Alþýðublaðið - 11.03.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1960, Blaðsíða 1
ÞAÐ var Alþýðublaðsmaður staddur inni í Sundlaug- um í gser, þegar nemendur úr L'augarnesskóla komu þang- að til sundnáms. Hér sýna stúlkur úr unglingadeildinni Alþýðublaðsmanninum (og lesendum) dýfingar. Eins og myndin ber með sér3 er stíllinn misjafn, en viljinn alveg stórkostlegur. Föstudagur 11. marz 1960 — 58. tbl Ólafsvík, 10. marz. ALLS bárust 211 lestir á land liér í gær. Aflahæstu bátar voru: Snæfell 32 lestir, Víking- ur 29, Bjarni Ólafsson 23,5 og Jón Jónsson 23 lestir. í dag er gott veður, en daufara hljóð í bátunum. Er útlit fyrir, að afli sé tregari en undanfarna daga. línubátum var aflahæstur Smári með 15 lestir. GRINDAVÍK, 10. marz. — Nokkrir bátar voru á sjó í gær og var mestur afli 20 lestir. Annars hefur verA dauft yfir í undanfarna þrjá daga. Hafa bátarnir átt í erfiðleikum með netin; hafa þau viljað fara í hnúta. í dag er spáð vaxandi austan átt, en þá er mikill straumur á miðunum. KEFLAVÍK, 10 marz. — Nýi báturinn Bergvík (ekki Bergur, eins og misritaðist í A1 Framhald á 3. síðu. SANDGERÐI, 10 marz. — í gær komu hingað 26 bátar og var heildarafli þeirra 244 lest- ir. Af netabátum voru afla- hæstir Stafnes með 23,5 lestir, Sigurður Stefánsson 20,3 lestir og Ásbjörg RE 16,9 lestir, en af III þessu. „Búðir“ hefðu fíengið nafnið „nýlendur11, en skýrsl- an segir: „Það er enn engin. sönnun f yrir því, að óvinir stéttanna og gagnbyltingar- menn geti vonazt til að sleppa1 við dvöl í þessum búðum“. ,,Á dögum Stalíns voru nauS ungarbúðirnar fylltar að mestu leyti, ekki aðeins af pólitískum föngum, sem gerzt höfðu sekir um raunverulega andstöðu við stjórnina, heldur líka af þeim, sem aðeins voru grunaðir um að vera andsnúnir flokknum og stefnu hans. Eftir dauða hans og allt fram til 1955 og 1956 skýrðu stríðsfangar, sem verið höfðu í nauðungarvinnu hjá Rússum og sendir voru heim, PARIS, 10. marz Sovétríkin eru talin halda enn um 1 mill- jón manna í nauðungarvinnu, að því er segir í skýrslu, sem í dag var birti í „The NATO Lettar“, mánaðarriti, sem At- lantshafsbandaÍagið gefur út. Skýrslan er byggð á sönnunar gögnum, sem „Aljbjóðlega nefndin gegn fangabúðum“ í Brússel hefur safnað, og segir þar, að nauðungarvinna. sé ó- aðsk)’ljanlegur hlutó Mns so- vézka kerfis. „í Sovétríkjunum er talið, að sé enn í dag, þrátt fyrir veru- lega fækkun á s. 1. mannsaldri, um ein milljón manna í nauð- ungarvínnu, en flóttamenn skýra frá því, að nauðungar- vinna sé til í Rúmeníu, Tékk- óslóvakíu, Albaníu og Búlg- aríu“, segir í skýrslunni. í sambandi við sögu nauð- ungar- eða þrælabúðanna segir skýrslan, að eftir daúða Stalíns hafi sézt merki þess, að upp- ræta ætti verstu atriðin í kerfi KONAN e rungversk, hún er komin til Austurríkis, það hefur einhver rétt henni matarögn í bréfi. Konan er flótta- maður. Baksíðan hjá okkur í dag f jallar um vandmálið: Hvað verður utn flóttafólkið?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.