Íslendingur - 26.07.1875, Blaðsíða 3

Íslendingur - 26.07.1875, Blaðsíða 3
67 um brcyting á vegaloggjöfínni og nefncl kosin: Jón Sigurðsson, sira Páll Pálsson, Guðmundur Olafsson. Fyrsta umræða um tollmálið.— 17.júlí, 14. fundur fyrsta umræða um frumvarp til útrýmingar fjárkláða; sömuleiðis um komustaði póst- skipsins; sömuleiðis um ályktun viðvíkj- andi skattamálinu. Nefnd í pað kosin: jxirsteinn Jónsson, Jón Sigurðsson, sira Páll Pálsson, pórður ['órðarson, lljálm- ur Pjetursson. Önnur umræða um land- skuldargjald á Yestmannacyjum 19. júlí 15. fundur. J>riðja uinræða um breyt- ing á póstlögum, samþykkt. Önnur um- ræða um birtingu laga, frumvarpinu vís- að til Jiriðju umi'æðu. priðja umræða um Iieiðurslaun handa Jóni Sigurðssyni, sampyldít. Tollmálinu vísað til nefndar er áður var kosin. Önnur umræða um breyting á lögum um fiskiveiðar og kosin nefnd: Einar Ásmundsson, Snorri Páls- son, Einar Guðmundsson.— 20. júlí 16. fundur. [>riðja umræða um löggilding Vestdalseyrar, sampykkt; fyrsta um- ræða um jarðir kirkna o. s. frv. vísað til annarar umræðu. Fyrsta umræða um læknaskóla, nefnd kosin: B. Sveinsson, II. Fríðriksson, Gr. Thomsén. Frum- varp um lóðargjald í Rvík, flutningsm. H. Kr. Friðriksson, málið fellt. Uppá- stunga um birtingu frumvarpa. (Framhald). — í ísafold II. 11. 12. hefur herra búfræðingur Sv. Sveinsson svarað grein þeirri, sem jeg liafði ritað viðvíkjandi ritgjörð hans í Yíkverja í fyrra sumar, og sem prentaÖ er í nefnds blaðs II. 2. —- Svar petta virðist rnjer lýsa fremur kappi höf. að verja mál sitt með ein- hverju móti, en löngun hans að leita þess, sem sannast muni og rjettast. Jeg skal nú ekki eyða fleirum orðum um það, heklur gefa lesendum íslendings — pví lesendur ísafoldar munu vera orðnir fullpreyttir á staglinu úr okkur Sveini - - stuttorða bendingu viðvíkjandi pví, sem við Sveinn höfum átt orðakast um, og vona jeg að peir sem stunda landbúnað lesi fáyrði [icssi leiðindalaust. Yið erum báðir á einu máli um pað, að sveitabóndanum ríði í búnaðar- legu tilliti mjög mikið á [jví, að leggja alla stund á grasræktina á ábýlisjörð sinni, og sjer í lagi á [>ví að fá túnið sem bczt og fljótunnast með jjví að sljetta [jýfið í [jví. En okkur ber á á milli í [jví, að jeg scgi að sje ervið- ara að koma þessu í verk og pað kosti meira með [jeim verkfærum, sein vjer ennnú höfum heldur enu hann liyggur. Ný reynzla næsfliðið vor liefur sýnt mjer fram á, að eptir [>eim daglaunum, sem vjer par vestra vcrðum venjulega að gefa verkamönnum í fæði, kaupi og verkfæratillagi og samkvæmt [jví, sem meðalmenn afkasta við túnasljettun, [>á fáist dagsláttan í túni ekki einu sinni sljettuð fyrir 90 rd., eins og jeg haíði áöur vikið á, heldur veiti ekki af allt að 225 krónum, til að fá liana sljettaða, enda [jótt sljettunin sje ekki sjerstökum vandræðum bundin. Yið erum sammála um pað, að taðan purkuð og hirt sje mikilsverð. En hann hyggur að hún sje ekki eins mikils virði og jeg ætla liana. Jeg skal nú ekki framar keppa um pað, hver okkar hafi rjettara fyrir sjer, en á pað vona jeg, að allir góðir búmenn fallist, að pað sje skaði fyrir búið að selja töðu af jörð- unni, [>ótt liátt verð bjóðist,' enda banna

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.