Norðlingur - 20.01.1882, Page 2

Norðlingur - 20.01.1882, Page 2
74 launa, vissan hluta af árságóða bankans, hafa strangt eptirlit með stofninum og skylda bankstjóra til að gefa út vikureikninga, auk fjórðungsárs og ársreikninga. í*etta útheimtir að yfirstjórncndur (Direktórar) bankans sb valdir duglegir, áreiðanlegir og eptirgangssamir menn. Spyrji menn hagfræðinga Skota hvað til beri að akuryrkja þessa lands er fyrirmyndar akuryrkja annara landa raunu þeir svara einum munni, að það komi aí því, að fyrirkomulag bankanna þar hafi verið svo frjálst og óbundið, að þeir hafi sðð sðr fært að leggja úí stór- lán til að styrkja akuryrkjuna, en þar fyrir hafi landið orðið úr snauðu landi auðugt, er aptur hafi flutt bönk- unum auðfjár í endurgjald. Líti menn yfir búskap Is- lands getur þá nokkrum manni dnlizt að hann standi til geysi mikilla bóta ? Eg vil taka til citt dœmi: má ekki tífalda flest tún á íslandi ef efni eru i hendi til þess ? skyldiþað vera vogunarspil fyrir nokkurn banka, að lána fð út til túnaslðttunar og túnaútfærslu, og er ekki túnið á íslandi grundvöllur fyrir megin velrnegun lands og lýðs ?, dylst það nekkurum manni, aö skækl- arnir sem nú eru þar þýfðir og grýttir og gisvaxnir eru þannig vegna þess, að sá sem á býr er fðlaus til að bæta úr landsins einu hinu mesta meini ? — Allir kvarta um kaupstaðarskuldir. En eru þær ekki miklu fremur sönnun þess, að menn skorti fð til aö bæta jarðir sínar svo líft sð á þeim en þess, aö vkr sðutn aö grotna niður í ægð og ofneyzlu? Væri banki á land- inu þá ættu rnenn að geta fengið óspart lán til arö- berandi fyrirtækja, en arðurinn ætti að geta, og getur alið búanda svo að hann bjargist skuldlaust. Lán kaup- manns þar á móti veita búanda þaö til átu sem arður jarðabóta skyidi borga. Kaupmaður lánar smátt og ept- ir hendinni. Bankinn lánar stórt til að fá stóru fram- gengt, til þess að ábatast sjálfur og til þess að færa á- bata í hönd lántakanda. Kaupmanns lán er ábatalaust, það er óðar í gröfinni og það er orðiö til. Bankans lán er lán til lífs: það vekur starf stutt við ábatavon, og leiðir til auðs. JÞað Iiggur opið fyrir að bankinn mundi með tímanum stryka út allar kaupstaðar-skuldlr Ilann færir þá afltaug í hönd landsmanna, er þarf til að koma á starfserni og framtakssemi, og til aö koma fram stærri stöiíum en fátæks manns hönd ein fær orkað. Ilann vekur dug. En á öllu ríður landsinannamegin, að þeir venji sig á skilvísi og gjaldi lán sín aptur á tiltekinni stund, og í því atriði, er eiginlega fólgin til- vera bankans. Menn gcta ekki nógsamlega brýnt það lyrir sjálfuin sðr og öðrum hvorsu nauðsynlegt þe.tta er fyrir hag als lands — því voðaleg yrði sú eytnd, sem ylir land dyndi, ef menn skyldu með refjum og óskil- vísi neyða bankann í gjaldþrot. Eg lyrir mitt leyti treysti því örugglega aö þetta þurfi eigi aö óttast, og að mikið mætti gjöra af bankans hálfu til að koma í veg fyrir allar slíkar hættur í tíma, enda þótt á þeim kynni að brydda. Ylirhöfuð má telja að engin tíinans þöif sð nú brýnni fyrir ísland, en að fá banka, og það sannast, að þeir sem á síðasta þingi drógu fram það mál, hafa sðð rðttara, en hinir sem með lánsstofnunum hðldu. Hví skyldi ekki sú stoínun vera íslandi nauð- sýnleg sem öðrum löndum hefir vcrið ómissandi síðan á dögum Rómverja enda áður en keisaradæmið hófst ? Mðr láðist eptir að geta þess á síiium stað hðr að framan, að eptir almennri reynslu á Skotlandi og Eng- Jandi tóku bankar daglega eigi dýpra í reiðufjár stoín sinn en að hluta, þá er dýpst er tekið. Innan þessa hluta vígslast dag Irá degi inn og útborgauir þeirra í peningmn, Pess má og geta að talið er, að I veizlun Englaiids árlega gangi 100 milliónir punda í gulli. En yfir 100 niilliónir í pappír sem ekki stendur einn penny undir í málmi. Þaö gengur alt í veltu (Credit) frain og aptur milli kaupanda og kaupanda, seljanda og selj- anda. En um veltuna, allrar