Alþýðublaðið - 20.03.1960, Qupperneq 13
ÍSLANDSMÓTIÐ í körfu-
knattleik hélt áfram að Háloga-
landi á fösíudagskvöldið. Háð
ir voru tveir Mkir og var sá
fyrri í 2. flokki karla milli ÍK
og B-liðs Ármanns og lauk
hieð sigri ÍK 69 gegn 20. Síðan
íék A-lið KFR og ÍBA og þeir
fyrrnefndu sigruðu með 81
Stigi gegn 44.
ÍR-liðið, sem er Reykjavíkur
meistari í 2. flokki, lék oft
með miklum ágætum, sérstak-
lega í fyrri hálfleik, sem lauk
með 37:8. — Mest bar á Þor-
steini Hallgrímssyni, Guð-
mundi Aðalsteinssyni og Guð-
mundi Þorsteinssyni, sem allir
eru mjög snjallir körfuknatt-
leiksmenn. Enginn vafi er á
því, að þessir ungu menn eiga
oft eftir að ldæðast landsliðs-
búningi íslands í framtíðinni,
IÞessir skoruðu flest stig <;
í leik KFR og ÍBA: I
Einar Matthíass., KFR, 30 <;
Sig. Helgason, KFR, 20 f
Hörður Tulinius, ÍBA, 19 !;
Ól. Thorlacius, KFR, 14 |
Ingi Þorsteinsson, KFR, 9 !;
Páll Stefánsson, ÍBA, 6 <;
Jón Stefánssoii, ÍBA, 6 !>
Ing. Hermannsson, ÍBA, 6 !;
Gunnar Sigurðss., KFR, 6 ; [
Axel Jónasson, ÍBA, 5 !;
Ágúst Óskarsson KFR, 2 j;
Skjöldur Jónsson, ÍBA, 2. {!
en nú er það nauðsyn, að for-
svarsmenn körfuknattleiksí-
þróttarinnar vinni að því af
krafti, að landsleikur verði
háður í þessari skemmtilegu í-
þrótt sem fyrst. En snúum okk-
ur aðeins að léiknum aftur. í
síðari hálfleik var eins og ÍR-
ingarnir tækju lífinu með _ró
og var það kannski ekki að
furða. Flest stig í leiknum skor
aði Þorsteinn eða 22, en Guð-
mundur Aðalsteinsson var
næstur, með 16 stig. Dómarar
voru Helgi Rafn og Þórir Ar-
inbjarnar og dæmdu vel.
A-LIÐ KFR—
ÍBA 81:44.
Lið KFR: Ingi Þorsteinsson,
Gunnar Sigurðsson, Eiria’r
Matthíasson, Ágúst Óskarsson,
Helgi Rafn, Ólafur Thorlacius
og Sigurður Helgason.
Lið ÍBA: Axel Jónasson, Jón
Stefánsson, Páll Stefánsson,
Ingólfur Hermánnsson, Skjöld-
ur Jónsson, Hörður Tulinius og
Einar Gunnlaugsson.
Fyrstu 10 mínútur leiksins
voru nokkuð jafnar og skemmti
legar og hraði og gott samspil
Akureyringa kom á óvart. Þeir
voru aftur á móti óöruggir j
körfuskotum og skutu oft úr
vonlausu færi,- Ólafur Thorla-
cius skoraði fyrstu körfu leiks-
ins með glæsilegu langskoti, en
bezti maður Akureyringa
Framhald á 14. síðu.
Þarna sjáið þið dráttarbrautarhúsið í smíðuni, cn þrír ungir tré-
smiðanemar stjórnuðu smíðinni í frítímum sínum.
MWWtWWWWMMWWWMMmi
FRA leik KFR og IBA, en
sá sem er með knöttinn er
bezti maður Akureyrarliðs
ins, Hörður Tulinius. Ljós-
mynd: Sveinn Þormóðss.
f GÆR urðu úrslit ensku
knattspyrnunnar sem hér
segir:
I. DEILD:
Birmingham—Bolton 2:5
Burnley—Arsenal 0:2
Chelsea—Blackpool 2:3
Leeds—Manchester C. 4:3
Leicester—Wolves 2:1
Manchester U.—Nttingh. 3:1
Nevvcastle—LutOn 3:2
Preston—Sheff. Wed. 3:4
Tottenham—Fulham 1:1
WBA—Everton 6:2
West Ham.—Blackburn 2:1.
