Alþýðublaðið - 13.04.1960, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 13.04.1960, Qupperneq 15
‘•^•^•^^•^k vel farið út að borða á eftir ef þú vilt“. \ 10. Cherry sat við skrifborðið sitt á slaginu tíu eins og venjulega. Síminn hringdi. „Halló? Skrifstofa herra Bond?“ „Get ég fengið að tala við herra Bond?“ Cherry kannaðist við rödd- ina. Hún hafði rnjúkar írskar áherzlur og hún gat séð eig- andann fyrir sér; Falleg írsk kona, um það bil tvítug með dökkt hár, græn augu og fal- lega húð. „Því miður er herra Bond ekki kominn ennþá“. „Ó . . . mér liggur svo mikið á að tala við hann. Ég hringdi tvisvar í gær eins og þér kann ske munið og bað hann um að hringja hingað. Ég er að hringja fyrir ömmu hans ...“ „Já, ég man vel eftir því“, svaraði Cherry þurrt. „Ég gaf honum skilaboðin, en ég er því miður hrædd um að hann hafi haft of mikið að gera. Hann hlýtur að hafa gleymt því. Ég skal segja hon- um það um leið og hann kem- ur“. „Takk, það er mjög áríð- andi. Síminn er Welbeck . 4444“. „Já, ég skrifaði það niður I - gær“. „Er mér óhætt að treysta því að þér segið honum það?“ „Vitanlega“. Hann kom inn um leið og Cherry lagði símann á. „Var síminn til mín?“ spurði hann. „Nei, herra Bond. Það var vinkona mín. Ég vona að þér hafið ekkert á móti því að hringt sé til mín í vinnutím- anum“. „Vitanlega ekki. Hringið eins oft og þér viljið“. „Takk“. Cherry vonaði að henni yrði bessi lygi fyrirgefin, þar sem hún var í hans eigin þágu. Ocf hún vissi að það var nauðsvnlegt að umgangast sannleikann frjálslega, því hún hafði oft upp á síðkastið séð í gegn um auvirðilegar lygar vinkvenna hans. En að þessari konu með þennan fal- lega raddhreim skyldi koma til hugar að segja að hún væri ' að hrirgja vpgna ömmn hans, það var svo sannarlega of langsótt... Cherry hafði aldrei heyrt hann minnast á að hann ætti ömmu. Ömmu! Það var einum um 0f hlægilegt. Hverju tæki hann uppá næst? Það var oft hringt þennan morgun en aðeins í viðskipta- erindum. Þegar Michael Bond var a ðfara í mat nam hann staðar við skrifborð hennar. „Ungfrú Blake, ég á von á að amma mín hringi til mín. Eruð þér alveg viss um að hún hafi ekki hringt?“ „Alveg viss, herra Bond“, svaraði Cherry ákveðin. „Og þér gleymið ekki að segja mér það, ef hún hring- ir?“ „Vitanlega ekki“. „Undarlegt“, hann hristi höfuðið. „Ég skil ekki hvers vegna ég hef ekki frétt frá henni. Ég átti von á henni .1 þessari viku, Hún lofaði að láta mig vita hvar hún ætlaði að búa. Hún veit að hún getur ekki náð í mig annars staðar en hér á skrifstofunni. Ég hef ekki enn fengið síma heim til mín, en það er nú líka svo stutt síðan ég flutti“. Cherry kinkaði kolli og hug leiddi það hve gott það væri að hann hefði ekki fengið síma ennþá. En við og við vorkenndi hún honum. Það hlaut að vera erfitt fyrir hann að hafa ekki síma svo allar hringingar. til hans vcru! á skrifstofuna og hún hafði lof- vissi að það var rétt. „Við hvað eigið þér með þessu „Nei?“ spurði frú Bond reið. „Ég ... ég ..., stamaði Cherry og svo gat hún ekki sagt meira. Hún gat ekki sagt þessari gömlu konu að hún hefði haldið að hún væri ekki til. „Heyrið þér mig, unga kona, viljið þér segja mér hvar ég get fundið þennan fyrir sonarson minn, en leyf- ið mér að segja yður einn ung frú hvað-sem-þér-nú-heitið, að þetta er til einskis. Ég skil vel að herra Bond hefur van- rækt mig viljandi og það er mjög heimskulegt af honum“. Cherry neri saman höndum af örvæntingu. „Frú Bond... verið svo væn ... leyfið mér að segja honum hvar hann getur hitt yður um leið og hann kemur úr mat“. Frú Bond rétti úr sér og varð enn beinni í baki. Hún minnti Cherry á sjálfa Vik- toríu drottningu. „Þegar herra Bond kemur úr mat sit ég í lestinni á leið til Devon. Og hvað hinu við- kemur þá þarf hann ekki að hitta mig. Það eru skilaboð, sem ég vona að komist til hans“. Og þetta voru kveðjuorð hennar. Hún skellti á eftir sér að að passa hann. „Nú, ef hún hringir11, s hann, „viljið þér þá vera svo góðar að segja henni að ég geti ekki skilið hvers végna ég hef ekki frétt frá henni og biðja hana um að segja mér hvar ég get hitt hana“. Cherry langaði til að segja: „Hringið í Welbeck 4444, þar er hún“. En hún vildi ekki svíkja hann. Hann treysti því að hún héldi loforð sitt. Og hingað til hafði hún gert |Dað. „Þér skiljið þetta, ungfrú Blake?