Alþýðublaðið - 13.04.1960, Síða 5

Alþýðublaðið - 13.04.1960, Síða 5
HÖFÐABORG, 12. 'aþríl (NTB). Það þykir ólíklegt að David Pratt, stórbóndinn, sem særði Verwoerd forsætisráðherra Suð Hr-Afríku á laugardag, verði leiddur fyrir rétt á næstunni að því er öruggar heimildir í Höfðaborg telja. Sagt er !að rík- ísstjórnin óttist að opin réttar- höld muni hafa óheppilegar af- leiðingar nú. Því er vandlega haldið leyndu írviar David Pratt er geymdur Og hefur ekki einu sinni lögfræð íngur hans og verjandi hug- mynd um það. Allmikill uggur er nú í ýms- um kaupsýslumönnum í Suður- Afriku og hafa samtök verzlun- armanna í Höfðanýlendunni gent forséta þingsins Paul Sau- er, varaforsætisráðherra og fleiri ráðherrum áskorun um að Stofna nefnd, er í eigi sæti full- trúar hvítra manna og svartra ®g sé verkefni hennar að rann- Eaka kærur blökkumanna, sem þeir hafa lagt fram. Ráðherr- arnir hafa lofað að athuga mál- ið. Francois Erasmus, dómsmála ráðherra Suður-Afríku, sagði í dag, að nú yrðu hvítir menn í landinu að fara að vinna erfið- isvinnu í stað þess að vera al- gerlega upp á blökkumennina íkomnir í þeim efnum. Dóms- málaráðherrann sagði að toyggja yrði friðsamlega sam- búð kynþátta landsins og út- rýma yrði algerlega kommún- isma og öðrum slíkum hug- Snyndakerfum. Rannsókn á upptökum óeirð- anna í Langa og Sharpville í fyrra mánuði þar sem lögreglan Bkaut milli 70 og 80 blökku- menn til bana, er haldið áfram, en lögfræðingar eftirlifandi ætt- ingja þeirra, sem féllu segja, að mörg vitni hafi horfið skyndi- lea og sennilega verið fangels- uð. Groebler lögregluforingi, sem er yfirmaður lögreglunnar í ÍSharpville, sagði fyrir rétti í dag, að fyrst hefði verið reynt að dreifa mannfjöldanum með táragasi, en þar eð logn var var gasið gagnslaust. Þá vay lög- irelumönnunum skipað að nota ikylfurnar. Síðar, þegar 15000 blökkumenn söfnuðust við lög- reglustöðina þar sem 100 lög- preglumenn voru á verði, var ekki reynt að nota táragas vegna lognsins og fyrirskipanir /til fólksins um að hafa sig á forott voru þýðingarlausar ivegna hávaðans. Þá gaf lög- regluforingi einn skipun um að ekjóta á mannfjöldann. Sir Villiers Graaf foringi Btjórnarandstöðuflokksins í Suð (Ur-Afríku sagði í dag, að1 Sam- éinuðu þjóðirnar hefðu éngan rétt til þess að þlanda sér í málefni landsins, vandamál þess væri aðeins hægt að leysa innan frá. Hann sagði að blökku menn ættu yfir mörgu að kvarta og bann við samtökum þeirra gæti ekki útrýmt kvört- unum þeirra. Villiers Graaff kvaðst styðja kynþáttastefnu stjórnarinnar, hinir hvítu væru ábyrgir fyrir stjórn landsins og þeir bæru uppi menningu þess. GENF. 12. apríl (NTB). — FULLTRÚAR Pakistan, Grikk- lands og Austurríkis mæltu í dag með miðlunart’ílögu Bandaríkjanna og Kanada á landhelgisráðstefnunni í Genf. Fulltrúar Júgóslavíu, Ghana, Indónesíu og Philippseyja studdu 18-ríkja tillöguna um 12 mílna landhelgi. Guðmund- ur í. G.uðmundsson utanríkis- ráðherra íslands mælti gegn miðlunartillögunni á þeim grundvelli, að hún gæíi strand- Washington, 12. apríl. NTB. Undirbúningurinn að viðræð um þriggja utanríkisráðherra vesturveldanna hófst í dag, er á de Gaulie PARÍS, 12. apríl (NTB). Franskir jafnaðarmenn hyggjast bera fríam van- traust á de Gaulle forseta er þing kemur saman 28. apríl nk. Byggist van- traustið á því, að de Gaul- le neitaði áð kalla þingið saman í vetur, enda þótt löglegur meirihluti þing- manna