Alþýðublaðið - 09.04.1960, Side 12

Alþýðublaðið - 09.04.1960, Side 12
ÖNXUR DÝRA-ÍÍJÁTRÚ: Ekki alls fyrir löngu trúðu menn því, að héralöpp bundin um hálsinn ynni gegn „heldri- manna gigt“ (podagra) í . stóru tánni. Á miðöldum áttu þeir, sem bitnir voru . af sporðdreka, að setjast öf- ugir upp á asna, og þá lag- aðist allt. í fornöld voru menn þeirrar skoðunar, að sá, sem slanga sleikti eyrað á, skildi þegar í stað fugla- mál. (Næst: Fuglamál.) — Af hverju getur þú ekki haft almennilegt tómstunda- starf, eins og aðrir menn? Nei, flugmaðurinn og varð- maðurinn skilja ekki Orð af þessu öllu saman: Hvaða síð- skeggjuðu og tötralegu náung ar eru þetta eiginlega? Og hvað er þetta, sem brennur svo ákaft í fjarska? „Það er löng saga,“ segir Frans, „en sem stendur höfum víð engan tíma til þess að segja hana, Við verðum að ná í þrjá þorp ara, áður en það er um sein- an og þeir komast undan. Er rúm fyrir mig í vélinni? Ég veit nokkurn veginn hvar þeir eru.“ Flugmaðurinn hrist ir höfuðið. Hann skilur ekki orð, en skömmu síðar hefur hann sig til flugs með Frans innanborðs. Og eftir að hafa hríngsólað nokkra stund, sjá þeir bátinn með mönnunum þrbm úti á hafinu. HEIUABRJÓTUR: Norðmaður og Svíi fóru eitt sinn á tígrisdýraveiðar í Afríku. Þeir veiddu ekki neitt. Norðmaðurinn 1 sagði að það hefði verið Svíanum að kenna að þeir ekki veiddu neitt. Hann hefði þurft að hafa með sér viss- an hlut að heiman, sem var nauðsynlegur fyrir þeirra veiðar, Hvað Var það, sem maðurinn hafði gleymt? 6RAKNARNIR — GetUr nraður alls ekki fengið að hafa neitt einkalíf hér í húsinu? M (Lausn á 14. síðu) m $ m GAM AN K MQimu Ni 22 9• aPrí* 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.