Alþýðublaðið - 09.04.1960, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 09.04.1960, Qupperneq 14
ermsn Fermingarhörn í Hafnarfjarðar- kirkju á pálmasunnudag ^kl, 2 síðd. (séra Garðar Þorsteinsson). Drengir: Alfreð Guðmundsson, Hringbraut 15. Ari Erlingur Jónsson, Kirkjuvegi 20. Birgir Grétar Ottósson, Öldugötu 3. Bragi Brynjólfsson, * Hraunhvammi 6. Guðbjörn Hafnfjörð Jónsson, Háukinn 1. Guðmundur Friðrik Sigurðsson, Norðurbraut 29 B. Guðmundur Magnússon, Stekkarbraut 15. Guðmundur Rúnar Brynjarsson, Selvogsgötu 7. Gunnar Kristján Aðalsteinsson, Hringbraut 37. Hafliði Júlíusson, Kirkjuveg 17. Hafsteinn Hafnfjörð Jónsson, Háukinn 1. • Haraldur Ágúst Haraldsson, Tjarnarbraut 21. Haraldur ■ Ingvarsson, Garðavegi 5. Ingimundur Kristjánsson, Norðurbraut 11. Ingvar Birgir Friðleifsson, Hringbarut 64. Jón Vignir Karlsson, Austurgötu 7. Kristinn Arnar Jóhannesson, Álfaskeiði 59. Lúther Þorgeirsson, Gárðavegi 9. Magnús Þór Hilmarsson, Ásgarði 3, Garðahrepp. Matthías Bjarnason, Hraunkambj 9. Pétur Albert Hansson, Ölduslóð 32. Rúnar Sigursteinsson, Nönnustíg 4. Sigurbjörn Jósefsson, 1 Autsurgötu 22B. Öigurður Hilmar Gíslasonf - i Mosabarði 10. Sigtryggur Guðmundsson, Smiðjustíg 2. Sigurþór Elíasson, Engjabergi, Garðahr, Valur Óskarsson, Öldugötu 44. Viðar Sæmundsson, Austurgötu 16. Þórir Sigurðsson, Suðurgötu 59. Þorsteinn Svavarsson, Hvaleyrarbraut 7. Stúlkur: Ann Mari Hansen, Skálabergi, Garðahr. Auður Þórhallsdóttir, Vitastíg 2. Bára Alla Júlíusdóttir, Arnarhrauni 8. Brynja Axelsdóttir, Strandgötu 31. Elín Sigríður Ólafsdóttir, Tunguvegi 5. Elín Petersen, Tjarnarbraut 7. Eyrún Sigurjónsdóttir, Hringbraut 64. Gíslína Henný Einarsdóttir, Reykjavíkurvegi 31. Guðrún Benediktsdóttir, Garðavegi 6. Guðrún Jóna Knútsdóttir, Arnarhrauni 23. Hafdís Adólfsdóttir, Merkurgötu 14. Ingibjörg Guðrún Jóhannesd., Holtsgötu 12. Ingibjörg Óskarsdóttir, Strandgötu 35. Karólína Benný Þórðardóttir, Öldugötu 35. Kristín Þorsteina Þorsteins, Hvaleyrarbraut 11. Margrét Petra Jónsdóttir, Öldugötu 5. Rósamunda Guðmundsdóttir, Holtsgötu 4. Sigfríður Elsa Ingvarsdóttir, Fögruvöllum, Garðahr. Sigríður Stefánsd. Thoroddsen, Hringbraut 34. Unnur Guðríður Jónsdóttir, Lyngholti, Garðahr. Ferming í Kirkju Óháða safn- aðarins kl. 2 e. h. á pálmasunnu- dag (séra Emil Björnsson). Drengir: Ámundi Friðriksson, Skúlag. 66. Einar Einarsson, Rauðarárst. 30. Helgi Þorvaldsson, Ásgarði 107. Hersteinn Magnússon, Ásgarði 33. Hilmar Birgisson, Ásgarði 10. Hjálmar Waag Hannesson, Mjölnisholti 6. Jón Karlsson Lýðsson, Hólmgarði 45. Jón Ingi Ólafsson, Bústaðavegi 69. Jörundur Ákason, Bergþórugötu 29. Ómar Valdimar Franklínsson, Gnoðarvogi 26. Rafn Baldursson, Efstasundi 72. Lee Reynir Freer, Suðurlandsbraut 109. Sigurður Skúli Skúlason, Bjargarstíg 2. Sigurþór Gunnbjörn Valdimars- son, Þórsgötu 10. Sverrir Helgason, Grenimel 22. Þorlákur 'Hermannsson, Skaftahlíð 13. Stúlkur: Birna Þórkatla Skarphéðans- dóttir, Barónsstíg 16. Dúfa Sylvía Einarsdóttir, Gnoðarvogi 18. Erla Stefánsdóttir, Snorrabraut 22. Guðrún Jónsdóttir, Skúlag. 