Norðlingur - 27.03.1877, Qupperneq 2

Norðlingur - 27.03.1877, Qupperneq 2
141 142 heild sinni, niðurskipting á kenslu og kenslutíraura o. s. frv., verð- ur að bíða álits kennaranna sjálfra, þegar skólinn er stofnaður, eins og sjálfsagt er, að skólinn sjálfur, með öllu sem hann snertir, á eins og allir aðrir skólar landsins, að vera undir yfirumsjón stiptsyfirvaldanna. þessar athugasemdir vonar nefndin geti orðið undirstaða und- ir meðferð málsins af hálfu hlutaðeigandi yfirvalda hér og erlendis, og síðar meir löggjafarvaldsins. lleykjavík 5. október 1876, P. Pétursson. frárarinn Böðvarsson. Jón þorkelsson. Grímur Thomsen. H. E. Helgesen. Á EG AD FLYTJA MIG ÉR LANDI? eptir Charles G. Warnford Lock. J*etta spursmál um að flytja sig er svo stórt og gjörir Islend- ingum svo mikið til, og svo mikið hefir verið skrifað um það, bæði »pro og contra«, að inig fýsir að bæta nokkru við, og með yðar góða leyfi, herra ritstjóri, að gefa ykkur hugmynd frá ótlendum manni, sem hefir ferðast ekki svo lítið, og er núna búinn að vera svo marga mánuði á ykkar fögru litlu eyju , að hann er orðinn nokkuð kunnugur málinu, lífmu og siðum hinnar gestrisnu þjóðar. Margir hafa spurt sjálfa sig að þessu spursmáli: á eg að flytja mig burtu? Fátækur, óvíðförull og að mestu leyti ókunnugur mað- ur, þrælandi á móti vandræðum, eins opt með konu og mörg börn til að fæða, eins og ekki, heyrir og les rósalitaðar skýrslur um hvernig alt er í útlöndum, og er orðinn óánægður með hlutskipti sitt, hálfpartinn vanrækir iðju sína og lnigsar því um að flytja sig. Bráðum koma agentar, ágætir og trúverðugir menn með sjálfum sér, sem með engu móti vildu beinlínis Ijúga, nð opinberlega svíkja fólk, en sem hafa samt skyldu til að hlýðnast, og yfirmenn til að vinna fyrir, og sem, þess vegna, geta ekki óvilhalt skoðað spurs- málið. f>essir menn útbýta þeim svo kölluðu skýrslum sem yfirmenn þeirra hafa tekið saman og látið prenta í glæsilegum og ginnandi búningi; og afleiðingarnar verða, að margir, gintir af þessum ýkju- fullu frásögnum sem lagðar eru fram, segja sig frá vinnu sinni, eða selja land og fé — alt hið lilla sem þeir eiga — og fara til hins nýja lands, hverra lög, siðir og loptslag er, að minsta kosti, öðruvísi, og opt verra heldur en það sem þeir liafa farið frá; par sem — í rauninni — kringumstæðurnar eru eins mikið ólíkur því sem þeir hafa verið vanir við heima, eins og lífið á þurru landi vcrður fyrir fiskinn. Og hvað verður úr öllu þessu á endanum? f>eir reyna i nokk- ur ár með öllum kröptum og vilja, að berjast við ný lífs vandræði og örðugleika, altaf fullir »vonar«, og loksins kemur þetta »von- leysi«, sem enskur málsháttur segir að fæðist af drætti vonarinnar, og þar af leiðir apturhvarf til gamla landsins, þegar heilsa og pen- ingar eru bæði farin. Slík er rnyndin sem nú málast af mörgum þúsundum af þessum er flytja sig frá íslandi, frá Englandi, frá ír- landi. Mótstöðumennirnir segja: »þér hafið aldrei verið í Ameríku eða hinum nýlendunum, hvað getið þér þá vitað um spursmálið? Mikið satt, eg