Norðlingur - 30.01.1878, Side 2

Norðlingur - 30.01.1878, Side 2
148 147 nr var gegnum njlenrluna í vetur og vor sem leið og vatnsleið eplir vatninn og Rauðá sem kcmur langt sunnan úr llandaríkjum og fellur norður í Winnipegvaln. Nú Iiafa landar par þegar feng- ið presl, Jón Rjarnason, sem slept heíir arðsamri stóðu suður í lJandaríkjum og Iielgað nýlendunni alt sitt starf eptirleiðis. Iling- að hefir cinnig frðzt að I’áll Jmrláksson sð sendur af norsku syno- dunni, sem kristniboðs (missiras) prestur lil nvlendunnar. Margir heima munu þekkja sðra l’ál að hann cr samvizkusamur maður og vænsti drengur, en á hinn bóginn er kirkjufðlag það sem hann slendur í, svo afar einstrengingslegt í trúarefnum, að það gengur opt þvert á móti nppgötvunum seinni tíma og vísindalegum sönn- unum, þegar jiví þykir þær koma í bága við bókstaf bifiíunnar. Stefna þeirra gengur nefnilega út á það að halda öllu í sem föst- ustum skorðum, og búa þeir til ýmiskonar kreddur, sem eiga svo að vera algildur sannleiki, sem ekki má hreifa við. Afleiðingin af J>essu hlýtur að verða sú, að allar nýjar framfarir verða ó- mögulegar, og sömuleiðis öll mentun, sem nýjar ransóknir og uppgötvanir hljóta að gjöra þegar alt þarf að einstrengjast við þessa eða hina kreddtina, sem þeir hafa einhvernttma slegið föstum. En hins vegar má telja það prestum norsku synodunnar til hróss, að þeir rækja embætti sitt með sðrlega mikilli samvizku- semi, og yfir höfuð er það svo í hinni frjálsu kirkju í Ameríku að prestar gegna embætti sínu með miklu meiri kostgæfni og sam- vizkusemi en menn hafa hugmynd um heima. Presturinn t d. þekkir hvern einasta mann í söfnuðinum og kynnir sðr og veit því jafnan hvernig hverjum manni líður. Ef einhver á bágt í söfnuð- inum, þá gengst presturinn fyrir því að honum sð hjálpað. Eg var margsinnis staddur í kirkju þar sem presturinn talaði um það eplir predikun að þessi (einn eða fieiri, sem hann nefndi í söfn- uðinum) þyrfti hjálpar, og hvatli hina til að liðsinoa honum og það er skoðað eins og hcilög skylda meðal safnaðarins að hjálpa nauðstöddum. Sé einhver sjúkur, vitjar presturinn hans, og hafi sjúklingurinn ekki efni á að útvega sðr læknishjálp, hlutast prest- urinn til um að honum sé veitt slík hjálp og hjúkrun ókeypis. Drykkjuskapur og slark I prestum þekkist ekki þar, því í Am- eríku þar sem kirkjan er frjáls ráða söfnuðir prestum sínum sjálfir, og cnginn söfnuður vill hafa þann mann fyrir prest sem er kunnur að óreglu í fari sínu, en kosta þar á mót kapps um að fá þá fyrir presta, sem auk þess að vera andríkir kennimenn rækja embætti sitt með slíkri árvekni og samvizkusemi sem egj nú hefi sagt. Undanbskn- ingar frá þessu geta reyndar komið fyrir, en gjöri prestur sig sekan í einhverri óhæfu, þá situr hann ekki lengi í ligninni. En svo eg hverfi aptur að komu Páls í nýlenduna, þá þurfti þess ekki bein- línis með, þar sem Jón Bjarnason fór þangað eptir sameiginlegri ósk landaj; í öðru lagi er sú stefna sem það kirkjuféleg, sem hann cr í, heldur fram, (sem hann ldýtur einnig að framfylgja að mínu áliti), niðurdrep fyrir andlegar framfarir og gagnslæð kristilegu frelsi; í þriðja Iagi er það alt annað en göfugt fyrir þjóðfélagið, að með- taka prest frá öðru kirkjufélagi, og sem náttúrlega hlýtur að fá laun sín af því og verða þannig einskonar andlegur ómagi og mega þá ef til vill seinna meir þola alskonar afskipti og