Alþýðublaðið - 11.03.1960, Blaðsíða 5
Féllst FLN
vopnahlé?
París, 10. marz.
(NTB-Reuter).
IIIÐ vinstrisinnaða vikublað
France-Observiateur hélt því
fram í dag, að algierska frelsis-
hreyfingin FLN hefði fyrir 2
vikum sent frönsku stiprninni
tillögu um vopnahlé, en de
Gaulle, forseti, hefði vísað
henni á bug í ræðum sínum í
Algier fyrir nokkru.
Skrifstofa forsetans neitaði'
Bð ræða frétt blaðsins, en kvold
blaðið Paris-Pesse hefur það eft
ir opinberum heimildum, að
frétt France-Observateur hafi
ekki við rök að styðjast. France
Observateur hélt því fram, að
Boussouf, meðlimur hermála-
nefnd FLN hefði afhent tillög-
una franska sendiherranum í
Marokkó.
Framhald á 7. síðu.
Chessman
vonlaus
SACRAMENTO, 10. marz,
(NTB-REUTER). Edmunt
Brown, ríkisstjóri Kaliforníu,
sagði í dag, að sér væri með
öllu ókleift að gera nokkuð til
að bjarga lífi hias dauðadæmda
Caryls Chessmans, en aftaka
hans hefur nú verið ákveðin 2.
maí n.k. Ummæli þessi við-
hafði ríkisstjórinn, er laga-
hefnd fylkisþingsins hafði vís
að á bug tillögu hans um af-
nám dauðarefsingar í Kali-
forníu.
Samþykkt nefndarinnar var
gerð með naumum meirihluta,
átta atkvæðum gegn sjö. Rík-
isstjórinn er mótfallinn dauða
refsingu og kvaðst mjög óham
ingjusamur vfir ákvörðun
nefndarinnar. Hann hefur enn
völd til að náða, en þegar um
er að ræða afbrotamenn, sem
dæmdir hafa verið oftar en
einu sinni, verður hann að hafa
til þess samþykki hæstaréttar,
og rétturinn hefur þegar neit-
að tvisvar að mæla með náðun
til handa Chessman.
ÉG ER
HÉR er Nils Werner Lars-
son, Svíinn, sem boðaði til
blaðamannafundar í Ham-
borg í síðastliðinni viku
— og íilkynnti, að hann
væri njósnari fyrir vest-
urveldin. „Uppljóstranir“
hans þykja vafasamar. Að
auki finnst mönnum það
hæpið uppátæki hjá
„njósnara" að hlaupa með
fag sitt í blöðin.
Birgðastöðvar
retlandi
LONDON, 10. marz, (NTB*
REUTER). Vestur-Þjóðverjar
hafa rætt við brezk stjórnar-
völd um að fá birgðastöðvar á
brezku landi, en til þessa hafa
ekki verið settar fram neinar á
kveðnajr tillögur, sagði Mac-
millan, forsætisráðherra, í
neðri málstofunni í dag. Hann
bætti því við, að Bretar hefðu
boðið öllum NATO-þjóðunum
afnot af skotstöðvum á He-
brideseyjum til þjálfunar
manna, er starfa eiga við eld-
flaugastöðvar.
Emrys Hughes, þingmaður
jafnaðarmanna, hafði stungið
upp á, að MacmiIIan styddi í
væntanlegum viðræðum við
de Gaulle, forseta, að Vestur-
Þjóðverjar fengju
ar í Frakklandi. Hann spurði
líka, hvort Macmillan og Aden
auer hefðu rætt spurninguna
um þjálfunarmöguleika fyrir
vestur-þýzka flugherinn í Bret
landi. Macmillan kvaðst ekki
hafa rætt við Adenauer enn á
þessu ári og hefði engu við að
bæta það, sem hann hefði þeg
HWðmMMymMMtHMUMMMMMMMMMtMWmMMHMWMVal sagt.
WASHINGTON, 10. marz,
(NTB.REUTER). Suðurríkja-*
demókratar fengu sigur í dag»
er öldungadeild Bandaríkja-
þings vísaði á bug tillögu um
að Ijúka maraþon-umræöui'.nij
sem hófst 29. febrúar s. 1. til’ afj1
hindra, að samþykkt verði lög,
er tryggja eigla réttindi svert-
ingja.
Tillaga um að takmarka um-
ræður um frumvarpið, sem miS
birgðastöðv ar að því að tryggja, að svert
ingjar geti neytt kosningarétt-
ar síns, var felld með 55 at-
kvæðum, en 42 á móti. Tveir
þi'ðjju ítlutár aitkvæða voria
nauðsynlegir til að fá tillög-
una samþykkta. Sambykki
þessi þýðir, að suðurríkjamenn
geta haldið áfram tilraumun
sínum til „kjafta frumvarpið-
í kaf“.
7 milljón
Framhald af 1. síðu.
frá því, að mikill meirihluti
fanga í búðum, sem þeir hefðu
verið í, væru pólitískir.
í skýrslunni er minnt á, að
nokkrir stórir skipaskurðir og
víðáttumiMið jámbrautanet í
Sovétríkjunum hafi verið
byggð aðallega með nauðungar
vinnu á Stalínstímabilinu, og
a. m. k. þar til nýlega hafi þeir
verið látnir vinna að ýmsum
•störfum, er séu efnahagslega
verulega mikilvæg fyrir Sovét
ríkin.
