Norðlingur - 04.04.1881, Síða 2
18
engu væri til kostandi. Ver megum éigi dreifa kröptum
vorum pannig. Sú aðferð væri líkust búskaparlagi peirra
manna, er hugsa mest um, að hafa höfðatöluna sem flesta,
pótt alt skríði fram grindhorað, eða vegabótakákinu, sem
ofvíða er pannig gjört, að alt er sem ógjört eptir 2 eða 3 ár.
Eigi er pað heldur heppilegt, að sameina nám sér-
stakra atvinnugreina við nám almennrar mentunar. |>að
hefir verið reynt viðar en á íslandi og með betri tilfær-
um en vér höfum, en til pessa dags hefir pað hvergi heppn-
ast vel.
Eyrir pví er pað eigí sagt, að landsjóður eigi ekki að
styrkja nám atvinnugreina, hvort sem er til búnaðar eða
sjávarútvegs. pví að pað er ætlun mín, að almenningsfé
væri á pann hátt mjög vel varið. En í pessu efni verða
menn einnig vel að gæta pess, að sundra eigi kröptunum
of mikið. |>að er enginn efi á pví, að landsmönnum öll-
um mundi meira gagn að einum búnaðarskóla eða sjó-
mannaskóla, ef peir væri svo búnir að kensluafli, verkfær-
urn og öðrum útbúnaði, að veruleg kensla gæti í peim
fengizt, en af shkum skólum mörgum, par sem ekkert get-
ur orðið nema hálfverk sökum fjárskorts og aðfangaleysis.
Engan parf að furða á pví, að hvert hérað vili hafa bún-
aðarskóla hjá sér; en engu að síður er pað skammsýni
héraðsmanna um sinn eiginn hag eigi síður enlandsmanna
allra, ef peir eigi geta fengið hann með öðrum kostum en
peim, að skólinn dragi tiltölulega frá fullkomnun kensl-
unnar í hinum eina skóla.
J>á parf að minnast á kvennaskólana. Að pví er pá
snertir. verður að byggja á peirn grundvelli, að konur hafi
jafnmikinn rétt til almennrar mentunar og karlar og til
atvinnunáms að sama skapi. Hvorttveggja verður pó að
skoða í sambandi við skyldubyrði peirra og aðrar ástæður,
pegar tala er um, hverjar kröfur pær hafi til almennings-
fjár, til að afla sér pessarar mentunar. Að konur og
karlar hafi aðgang að sama skóla, hefir bæði kosti og
ókosti í för með sér, og er hæpið að gefa skýra.n úr-
skurð um, hvort konur eigi að hafa sérstakar mentastofn-
anir, eður sameiginlegar með lcörlum. Koma par svo
mörg atriði til greina, að eg treystisst ekki, að kveða upp
skýrt álit í pví efni. En um hitt er eg fullviss, að betra
er, að hafa fáa skóla og peim mun fullkomnari. Sann-
gjarnt er pað og, að landsjóður styrki pessa skóla að
nokkru eður öllu, ef hann er fær um, svo framarlega sem
kend er í peim almenn mentun eður atvinnunám.
|>að er sjálfsagt, að hver sveit og sýsla ætti að koma
upp hjá sér barnaskólum og alpýðuskólum eptir pví, sein
framast eru föng á. En ef landsjóður á að bera kostnað
af skólum peim, er áður voru taldir, og gjöra pá svo úr
garði, að peir verði peim að notum, sem peir eiga að vera,
pá hefir hann engin efni til að standa straum af fleiri
skólurn enn sem komið er.
Ejárveitendur vorir purfa pví fyrst að hugsa um pessa
skúla, að peir geti náð nokkurri fullkomnun, og veita pví
aðeins fé til barnaskóla og alpýðuskóla, að pað verði gjört
hinum skólunum að skaðlausu. Eylgi peir liinni reglunni,
að gjöra sem flestum beiðendum nokkra úrlausn, munu peir
lítið gagn gjöra öllum skólunum, en mikinn skaða öllum
landsmönnum.
Möðruvöllum í Hörgárdal, á Benidiktsmessu 1881.
Jón A. HjaltaMn.
Bréf frá Eiriki Magnússyni M. A..
til frú K. K. Kjerúlf að Ormarstöðum f Fellum.
Eg fékk eigi tíma til annars meðan eg st/ið við í
Helsingfors, en að búa til lista yfir rímstafasaln háskól-
ans, og rita af þá stafi er merkastir voru. Tírnaleysi
fyrirkvað og að við gætum þegið heimboð til rektors
háskólans, Topeliusar skálds. Oldungurinn tók okkur
einsog við værum börn hans; vorum við hinir fyrstu
íslendingar er hann liafði séð, en vel var hann þó kunn-
ugur íslenzkurn sögum og Eddum vorum. Eg hefi sjald-
an séð barnlega gleði lýsa svo bjart á öldungs andlití
einsog hún lýsti á andliti Topelinsar, sem er eiginlegt
Finns andlit, hörundið nokkuð dökkhtt og augun mósvört,
djúp og snör. Ilann miratist á þýðinguna á söngvuin
Runebergs og fagnaði því nijög, að Englendingar skyldu
vera farnir að veita hinu inikla skáldi eptirtekt,' og kvaðst
liía við glaða von að sá dagur kæmi er öll hans beztu
verk yrðu Englendingum aðgcngilcg á þeirra eigin máli.