verzlunarlíf og leyndar- dóm um leið. yiði hðr oflangt að ræða. Útlentlar frétíir. Cambridge 11 nóvember 1881. Fréttir eru engar er stórtíðindum gegni. Kosningar til þings á þýzkalandi hafa gengið allar móti Bismark íursta og hafa „|>jóðfrelsismenn“ og „Framfaramenn11 og Sosialistar borið hærra hluta og eru allrahanda getur uppi. hvað Bismark taki nú ráða. En kosningar eru nú rétt ný af staðnar, svo að ekki er enn farið að rætast úr mál- inu. Kvisast hefir að furstinn vilji segia af sér, en það þykir eigi líklegt a& verði úr, því opt liefir sami kvittur gengið fyrr þegar í líkt óefni hefir rekið fyrir honum, en hann þó setið fastari en fyrr. Sumir búast við þingslit- um, og nýjum kosningum , en aðrir telja það mjög ó- líklegt ofan á mikinn ósigur og ætla það vafalítið að nýj- ar kosningar mundu ganga furstanum enn fastar úr greip- um en þessar. Um þetta mál er mesti áhugi meðal ]?jóð- verja og sum blöð láta uppi að það sé sviplegt tákn tím- anna að þ>jóðverjar sé nú loks farnir að manna sig upp til að hrinda af sér því ófrelsi er ekkert annað land í Norðurálfunni búi undir og varla Rússar. — Nýlega hefir tekist samband milli Ítalíu, Austurríkis og þýzka keisaradæmisins. Fór Húmbjartur ítala konnngur í vina- för til Yín og var þar tekið með hinum mestu virtum Sagt er að undir búi að Austurríki láti uppi lönd við íta- líu austan Adriahafs gegn því að Ítalía verð Austurríki sinnandi til landnáma á Balkanskaga ef svo beri undir. Rússar hafa tekið þessu sambandi illa; þykjast þess eigi duldir, að það sé gjört til að steypa veldi sínu og áhrif- um á slafneskar þjóðir sunnan Donár; að gjöra Austur- riki að voldugu slafnesku ríki til þess, að stía sér frá Miklagarði og Miðjarðarhafinu. Verði hnúturiun eigi öðru- vísi leystur þá verði þeir að taka til sverðsins. Enginn efi er á þvi, að Rússar hafa getið rétt til um tilgang þessa sambands og að Bismarks augnamið er að fá einhvern duglegan meðhjálpara í Norðurálfunni gegn Rússum, sem auðsætt er, að eru J>jóðverja kjörnir óvinir. Hér sitja 80 milliónir Slava knepptir inni á endalausum svæðum, á landi sem fult er af alskonar auð vaxta- og málmaríkisins; hvergi er vegur að koma þessum auð í veltu verzlunar- innar eins og þörf þeirra krefur. |>að er því engin furða, þó að þeim taki sárt að sjá alvöru gjörða úr að halda sér um aldur og æfi í sömu kvínni; einkum þegar innanlands- stjórn öll er í svo meinlegu ólagi sem þar á sér stað. |>að dylst engum sem lítur óvilhöllu auga á málið, að ept- ir því sem Slafar mentast, eptir því knýr nauðsynin fast- ar að kinum opna verzlunarvegi Miðjarðarhafsins en þang- að komast þeir ekki nema gegnum blóð. í'ama ótíð Ni- hilista gengur enn meðal Rússa sem fyrri, og eru öll lík- indi til, að sá stormur heldur harðni en linist. Nú hefir verið stofnað nýtt félag í ríkinu er nefnir sig hið helgafé- lag. |>að er samsæri sem í hafa gengið fjöldi höfðingja og auðmanna til að vernda persónu keisarans. |>eir sem í félagið ganga vinna eið að því að útrýma Nihilistum á allan hátt og koma upp um þá hvar sem að verður kom- izt. þ>etta samsæri þykir æríð barnalegt og Rússum líkt, og er talið að fleiri muni snýta rauðu í helga félaginu, ef nokkur alvjxra verður úr því, en úr flokki Nihilista, auk þess sem það þykir horfa til lítilla siðbóta i landi, að reyna að hafa það frarn með launmorðum og meinsærum af öllu tagi er réttlát lög og skynsamri stjórnaraðferð er ætlað að koma til leiðar. Allir óska helga félaginu eins illum enda eins og tílgangur þess sé illilega andstæður nafninu. Ýmsar sögur berast vestur eptir um samtök til að sprengja keisara í lopt upp, en hvað satt er af þeiin veit enginn, því í Rússlandi sjálfu eru dregnar allar dul- ur á þau mál er verða dregnar. En það er víst, að hirð- in lifir í daglegum og næturlegum ótta um líf keisara, drottningar og barna þeirra. — í Afríku veitir Frökkum

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.