hef ekki verið í neinui nýlendu, en eg hef marga kunningja í hverri þeirra, og ferðamaður, sem gengur með opnum augum, getur séð og lært margt í hverju landi. Að lýsing mín sé rétt, getur sézt í hverju ensku blaði, hvenær sem vill. Til að binda mig einkanlega við íslenzka útflútninga: hvert fara menn? Fyrir utan þá sorglegu undantekningu af þessum sem fóru til að leita gæfunnar í Brazilíu, fara þeir einungis til Ameríku. Við skulum þá skoða lífs-kringumstæðurnar á íslandi og í Ameríku. Skoðum þá fyrst málin. f>au eru »eins ólík eins og kalk og ostur«, og íslendingurinn sem lendir í Ameríku, ókunnur enskri tungu (eins og náttúrlega eru 95 pro cent í það minsta), er aldeilis hjálparlaus og nærri því ónýtur — herfang hverjum prakkara og merki hverjum þjóf. f>að er salt, hann getur farið vestur til landa sinna, og stjórn- in vill hjálpa honum ; en að inniloka sig á því Iitla svæði þar sem fclagar hans byggja, er eins og að vera heima, nema það er verra í því tillití, að hann hefir eytt miklu af peningum og tímanum, (sem er líka peningar, þegar hann er rétt brúkaður) og stundum af heilsunni og kröptunum; og öllu þessu til hvers? Næst skulum við skoða háttsemi beggja þjóðanna. íslending- urinn, hugsandi og hægur, er vanur við að fylgja eptir tilvísun- inni, sem er of opt gefin honum af stóru sinni, og þótt hann vinni margar stundir, vinnur hann mjög seint, og getur ómögulega verið framarlega á hlaupsviðinu sem hlaupið er í Ameríku. f>ar gengur alt með gufu og rafurmagni, og Englendingurinn, sem er miklu vanari þcssháttar lífi, er langt á eptir. Eg er ekki að ámæla íslendingum, eg er að sýna þeim sannleika, sem engin sjálfssvik geta rekið á burt. f>á skulum við ímynda okkur að vesturfarinn vilji fá vinnu sem þjónn. Tali hann ekki nema íslenzku getur hann enga vinnu feng- ið, en við skulum láta það vera sem sjálfsagt að hann getur látið skilja sig í ensku eða þýzku. Hvað getur hann þá gjört? Ilann hefir aldrei séð nokkra maskínu af neinum sortum og er þeim al- veg ókunnugur. Ilann er máske járnsmiður cða timburmaður — gott, hann getur nærri altaf fengið eitthvað að gjöra og góð laun; en hvað margir eru timburmenn eða járnsmiðir — fimm af hverju hundraði? Yanalegi vesturfarinn er þá ónýtur til als, nema til ó- vönduðustu vinnu, og þar eru þegar fleiri en nógir slíkir menn, og er þetta sannað með þeim endalausum fjölda af vesturförum er koma aptur til Englands og einkum til írlands.' Að honum geti hepnast að ná góðri atöðu sem -vinnumaður , er þá því nær Ó- mögulcgt. En hvað, ef að hann skildi eiga dálítið af peningum, þetta sem hann fékk fyrir land og fé er hann seldi þegar hann fór heiman að? Ilann vill búa. Nú, það er sitt hvað að búa í Ameríku og að búa á íslandi. Á íslandi hefir hann margar kindur og græðir mikið á þeim, í Amcríku er þetta ómögulegt. f>ar er engin sauð- jörð, þar má hann til að yrkja korn og að höggva skóg, að plægja, skera og þreskja; en hann hefir aldrei séð akur, og veit hreint ekkert um hvernig á að fara að þurka og rækta landið, eða að sá og