76. Guðrún Þuríður Ólafsdóttir, Lönguhlíð 13. Halldóra Kristín Friðriksdóttir, Grensásvegi 45. Hildur Björnsdóttir, Lönguhlíð 13. Hrefna Ólafía Arnkelsdóttir, Laugalæk 23. Katrín Arnkelsdóttir, Laugalæk 23. Ingibjörg Kristinsdóttir, Laugalæk 13. Ingibjörg Fríða Ragnarsdóttir, Tómasarhaga 37. Kristine Karóline Jónsdóttir, Lokastíg 25. Marella Geirdal Sverrisdóttir, Melhaga 4. Ólafía Berglind Andrésdóttir, Suðurgötu 24. Sigríður Júlía Wiium Kristins- dóttir, Grundargerði 16. Sigurborg Dórótea Pétursdóttir, Fálkagötu 9 A. Unnur Pálsdóttir, Guðrúnargötu 8. -o- ,Bela, Bela' Framhald af 13. síðu. cagilione. Hann hefur gert mörg lög, en það lag, sem við könnumst við, er lagið „Horfðu á mánann“. Pálmar Ólason gerði íslenzkan texta við það lag. UNGUR ítali frá San Mar- ino, sem heitir Little Tony, hefur getið sér gott orð sem söngvari og gítarleikari f Eng- landi. Hefur hann komið fram í sjónvarpi og nú nýverið á hljómleikahaldi með þekkt- um enskum rokksöngvurum. Hann hefur sungið og gert vinsælt í Englandi lagið „I can’t Help it“. Hann hefur haft tríó með bræðrum sínum tveimur. Aðaláhugamál þessá unga ítala er að ferðast og syngja í U.S.A. Þá ljúkum við rabbinu um ítölsk lög og söngvara og er áreiðanlegt að lögin, sem flutt voru í San Remo að þessu sinni eiga eftir að hljóma í eyrum okkar næstu mánuði. 2500 manns MIKIL aðsókn hefur verið að norsku handavinnusýning- unni í Bogasal Þjóðminjasafns- ins. Alls munu um 2500 manns hafa sótt sýninguna, meðal annars margir skólabekkir. Sýningunni lýkur n. k. sunnu dag, 10. apríl, Hún er opin frá klukkan 1—10 síðdegis. TILKYNNING Áskriftarlistar fyrir meðmælendur með fram boði Ásgeirs Ásgeirssonar, núverandi forseta íslands, við forsetakosningar, sem auglýstar eru 26. júní næstkomandi, liggja frammi hjá bæjarfógetum og sýslumönnum utan Reykja víkur til aprílloka. IH ■ - ,'■ : ■ ii;/ Í4 9. apríl 1960 — Alþýðublaðið laugardagur j Barnasamkoma í Guðspekifé- lagshúsinu, Ingólfsstræti 22, kl. 2 á morgun, pálma- sunnudag, Sögð verður saga -— sungið, 10 ára börn sýna leikþátt: ,,Árstíðirnar“ — Sýndar verða kvikmyndir. Aðgangseyrir kr. 3,00. ÓIl börn velkomin. Langholtshúar: Athugið að hinn árlegi bazar kvenfé- lagsins verður í maí. Styðj- ið gott málefni. AFMÆLI: — í dag verður fimmtugur, Hjálmgeir Júlí- usson, fyrrv. síldarkaupm. Grettisgötu 2. MESSUR Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þorsteinsson. Kirkja óháða safnaðarins: — Fermingarmessa kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Bústaðaprestakall: Barnasam koma í Félagsheimilinu í Kópavogi kl. 10.30 árd. — Séra Gunnar Árnason. