Alþýðublaðið - 20.03.1960, Síða 8

Alþýðublaðið - 20.03.1960, Síða 8
KVIKMYNDASTJÓRN- ANDI spurði nýliðann, ■— hvort hún hefði lært nokkuð í leiklist. •— Nei, ég kæri mig heldur ekkert um að verða leikkona, — bara kvikmyndastjarna, — sagði sú stutta. LUNDÚNASTÚLKAN Bara gul rætur GLORIA SWANSON kepp ist svo við að viðhalda æsk- unni, að hún hefur með sér skrínukost, þegar hún fer í samkvæmi. Og þegar aðrir gæða sér á kjúklingum og kampavíni, tekur hún gul- rætur upp úr pússi sínu og sefar sárasta sultinn naeð því að naga þær . . . Susan Stransk kom of seint í kirkjuna á brúðkaupsdag- inn sinn, og þegar hún loks- ins birtist, kom hún æðandi eftir kirkjugólfinu, móð og másandi. Hún gaf þessa skýringu: ,,Ég var svo taugaóstyrk, að ég varð að fá mér þrauð- sneið og snaps, áður en ég lagði af stað. LOGREGLAN í Toledo handtók nýlega ungan mann af því — eins og komizt var að orði — hann var dálítið grunsamlegur. Maðurinn var með gúmmíhanzka, í vasa hans fannst svört gríma og á leiðinni til lög- reglustöðvarinnar missti hann hlaðna skammbyssu. ☆ MAJ BRITT segir, að hún vilji helzt ganga í peysu af því að henni finnist hún kvenlegri í peysum en. nokkru öðru . . . EF ÞÚ GETUR EKKI SOFNAÐ - - VEIZTU, hvað þú átt aff gera, ef þú getur ekki sofnað í nótt — eða einhverja nóttina? — Þú átt að drífa þig ofan í kalt vatn. Þó skaltu ekki fara alveg í bað, aðeins dýfa fótunum ofurlítið ofan í. Þú getur haft fæturnar niðurí allt að fjórum mínútum, — en þá skaltu taka þá upp úr og þurrka þá vel, vefja þeim inn í hlýtt ullarteppi, leggjast upp í rúm og fara að sofa! HVAÐ OFT hafið þið ekki séð í blöðum og tíma- ritum ýmis konar þrautir og próf, sem lesend-ur eiga sjálf ir að leggja fyrir sig til þess að komast ag einhverjum persónulegum eiginleikum eða ágöllum í fari sínu. Ef þið hugsið ykkur um, mun- uð þið komast að því, að flest þessi próf tru gerð fyr- ir unglinga eða nýgift hjón. Enda þótt því fari fjarri, að við viljum á nokkurn hátt draga úr gildi þeirra prófa, höi’ym við þó pan.i heiður að leggja hér fram nokkuð r.ýstár-legar spurningar, sem * ♦ aðar eru hinum eldri, — fem ef til vill eiga einhverja s-rk á því hvornig sambúð lyr.-slóðanna cr! I-að þrevtá1:;. fáir á þv; að fordæma æskuna, sem aldr- ei hefur verið eins forspillt og nú“, en spurningin er: — Kunnið ÞÉR að umgangast æskuna? — eða eruð þér orðnir stirnaðir í falskenn- ingum og íhaldsemi ellinn ar? Svarið þessum spurning- um af fyllstu hreinskilni og reiknið síðan saman útkom- una. Úrskurðinn um sjálf- an yður getið þér svo lesið í lokin. 1. Þér sjáið yður til skelf- ingar, að barnung dóttir yð- ar kemur niður í gestaboðið með mikía málningu fram- an í sér, — enda þótt þér hafið sagt lienni, að hún væri alls ekki komin á þann aldur, að slíkt hæfði. a. Áteljið þér hana í alira áheyrn? b. Látið þér sem ekkert sé og áteljið hana sið- ar? c. Takið þér haria afsíðis og biðjið hana að þurrka þennan óþverra framan úr sér? 2. Hvað gerið þér, þegar börn yðar bjóða vinum sin- um heim á kvöldin: a. Látið þér eins og ungl- ingarnir séu ekki til? b. Eruð þér inni hjá unga fólkinu og reynið að skemmta því? c. Segið þér: „Verið vel- komin“ og farið svo í annað herbergi? 3. Finnst yður vera skylda yðar að fylgjast með bréfa- skriftum barna yðar: a. Já? b. Nei? 4. Munduð þér segja átj- án ára syni yðar frá því, hve há laun þér fáið: a. Já? b. Nei? 5. Hvað um það, sem sér- hver ung síúlka og ungur maður ættu að vita? Finnst yffur, að: a. Skólinn eigi að sjá um það? b. Þau sjálf verði að kom ast að raun um það? c. Þér verðið persónulega að sjá um, að börnin viti þetta? 