Íslendingur - 26.07.1875, Blaðsíða 1
T7
Ii9iDlll91'QU 11»
(18 arkir). Árgangurinn kostar 2 krónurá íslandi; í Danmörku og Englandi 2 kr. 50 aura, í Vestur-
iieimi 3 kr., sem borgist fyrir síbasta júlí p. á.
x 17—18. 2Ö. júlí. 1. ár 1875.
Frjettir a f a 1 p i n g i.
(Framliald, sf.tr. nr. 15—16). ]>aö
ræðnr að líkindum, að tilhögun á störf-
um liins löggefanda og tvískipta alpingis
sje að mörgu leyti önnur og ólik peirri,
er átti sjer stað á liinum undanfornu
pingum, er að eins voru ráðgefandi og
i einni málstofu. J>ingsköp pau, er kon-
ungur vor, samkvæmt stjórnarskránni,
setti pessu nýja og endurfædda alpingi
til hráðahirgða, eru miklu hetri og
fullkomnari en liin eldri, og, pó pau
sjeu marghrotnari nú en úður, veldur
pað engri fyrirstöðu eða vafningum; öll
pingstörf virðast ganga mjög greiðlega
frá hendi. p>ingmálin verða miklu hetur
rædd og undirhúin undir atkvæðagreiðslu
eptir pessum pingsköpum en hinum fyrri.
Málum er skipt sem haganlegast millum
deildanna. Meðan önnur deildin fæst
við eitt mál, stai'far liin deildin að öðru,
og pegar hver deild er húin með sitt
mál, sendir hún pað hinni til aðgjörða;
og pá fyrst er málið fullrætt á pingi,
pegar háðar deildir liafa orðið á eitt
sáttar um pað. Skrifarastörfum við
pingið, er á annan liátt hagað en áður
var. Nú er ein sameiginleg ritstofa fyrir
háðar deildir, og einn foi'stjóri (assessor
Magnús Stephensen) fyrir lienni. Af
pingræðum er nú að eins ritað stutt á-
grip, og hljóta pví pingtíðindin að verða
miklum mun styttri að tiltölu en að
undanförnu, og ætlum vjer að flestum
muni pykja pað hót til hins hetra. p>að
er hæði, að stutt er enn liðið af ping-
tímanum, og vjer ekki nógu kunnugir
pví, sem á pingi gjörist daglega, enda
sluilum vjer að svo stöddu ekki leggja
dóm á aðgjörðir pingmanna, en svo mikið
leyfum vjer oss að segja, að oss virðist
góður andi hvíla yfir pingi voru, og
vonum alls góðs til pess. Að svo mæltu
skulum vjer geta peirra nefnda, er sett-
ar hafa verið, hversu langt ýmsum mál-
um er komið, og hver afdrif sum peirra
liafa fengið.
N e ð r i d e i 1 d. Á priðja fundi var
kgl. frumvarp (nr. 5)1 fellt frá umræðum
með 15 atkv. gegn 7.
7. júlí á 5. fundi var lögð fram til-
laga 1. pingmanns Gullhr. og Kjósar-
sýslu (Gríms l’homsens), um porskaneta-
lagnir í Faxaflóa. Sömuleiðis tillaga 1.
pingmanns Skaptfellinga (sira Páls Páls-
sonar), um hreyting á póstgjaldi. Lesin
fyrirspurn varaforseta til landshöfðingj-
ans viðvíkjandi skattamálsnefnd peirri,
sem umtalað er að sett verði. Kosin 7
manna nefnd í fjárhagsmálið: Grímur
Thomsen, Jón varaforseti Sigurðsson,
Einar Ásmundsson, Tryggvi Gunnarsson,
Snorri Pálsson, lialldór Friðriksson, Guð-
mundur Einarsson. 8. júlí 6. fundur.
Fyrsta umræða um kgl. frumvarp nr. 72
og nefnd kosin: sira Páll Pálsson, Guð-
1) Sjá fsl. nr. 15—1G, bla. 59.
2) Sjá ísl. nr. 15—1G.