu bömunum í héraðinu fyrir hjá guð- hræddum og ráðvöndum mönnum, par sem þau geta fengið skynsamlegt og gagnlegt uppeldi. par eptir skal eptir uppástungum presta og hreppstjóra skipta leigunum npp á milli inna þurfandi barna þannig, að meðal annars tillit verði haft til fólkstölunnar í sveitunum, og þannig að styrkskamtarnir fyrir fardagaárið verði 40 rd. handa börnum sem eru yngri en 11 ára og 20 rd. handa þeim, sem eldri eru. Stjórnarbréf þetta má skilja á ýmsan hátt. það virðist vel geta staðist með ákvörðunum að cinstök heimili, þar sem bóndahjónin væru sérlega vel fall- in til að ala upp böm og segja þcim til, yrðu til- tekin af stiptsyfirvöldunum og bömunum sem styrk ætti að vcita, komið fyrir þar af stiptsyfirvöldunum; en einnig má skilja bréfið svo, að sjóðsvöxtunum verði skipt niðr á hreppana eptir fólkstölu og presti og sveitastjórn verði gefið fullt vald á að notapen- ingana til meðgjafar. pannig mun bréfið hat'a ver- ið skilið hingað til. Eptir síðasta reikningi sjóðsins náðu vextirnir 1280 rd., og virðist það, að þeim hafi verið skipt niðr á öll sveitarfélögin í Kjalamesþingi eingöngu eptir fólksfjölda, þannig fekk Reykjavík 300 rd. Álptaneshreppr 220 rd., Vatnsleysustrandar- hreppr 200 rd., Rómshvalaneshreppi 160 rd., Sel- tjarnameshreppr- Kjalarneshr.- og Kjósarhr. 80 rd. hver, Mosfellshr. og Grindavíkrhr. 60 rd. og Hafna- hr. 40 rd. pessir peningar munu hafa verið útborg- aðir sveitastjómunum og hafa þær sjálfsagt lagt þá með fátækum börnum, en vel að skilja með slíkum börnum, sem sem annars hefði orðið að leggja a f s v e i t. Styrkrinn hefir því í rauninni verið veittr hrepp- itnum. Römin, sem hrepprinn, hvort sem var, hcfði átt að framfæra, hafa þar í mót lítið gott haft af styrknum. peim hefir verið komið fyrir hjá þcim fóstrforeldrum, sem bestir voru í þeimhreppi, en það liefði einnig orðið, ef hrepprinn hcfði lagt með þeim. Einungis í þeim hreppum, þar sem bamaskólar hafa verið stofnaðir, mun þetta hafa verið lagað nokkuð öðruvísi, og styrknum verið varið til að koma bömunum fyrir á skólunum, eink- um mun þetta hafa átt sér stað í Vatnsleysu- strandarhreppi. Oss virðist það nú liggja i augum uppi, að það hafi ahlrei getað verið tilgangr ins veglynda gef- anda Thorkillisjóðs, að gjöf hans ætti að skipta upp milli hreppanna í Kjalarnessþingi til að lækka fátækraútsvari bænda og kaupmanna. Hann tók beinlínis fram að s k ó 1 a ættí að stofna fyrir sjóð- inn. pað sem lionum var umhugað var, að in fá- tæku böm og með þeim alþýða gæti fengið hlut- deild í þeim auði, sem innifalinn er í menntuninni, hann vissi að þessum andlega auði mundi seint eðr snemma inn verklegi auðr verða samferða, en honum hefði líklega aldrei getað dottið í hug að styðja að því, að skammsýnir kaupstaðarmenn og bændr, sem ekki hugsa um annað en sína cigin hagsmuni, og vilja komast sem mest hjá alþjóðlegum gjöldum til að græða því meir sjálfir, skyldu verða þeir, sem mest og best nytu gjafar hans. Vér finnum því tilefni til alvarlega að skora á hlutaðeigendr að endrbæta það fyrirkomulag, sem nú er á því, hvernig vöxtum Thorkilliisjóðs er var- ið. Sér í lagi skulum vér taka fram, að sýslunefnd Kjalamesþings, sem í haust mun eiga inn fyrsta fund sinn, ætti að takamál þettatil íhugunar. Oss virðist sjálfsagt, að Thorkilliistyrk ætti eigi að leggja öðrum bömum en þeim, er með fram fengu með- gjöf af sveit sinni eðr fátækum ættingum, og ætti þá að verja styrknum til að koma barninu fyrir í góðum b a r n a s k ó 1 a, þó hann væri utansveitar. Ef þannig styrkrinn yrði hundinn við það skilyrði, að barninu yrði komið íyrir í barnaskóla gætí sjóðrinn stutt að því, að fleiri barnaskólar yrðu stofnaðir; en þá virðist oss einnig fyrst, að gefand- inn hefði náð inum fagra tilgangi sínum með gjöf sinni, er Thorkilliiskóli væri kominn á fót í hverj- um einstökum hreppi í Kjalarnesþingi. — BARNASKÓLINN Á GERÐDM. Frll 7. dag okt. mán. 1873 til 7. d. maiimin. 1874 fór kensla fram í barnaskólanum Innan Ótskálaprestakalls. Vísinda- greinir þær, er kendar vorn, eru þessar: 1, barnalærdóms- bákin 2, Biblíiisógur 3, lestr 4, skrift 5, réttritun 6, reikningr 7. danska. Skðlabörnin vorn 22 ah tölu. 17 þeirra voru allan kenslutíniann i skölanum en ö ekki all- an. Auk þessara barna, hafa og gengið í skðlann nm 1 mánaþartíma 10 böru sem fermd voru og gengið höfðu til prestsins; þau komu einungis tvisvar nm vikuna í skölaiin, og var þeini hlítt yflr og þan spurð út úr kveririu einnig var nokkrum kendr reikningr, skript og danska. Á aukakenslu vorn 2 piltar, anuar er lærðl ensku um 9 vikur, hinn er lærði dönsku 8vikna tíma. Gerðnm 26 maí 1874. Porgrímr Gudmundsen — Stjórnarmál vort í útlendum blöðum (sbr. greinirnar í 55.—56., 59. og 61. tbl. voru). í „Dags Telegrafen“ frá 20. f. m. er þessi grein: Herra ritstjóri! í grein yðar „Frá íslandi“ í inu heiðraða blaði yðar 1 dag, stendr ýmislegt það, sem alllangt er frá inu sanna. pað er slæmt, þeg- ar svo stendr á, að nafii höfundarins skuli vera leynt. pví, ef þeir, er málinu eru kunnugir, vissu, hver höfundrinn væri, mundu þeir eiga miklu hægra

x

Víkverji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.