Alþýðublaðið - 20.03.1960, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 20.03.1960, Qupperneq 12
HÖFÐINGINN í græna dal yeit ekki hvað hann á að gera, þegar hann uppgötvar, að kettirnir hans hlýða ekki lengur skipunum hans og svipuhöggum. Trylltar af illsku ætla gaupurnar að stökkva á hann, og Carpent- er neyðist til að taka í gikk- inn á byssu sinni. Þrjú, f jögur skot kveða við, og gaupurn- ar falla í krampateygjum. — Frans og Armstrong skip- skóginum? Armstrong heldur krampakenndu taki um skut- ulinn. „Ég ætla að ná jjessum náunga lifandi," muldrar hann, „en ef ekki er um ann- að að ræða, pá . . En, nei, Carpenter snýi* aftur til dals- ins og fer til síóra kofans, þar sem ,undirsátar“ hans búa. stjóri hafa fylgzt spenntir með hinum stutta bardaga. Ætlar Carpenter nú að leita í ★# ★#★£★#★#★#★£★#★#★# ★#★#★#★#★ ConWnM P. 1- B. Box 6 Copenhogcn_ \ méé fl H i* ff irs /f P 14 ! Eí — ^g fékk að koma inn til að skoða VKlIlsnnKillá raugu hans Pana. QJíSt- ConVríoht P. I. B. Box 6 Copcnhofleri' — Hann er mjög duglegur í skólanum, en í dag á hann frí. HEILABRJOTUR: Tveir riddarar gerðu dag nokkurn með sér sérkenni- legt veðmál, er þeir ákváðu, að sá, sem ætti hestinn, er síðar kæmi heim í hesthús, skyldi fá 100 krónur frá hin um. Það varð erfitt að fá úr því skorið, hvor ætti að fá 100 krónurnar, þar eð báð- ir sátu langa stund grafkyrr ir á hestum sínum. -— En skyndilega fundu þeir ráð til að útkljá veðmálið. Hvert var það? (Lausn í dagbók á 14. síðu). o íf" fc X m »> HSJSi 12 20- mar?: 1060 — Alþýðublaðið FYRSTU FLUG- VÉLAR YFIR NORÐURPÓLINN: 9. maí 1926 flaug Bandaríkjamaðurinn Richard Byrd á 16 tímum frá Svalbarða til Norður- pólsins og til baka aftur. í sama mánuði flaug hinn frægi Norðmaður Roald Am undsen (1872-1928) og Lin- coln Ellsworth yfir þólihn til Alaska á loftfarinu Norge, sem stjórnað var af ítalanmn Nobile. Þegar No- bile hrapaði tveim árum síð- ar á loftfarinu Italia, fórst Ámundsen, er hann gerði tilraun til að bjarga honum á franskri flugvél. (Næst: Fyrsta nýlendan á Norður- pólnum).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.