“ „Já, herra Bond. Fullkom- lega“. Hann leit óvisst á hana eins og hann væri alls ekki viss um að hún skildi hann og hann gæti treyst 'henn, svo snérist hann á hæl og fór. Hún ætlaði einmitt að fara í mat sjálf, þegar dyrnar opn- uðust og inn kom lágvaxin eldri kon.a. Á höfðinu hafði hún hatt, sem Cherry hafði aðeins séð á myndum af Mary drottningu og á armlegg henn ar hékk regnhlíf. Hún starði reiðilega á Cherry og Cherry þekkti hana aftur. Þetta? var gamla konan, sem hafði yerið með Michael á veðreiðunum við Yardsley. „Er herra Bond við? Ég er amma hans“. Hjarta Cherry sleppti úr slag; „Ó, nei!“ stundi hún en hún letingja sem ég á fyrir son- arson?“ „Því miður veit ég það ekki. Hann er nýfarinn í mat. En .. en hann skildi eftir skilaboð ef þér skylduð hringja“. Ljósblá augu gömlu kon- unnar ljómuðu. „Svo hann ger"ði það, já? Og minntist hann kannske á það hvers vegna hann hefur látið eins Og hann vissi ekki um öll skilaboðin, sem ég hef sent honum?“ Cherry svelgdist á. „Ég er hrædd um að þetta sé allt misskilningur, frú Bond. Hann . .. hann fékk þau ekki.. .“ „Þetta er nú einum of mik- ið! Vitanlega fékk hann þau!“ „Ég fullvissa yður um að hann fékk þau ekki, frú Bond. Þetta er allt mér að kenna“. „Og því er það yður að kenna?“ Cherry fannst hún ætla að sökkVa niður úr gólf- inu þegar hún sá augnatillitið, sem gamla konan sendi henni. „Af því að ég lét hann ekki fá þau“. „Ég kann að meta trúnað yð ar við sonarson minn þar sem hann er vinnuveitandi yðar og borgar yður laun en ég trúi ekki einu orði af þessu“. Cherry blóðroðnaði. „En það er satt. ..“ , „Heyrið þér nú, ég yeit að ungar stúlkur eru svo heimsk- ar að vilja vaða eld og vatn „Mér... mér líður hálf iiia“. : / „Þá skulið þér hraða ynur heim“. „Nei, ég er alls ekki veik. Ég er sjúk af hræðslu. Ég eV sem lömuð við tilhugsunina um hvað þér segið“. Michael leit vonleysislega á hana. „Segið þér mér hvað er að, manneskja“. „Það er ekkert að mér. En ..hún dró andann hratt og titrandi: „Amma yðar kona hingað. Hún kom nokkrum mínútum eftir að þér fóruð í mat. Hún var mjög reið við yður“. Hún beið í ofvæni, fegin að henni hafði loks tekizt að segja það. Hann leit undrandi á hana. „Því var hún reið við mig?“ spurði hann. „Það er ég, sem ætti að vera reiður. Hún sagði mér að hún kæmi til Lundúna á þriðjudag og í dag er mið- skrifstofuhurðinni og Cherry sat grafkyrr og hlustaði á fóta tak hennar fjarlægjast. Hún hafði tekið nærri sér atvikið með ungfrú Lessing en það var ekki neitt hjá því sem skeð hafði í dag. Hún kveið fyrir að Michael kæmi aftur. Eitt augnablik kom henni til hugar að segja honum ekki frá komu ömmu hans en hún vissi að hún varð að gera það. tlún gat ekki hugsað sér að borða og hún gat ekki heldur unnið. í hvert skipti sem ein- hver gekk um frammi á gangi kipptist hún við af ótta um að það væri hann. Og loksins kom hann og hann var mjög ánægjulegur. Hún braut heilann um hvað hann hefði verið að gera en henni var í rauninni alveg sama um það. Hún óskaði þess eins að hún hefði aldrei lofað að halda honum frá kon um. Það var meira en henni hafði tekizt. „Einhver skilaboð?11 spurði hann. „Nú ... ja ... ekki beint skilaboð11. Hann hrukkaði ennið. „Þér eruð eitthvað einkennileg. Hefur eitthvað komið fyrir?“ Hún opnaði munninn til að tala, en háls hennar var þurr sem sandpappír og hún kom ekki einu orði upp. „Eruð þér veik?“ anÍl vikudagur. Sögðuð þér henni skilaboðin?11 „Já, ég gerði það“. v „Hvað þá ...“ " Cherry haliaði sér fran^ við, hún kreppti hendurnar saman. Andlit hennar yar hvítt eins og örkin í ritvél- inni. „Heri'a Bond, amma yðar hringdi hingað. Ég laug, þeg- ar ég sagði að hún hefði ekki hringt11, hraut út úr henni. Michael starði skelfdur ú hana. Voru virkilega engin takmörk fyrir því, sem þessi kvenmaður leyfði sér að gera? Hún var jafn slungin og heill hópur apakatta. „Hvað hafið þér gert?“ „Ég þori ekki einu sinni að hugsa um það. En ... ég trúði því alls ekki að þér ættuð ömmu. Hún hlýtur að hafa beðið einhvern annan að hringja fyrir sig, því röddin, sem spurði um yður var svo ungleg. Þess vegna hélt ég ..“ hún þagnaði, þegar hún sá svipinn á andliti hans. Aiþýðublaðið — 13. apríl 1960 J5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.