Íslendingur - 26.07.1875, Blaðsíða 5

Íslendingur - 26.07.1875, Blaðsíða 5
69 heldur en aö selja pau í óvissa veltu, og samkvæmt stöctu sinni ætti búfræð- ingurinn að vera á sama máli og jeg. Um petta vil jeg ekki fara fleiri orðum, og kveð svo búfræðinginn minn í kær- leika, og vildi gjarnan óska, að geta sjeð liann heima hjá mjer til að geta borið undir hann eitt og annað í búfræði eða hagfræði, pó að við verðum ekki altjend á eitt sáttir. G. E. — l’ann 29. f. m. tóku burtfararpróf frá lærða skólanum í Reykjavík: 1. Magnús Andrjesson frá Urriðafossi, fjekkl. eink., 93stig 2. Friðrik Pctcrsen frá Færeyjum — 1. — 93 — 3. Skapti Jónsson, úr Reykjavík — í. — 85 — 4. Helgl Guðmundsson úr Rvík — 2. — 75 — 5. Grímur Jónsson frá Gilsbakka — 2. — 74 — G. Árni Jónsson úr Reykjavík . — 2. — 70 — 7. porvaldur Thoroddsen úr Rvík — 2. — 57 — 8. Franz Sicmsen úr Reykjavík — 2. — 57 — 9. Gestur Pálsson frá Mýrartungu — 2. — 49 — 10' Jókann Lúther Sveinbjarnar- son frá Skáleyjum á Breiðafirði (hann hafði lesið utan skóla) — 1. — 82 — Um Jónsmessuleytið var haldið nýsveina- próf við lærða skólann i Reykjavík, og voru þessir nýsveinar teknir inn ( skólann. í 2. bekk: Jónas Jónsson, frá Tunguhálsi i Skagafirði. í 1. bekk: 1. Ólafur Einarsson frá Hítarnesi i ísafjarðars. 2. Steingrímur Stefánsson frá Görðum á Álptanesi. 3. Bogi Thorarensen Melsteð, frá Klaustur- hólum. 4. Einar Iljörleifsson frá Goðdölum. 5. Benidikt Bjarnason frá ísafirði. 6. Lárus Jóhannesson frá Enni i Skagafirði. 22. f. m. tóku þessir stúdentar próf í forspjallsvísindum við prestaskólann : 1. Sófonías Haldórsson hlaut eink. ágætl. 2. Guðmundur Helgason — — dável -f- 3. Janus Jónsson . . — — dável -j- 4. Sigurður Jensson . — — vel -j— 5. Jónas Bjarnarson . — — vel -f- UTLENDAR FRJETTIIl. Ráðgjafaskipti eru orðin í Danmörku. Forseti hins nýja ráðanevtis heitir Estrup; hefur hann fjárstjórn ríkisins á höndum; Fischer hefur á höndum kirkju- og kennslu- málin ; Sleeel innanríkismál; Moltke greifi ut- anríkismál; NeUemann dómsmálin. Hinn síðaslnefndi er einnig ráðgjafi fyrir ísland. — Porskveiðar í Norvegi hafa heppnast í ár með langmesta móti. í kringum Lofoten 23 Milliónir; frá Norður-Mœri fiskuðust 3V2 millión, og frá Mandal fiskuðust 775,000 þorskar (hjer um bil 3 sinnum meir en ( fyrra). Frá Finnmörí er talið að veið/.t hail IG:V4 millión af þorskum í ár; er það einni millión minna en í fyrra, en ekki hefur þar veiðzt eins vel (að undanteknu árinu í fyrraj síðan 18G7. — Seint í maímánuði síðastl. var mikilt jarðskjálfti í Litlu-Asiu. Mörg þorp hrundtt til grunna, og meir en 2000 manna fórust. — Á tímabilinu frá 13.—19. maí þ. á. voru í peningasmiðjunni ( Kaupmannahöfn slegnir eptirfylgjandi peningar: 245,000, 1 eyris- peningar; 85,000 2 aura peningar, 120,000 10 aura peningar, og 88,462 krónupcn- ingar. — Eins og kunnugt er af blöðum vorum, harst öskufallið í vor hjeðan af íslandi úr eldgosinu fyrir austan, og yfir til Noregs. Norskur maður hefur reiknað út, að askart hafi farið lOmílur á klukkutfma. Hann seg- ir, að þar sem þrumur og eldingar hafi verið samfara eldgosinu, þá sje þetta vottur um, að þar hafi verið mikill loptstraumur, sem hafi leitað upp á hina efri loptgeima, og hafi þar tekið við nýr loptstraumur, er hafi borið öskuna með slíkum hraða til Noregs. — Pann 9. apríl þ. á. brann mestur hluti bæjarins Oshosh í Wisconsin. Uúsin í bænum voru flestöll byggð af trje, og greip eldurinn því svo fljótt um sig, að 2 klukku- stundum eptir, að kviknaði i bænum, stóð hann allur í björtu báli. Skaðinn er metinn á hjer um bil 2 milliónir dollars, og meir en 500 «Familíur» urðu húsnæðislausar. 400 hús brunnu til kaldra kola.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.