krefðist þess, en það telja jafnaðarmenn stjórnarskrárbrot. Jafníað- armenn eiga 44 menn í franska þinginu. jvmuMwwnMUvmMntHv Selwyn Lloyd utanríkisráð- herra Breta ræddi við Herter utanríkisráðherra Bandaríkj- anna í Washington. Ræddu þeir aðallega um þrívelda- ráðstefnuna um bann við til- raunum mcð kjarnorkuvopn. E:nnig ræddu þeir önnur sam- eiginleg mál að því er ábyrgir aðilar upplýsa. Vigræðum þessum verður haldiS áfram á fimmtudag og mun franski utanríkisráðherr- ann taka þátt í þeim og einn- ig mun Paul Henri, Spaak framkvæmdastjóri Atlantshafs bandalrs.sins vfera viðstaddur flesta fundina. Verkéíni ■ utanríkisráðherr- anna er að samræma sjónar- mið vesturveldanna í Þýzka- landsmálinu og Berlínardeil- unni fyrir fund æðstu manna, sem h’aldinn verður í París um miðjan rnaí. Önnur mál verða rædd jafnframt. I GÆR var „dimission“ í Menntaskólanum í Reykja- vík, þ. e. nemendur VI. bekkjar fóru í upplestrar- Ieyfið. í tilefni dagsins var mik ið um dýrðir að venju, m. a. óku þeir um bæinn í þremur vögnum, sem drátt arvélar drógu og heimsóttu kennarana. Myndin sýnir einn vagn- inn með fullfermi. (Ljósm. Sveinn Þormóðsson.) London, 12. apríi, (NTB- AFP). — KRÚSTJOV, forsætis ráðherra Sovétríkjanna hefur sent persónulegan boðskap til Macmillans forsætisráðherra Bieta að því er öruggar heim- ildir í London upplýsa-.* Var boðskapur Krústjovs fluttur Macmillan munnlega af sendi- ! herra Sovétríkjanna í London. 1 Sterkur orðrómur gengur um ' það í London að í undirbún- ' ingi sé heimsókn Krústjovs til ! Bretlands á næstunni og 1 þykja hínar tíðu fundir Mac- ' millan og rússneska sendiherr- ; ans benda til þess að eitthvað I sé til í þeim orði’ómi. ríkjum ekki nægan rétt á fisle» veiðisvæðum (útdráttur úk ræðu ráðherrans er á forsíðu), Á kvöldfundi í gær studdu fulltrúar írlands og Thaillandyi miðlunartillöguna. írski full~ t’úinn kvaðst hafa samúð me5 íslendingum, en efaðist um, af.»- tillaga þeirra um forréttindi utan 12 mílna nái fram ac> ganga. Fulltrúi Argentínu lagði frara breytingartillögu við miðlunar- tillöguna um að sögurétturinr* verði látinn gilda í 30 ár. í Genf er talið að Danir hafí gert jSérsanminsf við Brcta um að styðja tillögu Bandarikj™ anna og Kanada gegn því nS ferezk'v togarar veiði aðeins » 4—5 ár inn að sex mílna mörlc um við Færeyjar og Græn- land. Erlendur Paturssop hefmr borið fram mótmæli við dönskst nefndina vegna meintra samn» inga. Búizt er við að Norðmemn, Finnar og Svíar greiði atkvæði með miðlun. Á morgun eru tíu fulltrúar á mælendaskrá, þar á meðal so~ véski fulltrúinn. Á síðdegis- fundi verða greidd atkvæði £ ■npfrsd og á kvöldfundi verður fulltrúum gefinn kostur á aS vera g"ein fyrir atkvæði sínu. Revht verður að ljúka nefnclar störfum á morgun, en allsherj- arfúhdur hefst þriðjudaginn °ftir páska. JAMES Hagerthy, blaðafulltrúi Bandaríkjaforseta, kom við á Keflavíkurflugvelli í gærdag á leið sinni frá Moskvu (um Kaup mannahöfn) vestur um 'haf. Blaðafulltrúinn ferðaðist í VC 137, sem er þota af gerðinni Eo~ ing 707, og var 30 manna föru- neyti meS honum. Hagerthy kom kl. 4.10 og snæddi á flugvallarhótelinu á- samt Thompson, sendiheira USA á íslandi, og Willis, yfir- manni varnarliðsins á Keflavík. urflugvelli. Hélt hann áfram ferðinni kl. 6 áleiðis til Anehor- age í Alaska, yfir Grænlands- jökul. 4 Alþýðublaðið — 13. apríl 1960 KL I.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.