II. DEILD:
Bristol C.—Lincoln 1:0
Cardiff—Portsmouth 1:4
Charlton—Leyton 3:0
Derby—Bristol R. 1:0
Hull C.—Stoke 4:0
Liverpool—Huddersfield 2:2
Middlesborough—Swansea 2:0
Plymouth—Ipswich 3:1
Rotherham—Sunderland 1:0
Schunthorpe—Aston Villa 1:2
Sheff. Utd.—Brighton 4:1.
Siglufirði, 8. marz.
SUNNUDAGINN 6. marz s.l.
var tekin í notkun dráttar-
braut skíðamanna í fjallshlíð-
irmi rétt fyrir ofan bæinn. ‘Við
opnun brautarinnar voru mætt
ir fréttamenn blaða og útvarps
og' lét formaður Skíðafélagsins,
Guðmundur Árnason, þeim í té
eftirfarandi upplýsingar.
Bygging dráttarbrautar skíða
manna hófst um mánaðamótin
sept.—október 1959, með bygg
ingu á húsi fyrir mótorinn er
drífur lyftuvírinn.
Húsið er 4x6 metra timbur-
hús á steingrunni, og er því
nægilegt húsrými fyrir svig-
stengur og annað lauslegt er
fylgir skíðaiðkun. Mótorinn er
20 ha gírmótor og er festingu
hans þannig háttað að það eru
steyptir niður sex eins meters
langir stálboltar, sem hver er
ein tomma í þvermál, og á enda
hvers bolta er stálplata sem er
25x25 sm og á þessa bolta er
undirstaða mótorsins skrúfuð.
Vírinn, sem dregur skíðamenn-
ina upp brekkuna, er ea. 500
metra langur. Festing og út-
búnaður upp við enda brautar-
innar er þannig háttað að það
eru tvö þykk rör soðin saman
og eru þau 3 metrar, á lengd
og tveir metrar af því er steypt
niður, ofan á nefndum rörum
er kómið fyrir tveim rúllum
er vírin leikur í, þetta er svo
I stagað niður með sex stögum
Að þessu öllu unnu fjöldinn
állur af félagsmönnum.
og fyrir hvert stag var borað
eins meters djúp hola ’í klett
ofan við festinguna. Til þess
verks var fengin loftpressa, er
vinnur við Strákaveg.
Ennfremur var öll ljósabraut
in við svigbrautina endurnýj-
uð.
Framhald á 2 síðu.
-o-
EFTIRTALDIR leikir voru
háðir í vikunni:
I. DEILD:
Wolves—Preston 3:3
Arsenal—Leicester 1:1
II. DEILD:
Aston Villa—Derby 3:2
Sheff. Utd.—Leyton 1:1
AÖ leika eins og Lawfon III.
Stöðvun knaftar
áður en hindrab er
MEÐ nákvæmri æfingu í viku
tíma ,átt þú að hafa numið, til
fullnustu, listina ’að stöðva
knöttinn rétt, svo sem um var
rætt í 2 grei'n. En æfðir þú báða
fætur? Ég gerði það af ásettu
ráði, að minna’st ekki á skifti-
æfingar, eða að iþú ættir að
þjálfa báða fætur jafnt. — En
hvers vegna? Vegna þess, að
ég lét mér detta í hug, að þú
myndir gera þér það Ijóst, að
annar fóturi'nn þarfnast meiri
æfingar en hinn, svo unnt sé
að ná þeirri leikni með honum,
! að jafnræði sé.
Það er næsta sjaldgæft að
fyrirfinna lei'kmenn, sem frá
upphafi eru j afnvígir á báða
fætur. Þess vegria ber að leggja
megináherzlu á það, að læra að
leika jafnvel með báðum fótum
— vera jafnvígur á báða fætur.
Þetta er slíkt höfuðatriði að það
sker algjörlega úr um getu
m’anna á leikvelli'num. Minnist
þess að all'tof margir leikmenn,
hafa aldrei náð þeim frama, —
sem efni stóðu til, vegna þess
að þeir voru „einfætti'r“.
Ég hefi áður skýrt frá algeng
ustu aðferðinni við að stöðva
knöttinn og ná honum á vald
sitt. En svo vandasamt sem það
er, þá er hitt iþó enn vandasam-
Framhald á 14. síðu.
Alþýðublaðið — 20. marz 1960