yfirdrotnun af því, í stað þess að stofna kirkjufðlag sðr, og semja sér sjálfirlög, lialda þá kirkjusiði og hlýða þeim kenningum sem þeir álitu hinar jðtlu. En þar sem svona er komið má búast við að hér af rísi ar blómlegu rósar á ierept:nu, svo hún hélt at) hún væri at) skoða sig í spogli. BSvona“, sagtsi málarinn, Bskal hún iifa marga manns- aldra, og á þeim tíma munu mitjón sinnum miljónir rósa fölna og deyja*. BEg verb hin farsælasta“, sagbi rósin. Skáldit) skotiati sína rós, orti kvæfci um hana, afar myrkt kvæt>i( alt þat) sem hann las á blötum rósarinnar, þal) voru ódautleg ort>, það var myndabók ástarinnar. sEg er ódautleg“, sagbi rósin, „eg er hin farsælasta*. Metal hinna fögru rósa var þó ein, sem nær þvi var hulin af hinum, hún var göllut, hún sat höll á stilknum og blöðin voru ekki samsvarandi: já í miöju blóminu óx ofurlítið grænt blað ógnar eymdarlegt; þetta kemur fyrir metal rósa. ^Vesalings barn“, sagbi vindurinn, og kysti hana á kinnina; rós- in hélt at) hann væri afc heilsa sér, hún liafti eitthvert vefcur af því, at) hún væri ötruvísi en atrar rósir; hún vissi af græna blatinu og hún áieit þab sem heiíursmerkl. Dálítib fitrildi flaug til hennar og kysti blöb hennar, þab var bitill, en liún slepti lionum aptur. Nú kom ákaflega stór engiepretta, luín setti sig a?) vísu á at>ra rós, og néri á sér sköflnnginn ai ástarlöngun, þetta er áetamerki engisprctt' anna; rósin, sem hún sat á, skildi það ekki, en rósin mcb græna hlatib liila skildi þab, því engigprettan leit á hana meb aogum sem sögbu: Eg gæti etib þig af cintómri elsku, og lengra verbur ekki komist í ásiarsökum. En rósin vildi ckki láta þvílíkann kumpán gleypa sig. — Nælurgalinn söng um stjörnubjaita nóit. rIIann syng- doilur og barálta eins og komið befir fram meðal Norðmanna sjálfra þar veslra, en íslendingar eru þó svo vel viti bornir að náttúrnfari, þótt þeir séu aumir í mörgu, að þeir munu aldrei sökkva niður í það andlega ófrelsi og einstrengingsskap sem ríkir í norsku syn- ódunni, heldur verða slíkri stefnu frábitnari meir og meir, eptir því sem þeir læra að þekkja liana betur. j>að er nú mín sannfæring og von, að þjóðin muni nú fyrst verulega ýngjast npp, þar sem hún er komin í nýja hætti, nýja hagi og að öilu leyti nýlt ásigkomulag, nú tjáir ekki að liggja í sama aðgjörðaleysisdoða sem heima, heldur liljóta menn að vakna til starfs og framkvæmda, þar sem þeir annars ldjóta að deyja al- veg útaf. þar vona eg að það hið góða efni, gáfur og fleiri kostir, sem til eru í íslendingumj, en sumpart liggja í dái eða fara villir vegar einkum fyrir óhagkvæma sljórn og óblíða nátlúru, það muni nú ná að blómgast, þroskast og bera ávexti hinu litla þjóðfélagi til vegs og frama. |>að er skoplegur misskilningur, þegar menn heima eru að líkja vesturferðum við mansal og ímynda sér að þrældómur og kúgun taki við, þegar vestur komi. j>að er þvert á móti ekkert land í heimi þar sem persónulegt frelsi er eins metið og verndað sem í Norðnr-Ameríku. Fyrst vil eg geta þess, sem einn- .ig hver veit sem nokkuð þekkir til mannkynssögunnar, að Norður- Amcrika hefir gjört meira til að aftaka þrældóm og þrælahald, heldur en ef til vill nokkurt annað land. Áður fyrri álti þræla- liald sér stað í suðurlduta Bandaríkjanna. j>að var lengi vel mikið ritað og rætt um það, hvort rétt eða rangt væri að halda þræla, sumir mæltu móti en sumir með, en loks gaf meiri