Eg kvaðst eigi fyrir mitt leyti þora að lofa miklu um
það, en eg hefði allan vilja að gjöra initt til þess, og
vildi aðeins, að máttur svaraði viija, þá mundi því verki
eflaust verða framgengt.
Síðasta daginn er við vorum f Helsingfors vorum
við með vinum okkar Lemström, Ohberg og Freuden-
thal allan dag frá miðdegi til óttu næsta morgun. Fy.rst
var boð Iieima hjá Lemström, allfjölrneut, um hádegi.
þar stóð eg aðeins lítið við, en notaði daginn til að
skoða og bera saman rúnstafasafnið, og fornmenjasöfnin.
Kl. 5 voruin við í miðdegisveizlu á veitingastað í sunn-
anverðum bænum er heyrir til merkilegri baðstofnun í
Helsingfors, Var setið að eptirmáli fram á kvöld og
vorum við þá tekin í leikhúsið, og að þvf loknu til kvöld-
verðar uin kl. 12—l og heim í Societets hús komumst
við íyrst eptir kl. 2 um morgnninn.
Þann dag fræddist eg um inargt er snertir mál-þref
Finna. 1 margt ár hafa eiginiega Finnar elt grátt silfur
við sænsku Finna um rétt þeirra tveggja mála á Finn-
landi, finsku og sænsku. Prefið hófst eiginlega lyrir
alvöru, er líalevala kom út, og Finnar vissu að þeir
áttu þjóðlegt íornkvæði, er var svo sem andlegt eining-
arband fornra tíma og nýrra. Meðan Finnland var í
sambandi við Svíaríki var lítið athygli veitt aðalmáli
þjóðarinnar, og kom það af því, að þá voru þeir tíniar,
er slíku var lítill gaumur gefinn; menn áttu við alvar-
legri málum að snúast, og varð því mentun aiþýðu á
iiakanum. Og þá var það alsiða, að knýja þjóðir skatt-
landanna til að iæra rnál aðalþjóðarinnar, eðm- „ríkis-
ins“. Því var Finrium gj<>rt að skyldu að læra sænsku
í skólum, enda voru og kcnslubækur á sænsku. Þegar
landið koinst undir Rússland vai eðlilegt að sa'nskan
ætti eigi |>á verndara í Rússum, er hún hafði átt í Sví-
um. Fóru þá Finnar að ranka við sér og líta eptir
meðferð móðurmáls síns, <>g þar kom að lokum eins
og við var að búast, aö í kapp dróg rnilli finskunnar
og sænskunnar. Hinum örari meðal Finna þótti sænsk-
an eigi eiga neinn rétt á sér í Finnlandi og skyldi því
hneppa hana brott úr landi. En sænsku Finuar báru
fyrir sig að þeir hefðu jafnan verið mentunarstoðir lands-
ius, og þeir af Finnura er frægastir heföu orðið fyrir
bókmentir og vísindi, hetðu náð frægð sinni ineð því, að
rita á sænsku ef þeir eigi rituðu á latínu; en á finsku
íiefði enginn þeirra ritað. Óvituilegt og óþakklátt væri
því, að gjöra þá tungu landræka, er væri hin eina, e.r
hingaðtil hefði haldið uppi bókmentalegu sambandi milli
Finnlands og hinna inentuðu vesturþjóða Norðurálfunnar.
Finnar mættu vel aðgæta hvernig færi, þegar þeir væru
búnir að gjöra land alt alfinsk, livort þeiin sjálíum yrði
þá svo létt um svig, að kynnast og verða sainferða
vestrænni mentun, og hvort nokkrar líkur yrðu til að
jafnvel mcistaraverk þeirra sjálfra yrðu heiminum kunn-
ug fyrr enn þau væru, ef til vill, gengin gleymskunnar
veg heiina. Meðan þjóðir væru blandaðar f landinu ejns-
og verið liefði frá alda Öðli væri sænsk tunga svo sem
það hlið, er voitti útlendri mentan inn í landiö, svo að
þjóðin hefði gagn að, þvf að meðan sænska væri lands-
■ mál, réttar og embættismál, yrðu Finnar að neina liana
i alment, þeir er tii menta væri settir og ganga vildi
embætlisveginn. En þar með væru þeir og ósjálfrátt
| bundnir við mentað mál og fyrir rniðlun þess við almenna
. mentun Norðurátfunnar. Afleiðingin al’ því, að bola
[ sænskri tungu.og þjóðerni brott úr landinu lilyti að verða
sú, að rússneska tæki við, þar er sænskan endaði, og
þegar finskan og rússneskan væru einar orðnar urn hit-
una, mundi iokið æfi finnskra menta og frama málsins
Það hefði veikan bakjarl við að styðjast í bókmentalegu
tilliti, og eiginlega ekkert uf þjóðlegri rót runnið nemæ