6. Ef sonur yðar fengi skyndilega einhverjar hug- myndir, sem þér væruð á- kaft mótfallnir, munduð þér þá: a. Segja hreint og beint, að þér mynduð ekki þola það? b. Sýna drengnum fullt kæmleysi og láta hon- um þannig skiljast, að hann geti ekki strítt yður með uppátækjum sínum? c. Reyna í ró og næði að gera honum Ijóst, að hann fari villur vegar? 7. Mundi það gleðja yður, ef börn yðar höguðu sér ná- kvæmlega eins og þeim hef- ur verið fyrirskipað? a. Já? b. Nei? b. Að þér séuð gamalt fífl — sem aðeins er til ó- þæginda? c. Að þér séuð persóna. fær á flestum sviðum, — en stundum dálítið þreytandi? d. Vitið þér það ekki? 12. Álítið þér að vandr- æði með æskulýðinn: a. Hafi alltaf verið? b. Séu aðeins í okkar nú- tíma þjóðfélagi? 13. Finnst yður, að fimm- tán ára drengur eigi að fá að koma heim á kvöldin hve- nær sem honum sjálfum sýnist: a. Já? b. Nei? c. Að unglingat sjálfir taka a: málanna? 17. Eruðþéráþi un, að það eigi a< með því, hvað ung lesa? a. Já? b. Nei? c. Innan vissra marka? (Hér er að sjálfsög hvort banna eigi um að lesa þær bí tímarit, sem álitin ur lestur). 18. Það gæti he: annað hvort sonur i vanræktu heimili einhverrar persói þau hafa kynnzt. munduð þér gera: SPURNINGAR FYRIR FORELDRAI 8. Haldið þér því fram, að flestir unglingar séu haldnir: a. Mikilmennskubrjál- æði? b. Minnimáttarkennd? 9. Hve gömul álítiff þér, að börnin þurfi að vera til þess að rétt sé aff taka þau með í verzlunarferðir og láta þau greiða atkvæði um fötin, sem á að kaupa handa þeim: a. 10-12 ára? b. 13-15 ára? c. Að þau hafi fyrst at- kvæðisrétt, þegar þau eru farin að vinna íyr- ir sér sjálf? 10. Hvers vegna haldið þér, að ungar stúlkur vilji nota andlitsfarða: a. Að það auki sjálfs- traust þeirra? b. Að þær vilji líkja eftir vinstúlkum sínúm? c. Að þær* ætli að vekja aðdáun pilta? 11. Hvaða álit haldið þér að unglingar hafi á yður: a. Að þér séuð persór.a, sem ^kilji vandamál þeirra? 14. Ef sonur yðar vildi taka að sér starf, sem þér væruð andvígir, að hann tæki að sér, munduff þér þá: a. Blátt áfram banna hon um að taka að sér starf ið af því að þér væruð sannfærðir um, að hann mundi síðar líta á málið sömu augum og þér? b. Hóta því að gera hann arflausan? c. (Benda honurn á betri störf, — en !ára hann annars ráða sér sjáif- um? 15. Hafið þér nokkurn tíman kallað ungling í á- heyrn annarra gæíunafni, sem hlann eða hún hefur beð ið yður um að láta aldrei heyrast: a. Já? b. Nei? 16. Hvers vegna haldið þér, að unglingar hegði sér svo oft gagnstætt viður- kenndum venjum: a. Að það sé þeim eðlilegt að gera uppreisn móti yfirvöldunum? b. Að þeir hafi þá skoðun, að ferskar hugmyndir ungs fólks séu þær beztu? a. Reyna að kc fyrir, að unj umgongist ] sónu? b. Láta málið laust? c. Gagnrýna f sem um væri 19. Álítið þér, i verði fyrr fullo sjálfsábyrgðarfull ar: a. Já? b. Nei? 20. Hvers vegi margir unglingar í dagdrauma og undan hversdagsl a. Af leti? b. Af leiðindur ❖ EINKUNNAT. 1: a=l,b —3, 2: a = 2, b = 1, 3: a= l,b = 3. 4: a = 3, b =. 1. 5: a = 2, b = 1. 6: a= 1, b = 2. 7: a = l,b = 3. 8: a = 1, b = 3. 9: a = 3, b = 2, 10: a = 2, b = 3 11: a = 1, b = 1, 12: a = 3, b = 1 13: a = 1, b = 3, g 20. marz 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.