hluti þingsius atkvæði með, að þrælahald væri aftekið, en að því víldu suðurríkin ekki ganga, og sögðu sig úr Bandaríkja sambandinu til þess að gela liaidið þrælum eplir sem áður', þá liófti norðurríkin sln'ð fyr- ir frelsi þrælanna árið 1863, sem Ivktaði þannig að þau báru liærra lilut og kúguðu suðurríkin til að hætta þrælahaldi. Eitt af því sem hnekkir einna mest persómilegu frelsi, eru örbyrgð og skuldir. Til þess þó að tryggja sem bezt frelsi einstaklingsins, sem getur ratað í slíkt ólán, liafa verið sett þau lög um skuldamál, að bvað skuldugur sem hlutaðeigandi er, þá má ekkert það af honum taka sem að einhverju leyti linekkir atvinnuvegi hans; tilgangnr laganna er, að iivað sem skuldunum líði, hafi hann fuit frelsi og svo mikið í höndunum að hann geti leitað sér atvinnu. Sé hann t. d. bóndi, má ekki taka af honum ábúðarjörð hans, 160 ekrur, en alla aðra fasteign sein hann kann að eiga; ekki heldur nauðsynieg akuryrkju- tól, íbúðarhús, nauðsynlegustu búshluti o. s. frv. j>etta kann ýmsum að þykja kynleg lög, og það er heldur ekki furða, þegar það er borið saman við skuldalög heima á íslandi, þar sem skattgjöld hafa verið lekin lögtaki af hreppnum, þegar fátæklingurinn átti ekk- ert til sjálfur, og aptur og aptur eru nauðsynlegustu búshlutir teknir lögtaki af fátæklingunum í Reykjavík upp í opinbcr gjöld, og samkvæmt lögum hefir bæjarfógetinn ekki einungis rétt, lieldur jafnvel skyldu til að taka gjöldin þannig. En það er bágt að verða að búa við þau lög sem ekki að eins heimila heldur heimta slíkt ranglæti, en að persónulegu frelsi sé þannig misboðið, getur ekki átt sér stað í Ameríku. |>að má því þykja vindarlegt ef nýlenda *) þess má geta at> norska synodan áleit þrælahaldit) rétt og vildi sanna þab af biflíunni, og skotaöi því slr(tit) fyrir frelsi þrælanna sem úgublegt atiiæfi. ur fyrir mig“, sagti rdsin gailata eta rdsin met) heituramerkib, „hversvegna skyldi eg vera böft í meiri hávcgum en systur mínar? hversvegna íékk eg þetta mcrki, scm gjöiir mig svo lánsama* ? þá komu tveir menn í gartinn sem reyktu vindla, þeir tölutu um rös- ir og tóbak, þeir voru at segja at rósirnar þyldu eigi tóbak, þær breyttu lit og yrtu grænar, þat væri bezt at reyna þat. þeir vildu ckki taka neina af þeim fegurstu, þeir tóku þá göllutu. „Nytt heitursmerki*, sagti hún, „ó hvat jeg er farsæi, farsælust alira*. Og hún vart græn af tóbaksreyk og metvitund hennar vart græn. Ein rósin, sem naumast var opnut, en ef til vill hin fegursta á trénu, íékk heiturssæti í Iiinum haglega knýtta blómsturdúsk gartyrkju- mannsins; hún var fært hinum unga húsbónda á heimilinu, og hún ók met honum í kerru, hún sat sem fegurtar blóm millum annara blóma, hún kom á hátíblega stati; karlar og konur sátu vit skin af þúsund iömpurn ; hljótfærin Idjórautu, þetla var í Ijóshafi leikhuss- ins; og þá hin unga dansmeyja sveif fram á leiksvitit, þá féllu hlómsturdúskar sem biómregn nitur fyrir fætur hennar. Nu datt bfómst- urdúskurinn, scm hin fagra rós sat í sem gimstcinn,5 hún fann nú til sinnar óvitjafnanlegu hamingju, heiturs og fegurtar, og um leit og bún snerti gólfit, dansati hún met, hún stökk og hentist yfir þiljurnar o.g brotnati af stilknnm um leit og hún féil, hún hvarf á bak vit tjöldin, og þar tók þjónn nokkur hana upp ; hann sá hve fögur og iimandi hún var, en stilkinn vantati.

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.