ússar og Arab
út af heimsókn
GENF, 10. marz, (NTB- ] unum segja, að rússneski full-
REUTER). Rússar tilkynntu! trúinn Tsarapkin sé þeirrar
Bretum og Bandaríkjamönn-
um í dag, að þeir féllust á
handarísku tillöguna um visst
styrkleikamark atómspreng-
inga neðanjarðar með vissum
skilyrðum.
Bandaríkjámenn stungu upp
á því 11. febrúar s. 1., að allar
sprengingar neðanjarðar, sem
færu fram úr styrkleikanum
4,75, skyldu bannaðar, en
sprengingar undir þessum stvrk
leika skyldu leyfðar.
. Aðilar nákomnir sendinefnd
skoðunar, að stöðugt bann
skuli vera á sprengingum yfir
mörkunum, sem Bandaríkja-
menn stinga upp á, og finna
beri kerfi til að banna líka
veikari sprengingar. Fulltrúi
Bandaríkjamanna, David H.
Popper, kvað þetta alls ekki
vera meininguna með banda-
rísku tillögunni. Samkvæmt
henni eigi að jafnvel að mega
gera kjanorkusprengingar und-
i'r mörkunum', þar til ráð hafa
fundizt til að hafa eftirlit með
veikustu sprengingum.
Washington, 10. marz.
(NTB-Reuter).
DAVID BEN GURION, for-
sætisráðherra ísraels, átti í
dag fund rræð Eisenhower for-
seta í Hvíta húsinu í Washing-
ton,' Viðræðurnar snerust að
vcrulegu leyti um Austurlönd
nær, og voru sérfræðingar ut-
anríkisráðuneytisins í þeim mál
um viðstaddir. Herter, utanrík-
isráðherra, var lasinn og gat
ekki verið viðstaddur.
Á götunum fyrir utan Hvíta
húsið héldu and-zionistar mót-
mælagöngu, er Ben Guri'on kom
þangað. Lögreglan bað þá flytja
sig minnst 500 metra frá for-
æstisráðherranum, sem á kröfu
á slíku samkvæmt diplómat-
ískri venju. Báru mótmæla-
menn þessir spjöld, sem á var
letrað m. a-: „ísrael vill þenja
sig út á kostnað sakíausra
manna“ og „ísrael ráuf sam-
þykkt SÞ um alþjóðlega stöðu
Jerúsalem“.
Nokkru eftir komu sína af-
henti' Ben Gurion Eisenhower
myndaalfoúm sem persónulega
gjöf. í alfoúminu má fylgjast
með föngum úr fangabúðum
nazista, sem hersveitir Eissn-
howers frelsuðu 1945, og síðan
hafa öðlazt nýtt líf í ísrael.
Stjórnmálamenn í Washing-
ton telja ekki, að Ben Gurion
muni koma fram með dipló-
matískar eða hernaðarlegar
bei'ðnir á meðan á .dvöl hans
stendur í Bandaríkjunum. Hann
mun ekki biðja umi bandarísk-
ísraelskan öryggissáttmála né
um vopn, Hins vegar vilji hann
gjarnan tala við Eisenhower um
ástandið í alþjóðamálum al-
mennt og ei'nkum um Austur-
lönd nær.
Kairoblöðin slógu því upp í
morgun, að Ben Gurion hefði
beðið Bandaríkjastjórn um eld-
flaugar af gerðinni Nike og
Bloddhound. Mörg blaðanna
sögðu ,að ef vesturveldinn gerðu
þetta mundi' opnast fleiri en
einar dyr fyrir slíkum stöðvum
í arabalöndunum.
•Rétt eftir fundinn sagði Ben
Gurio", að þeir Eiscnhower
hefðu rætt j'mis alþjóðamál og
að sjálfsögðu einnig rætt sam-
band Bandaríkjiamanna og Isra-
els. — Þegar Ben Gurion kom
þeir kæmust nærri ráðheri an<i
um.
egm
reynir
Róm, 10. marz. !
(NTB-Reuter).
ANTONIO SEGNI, sem fyrip
rúmum tveim vikum baðst
lausnar sem forsætisráðherra,
er stjórn hans hafði misst Wuta
af þingstuðningi sínum, hóf í
dag viðræður við stjórnmála-
nienn til að k'anna möguleika á
stjórnarmyndun, en hana fól
Gronchi forseti honumi í gær.
í stjórn Segnis, sem situr, þar
til ný stjórn hefur veri'ð mynd-
uð, eiga sæti eingöngu kristi-
legir demókratar. ITún hafði áð'-
ur stuðning frjálslyndra. Telja
menn, að Segni' sé nú að reyna
að koma á stjórnarsam.vinn'U
milli flokks síns, jafnaðar-
rpanna og repúhlikana. — Slífe
af fundi forsetans höfðu uaz-jstjórn mundi fá nauman þing-
istar bætzt í hóp mótmæla-, meirihluta, ef hún nyti stuðn-
ma-- • Þeir báru hakakrossa, i'ngs þriggja- óháðra jafnaðar-
en lögreglan kom í veg fyrir, að , manna.
Alþýðublaðið — 11- marz 1960