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Björn Ó. Björns- son prédikar. Heimilisprest urinn. Neskirkja: Fermingar kl. 11 og kl. 2. Séra Jón Thorar- ensen. Kaþólska kirkjan: Kl. 10 árd. Pálmavígsla og helgiganga. Að henni lokinni verður há- messa og prédikun. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsjrestakall: Messa í Há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. — Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jóhann Hannesson prédikar. Séra Magnús Runólfsson þjónar fyrir altari. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 f.h. — Séra Jón'Auðuns. Laugarneskirkja: Messa á Pálmasunnudag kl. 2 e. h. (Tekið á móti gjöfum til 'kristniboðs). Barnaguðs- þjónusta kl. 10.15. Séra Garðar Svavarsson. Aðventkirkjan: Júlíus Guð- mundsson .skólastj., flytur 10. erindið sitt um boðskap Qpinberunarbókarinnar — sunnudaginn 10. apríl kl. 5 síðdegis og talar þá um fram haldslífið. Einsöngur. •— Allir velkomnir. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslo, Kmh. og Hamb. kl. 10. 00 í dag. Vænt anleg aftur tiL Rvk k.l 16.40 á morgun. Inn anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tiL Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilsstaða, ísafj., Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 19. 00 frá Hamborg, Kmh., Gauta borg. Fer til New York kl. 20.30. Eimskipafélag fslands h.f.: Dettifoss fer frá Rvk kl. 21.00 í kvöld 8.4. til Vest mannaeyja, Akra ness og þaðan vest ur og norður um land til Ro- stock, Halden og Gautaborgar ■—■ Fjallfoss fór frá Grimsby 7.4. til Rotterdam, Antwerp- en og Hamborgar. Goðafoss fór frá Ábo 7.4. til Krah. og Rvk. Gullfoss fór frá Rvk 7. 4. til Hamborgar, Helsingborg ar og Kmh. Lagarfoss fór frá Rvk 2.4. til New York. ■— Reykjafoss fór frá Eskifirði 6.4. til Danmerkur og Svíþj. Selfoss kom til Rvk á hádegi í dag 8.4. frá Gautaborg. —• Tröllafoss fór frá New York 28.3. væntanlegur til Rvk síð degis á morgun 9.4. Tungu- foss fór frá Rotterdam 4.4. væntanlegur til Rvk í nótt. Skipið kemur að bryggju um kl. 08.00 í fyrramálið 9.4. H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá Rvk 6. þ. m. á leið til Grimsby og Hull. Langjökull er í Vents- pils. Vatnajökull er í Rvk. Laugardagur 9. apríl: 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Laugardagslögin. 16.30 Veðurfregn ir. Harmoniku- þáttur. — 17.00 Bridgeþáttur (Ei- ríkur Baldvinss.). 17.20 Skákþáttur (Guðm. Arnlaugs son). 18.00 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga — 18.30 Útvarps- saga barnanna. 18.55 Frægír ■söngvarar. 20.00 Fréttir. —• 20.30 Leikrit: „Hinn ómót- stæðilegi Leopold“, eftir Jean Sarment í þýðingu Helga J. Halldórssonar cand. mag. — Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. 22.10 Passíusálmur (46). 22.20 Danslög. 24.00 Dag- skrárlok. -o- LAUSN HEILABRJÓTS: Það eru engin tígrisdýr í Afríku. Hefðu þeir átt að veiða eitthvað, þá hefði Sví- inn þurft að hafa tígrisdýr með sér.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.