uppskera, og skiidu ekki engispretlurnar eta alt fyrir honum, mun hann líklega tapa eða eyða því sjálfur- fyrir vankunnáttu. Hverskonar bú getur hann þá haft? Ilann getur veitt fisk. Sattl en getur liann ekki veitt fisk á íslandi? Iíoma ekki Eng- Og hvaba laun ? — Og aptur hafbi hún þd svo fastlega heimtab svar, að eg naumast gat komizt bjá því a& svara henni, Sennorita! sagði eg. Enn þá einu sinni ætliB þér a& neita mér um bdn mína; e&a hæfir þetta kalda orð ástandi því sein Guð í himninum hefir sett okkur í innbyiðis? — Hefi eg ekki þrábebiB y&ur, sein vakið yfir lífi mínu, ab kalla mig Salvadoru, — þegar enginn heyrir — eins og mdðir mín gjörir. Æ, Salvadoral stama&i eg, hvcrs krefjist þér af mér. Hún horf&i undrandi á mig. Fellur y&ur það svo þungt? spurði hún, og var sem hcnni þætti fyrir. Hvað átti eg a& gjöra? Mér var ekki unt ab þola þeesa sætu kvöl, hjartað ælla&i ab springa , eg greip hönd hennar, og kysti á hana brennandi koesa. Salvadora! hvfsla&i eg, kveljið þér mig ekki, en látið Örlagaorðið sofa inst f fylgsni lijarta míns, því þegar þa& er tala&, hrindir þab ybur máske frá mér og reisir dkléyfan vegg á miili okkar og steypir a& minsta koeti mér ni&ur í afgrynni örvænt- jngarinnar. Lofið roér a& þegja, kæra vina! leyfið mér a& láta lífi& til a& frelsa y&ur, án frekari skýringar, og hife hineta andvarp mitt skal vera bleseun yfir y&ur, fyrir þa& a& þér hafiö þegiö þessa fdrn roína, Eg var svo dheppinn a& Ifta upp til hennar er eg tala&i þessi or&, en þá var iíka úti um vaidið yfir sjálfum mér. Kinnar hennar voru rau&ar sem purpuri, hún beyg&i höfu&i& aplur á bak, augu hennar bliku&u sem dernantar og sindru&u sem glóandi kol, og virtust þau stara á varir roínar. Helgiljdmi lýsti um höfuð henni — mér depra&ist sýnin —■ eg var& hrifinn — töfra&ur. Óafvitandi beyg&i eg kné fyrir henni og án þess hún gæti hindra& þa&, stama&i eg fram af vörunum. Salvadora, eg elska y&ur! d, eilífa elskan mfn! Ekkert svar — mér þátti hún blása þungan — sekúndín, sem eg beið eptir h!jd&i frá vörum hennar eins og dau&þyrstur ma&ur eptir dropa vatns, vara&i eilíföar tíma — þa& var til einskis — ekkert svar, ekkert hljdð, en dau&aþögnin lá jökulköld yfir. Eg lauk upp augunum. En hvílíka sýn eg sá, miskunsami Gu&l hún stób þar föl sem nár me& krosslag&ar hendur; hún hrær&i hvorki legg né li&, hún var því nær orfcin a& fögru líki, Skeltíng kom yfir mig Eg stökk á fætur; greip hana í fa&m minn. Saivadora, Salvadora! hrdpa&i eg örvita af angist, cg laut ni&ur a& henni, og hvernig þa& ske&i veit eg ekki — en varir mín- ar snurtu hennar og — eg lilýt að hafa verið frávita — eg þrýsti á þær brennanda kossi. Á þvíiiku augnabliki eiga menn a& réttu lagi a& deyja — roér þdtti hin dána skyndilega vakna úr dau&advalanum , eins og lífi&, sem flúið var burtu, sneri aptur; æ, hvernig á eg a& geta lýst hinni himnesku tilfinningu, er gagntók mig, er eg fann a& kossi mínum var svara&, er hinir rojúku arroar lög&ust um liáls mér og itún dró

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.