Fréttablaðið - 27.07.2001, Síða 15

Fréttablaðið - 27.07.2001, Síða 15
FÖSTUPAGUR 27. júlí 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 15 Suður-Ameríkubikarinn: Mexíkó í úrslitum knattspyrna Landslið Mexíkó tryg- gði sér sæti í úrslitaleik um Suður- Ameríku bikarinn þegar liðið lagði Uruguay 2-1 í dramatískum undan- úrslitaleik. Bæði lið misstu tvo leikmenn af velli. Mexíkóar mæta annað hvort heimamönnum frá Kólumbíu eða Hondúras í úrslita- leik en þessi lið áttust við í nótt. Landslið Mexíkó bætir þar með ár- angur sinn, liðið hefur lent í þriðja sæti í síðustu tveimur keppnum. Aðeins 12.000 manns sáu undan- úrslitaleikinn sem Uruguay byrj- aði heldur illa. Jared Borguetti skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Mexíkó en Richard Morales, einn besti maður keppninnar, jafnaði leikinn á 33. mínútu með glæsilegu skallamarki eftir aukaspyrnu. Car- los Maria Morales fékk síðan rauða spjaldið í viðbótartíma í fyrri hálfleik. Garcia Aspe kom Mexíkóum yfir á 67. mínútu en hann fékk að sjá rauða spjaldið tveimur mínútum fyrir leikslok. Uruguay sótti stíft það sem eftir lifði leiks en allt kom fyrir ekki. Spjaldaglaður dómari sendi þá Richard Morales, Uruguay og Manuel Vidrio, Mexíkó, útaf á loka mínútunum og þar við sat. ■ ÚTAF Angel Sanches dómari rekur Carlos Mora- les af velli í undanúrslitaleik Mexíkó og Ur- uguay. Mexikóar unnu leikinn. Enski boltinn: Nítján ára Tékki til Liverpool knattspyrna Liverpool er á eftir tékkneska framherj- anum Milan Barros, sem leikur með Banik Ostrava í heimalandi sínu. Barros er aðeins 19 ára gamall og þykir efnilegur. Hann hef- ur skorað 9 mörk í 14 lands- leikjum með U-21 árs liði HOULIER talið er líklegast að hann gangi til liðs við Liverpool, en það er þó háð því að hann fái atvinnuleyfi í Englandi. Ef hann fær atvinnuleyfi verður hann annar leikmað- urinn sem Gerard Houllier, framkvæmdastjóri Liver- pool, kaupir á undirbúnings- Tékka og lék sinn fyrsta A- Reynirað kaupa tímabilinu, en fyrr í sumar landsleik fyrir skömmu. Fjöldi liða hefur fylgst grannt með Barros undanfarið, en Milan Barros frá Banik Ostrava. keypti hann John Arne Mónakó. ■ framherjann Riise, frá GÓÐUR David Beckham sést hér I leik í þriggja liða Asíumóti. Hann verður að sleppa því að borða núðlurétt sem kenndur er við hann, en rétturinn er samansettur úr nautakjöti og núðlusúpu. Man. Utd. íTælandi: Bragðlaus Beckhcim knattspyrna Þótt David Beckham hafi verið giftur Victoriu Kryddp- íu í rúm tvö ár er hann ekki tilbú- inn í hvaða krydd sem er. Beck- ham og félagar hans í Manchester United eru nú í Tælandi þar sem þeir spila síðasta hlutann í þriggja landa æfingamóti. Alex Ferguson, stjóri ensku meistaranna, hefur bannað leikmönnum sínum að smakka á matargerð innfæddra. „Þetta er bara einfaldlega of sterkur matur fyrir þá og gerir þeim erfitt um vik. Þeir eru hræd- di, um að fá niðurgang af öllum herlegheitunum," sagði Chalong Anunyaphisit, framkvæmdastjóri Radisson hótelkeðjunnar í Bang- kok, en liðið dvelur þar þrjár næt- ur. Það þýðir að leikmennirnir geta ekki bragðað á réttum líkt og Somtam, Papayasalati, Tom Yam Kung, og sterkum djúpsteiktum rækjum, sem eru afar vinsælir réttir í Tælandi. „Næringasér- fræðingar komu hingað fyrir tveimur vikum og rannsökuðu matseðilinn okkar. Þeir ráðlögðu þeim frá því að borða matinn,“ sagði Anunyaphisit. Leikmennirn- ir ætla að halda sig við hinn hefð- bundna næringafulla enska mat- seðil sem er að sjálfsögðu með lágu kólestóróli. Matseðillinn inniheldur m.a. bakaðar baunir, léttmjólk og tómatsósu sem var sérstaklega flutt inn frá Bret- landi. En nautakjötið kemur frá Ástralíu þar sem næringasér- fræðingarnir töldu hættuna á gin- og klaufaveiki of mikla. Feguson fór einnig fram á að hvítlaukur yrði ekki í öllum rétt- um. „Þetta er svolítið sérstök beiðni. Við vitum ekki alveg af- hverju en svo virðist sem það tengist heilsunni á einhvern hátt,“ sagði Anunyaphisit að lokum. ■ íHagkaupum Akureyrí 27. júlí klukkan 16 - 18 og þjónustu- stöð Esso Egilsstöðum 28. júlí klukkan 14 - 16. ISLENSK 9 1 GARÐYRKJA okkar allra trftiui' íöT Innrit.un A f i n i er ha 0% fj ff SÉRNÁMSKEIÐ VEFSKÓLA STREYMIS FLASH 8 vikfw námsketð fyrlr þá sem vióa ná qódum tökum á rrKúgrmdlunaftoitrtinu Fiash tfá Ntacromédta Keorit a á fimmtuóagdcvöWun» ná 1/ 30-?1 00. \a;nvkeidsð h(*ht 20 septemÞw 09 ivk„i 8. novrmber. UPPLÝSINCAT AKNI INNAN FYRIRT AKJA 0 Innrítun í Vefjkóla Streymís tkólairið 2001-2002 er hafin og lýkur 22. ágúsl n.k. Námið tekur tvær annir og hefst kennsla 3. september . Kennt er frá 17.00 - 21,00, manudaga, þríðjudaga og miðvikudaga. Námið skíptíst I nokkra hluta cn meðal kennslugreina er Almenn tolvunotkun, Crafísk hönnun og myndvinnsla, Vefforítun, Margmiðlun og Stafræn hfjóðvínnsla. Meðal þeirra forrita sem kennt er á eru Dreamweaver, Dreamweaver Ultradev, Photoshop, Freehand, Fireworks, Sound Edil og Ffash. í skófanum er míkii áhersia íögð á persónufeg samskipti nemenda og kennara og markmíð skólans er að nemendur ððllst faerni og sjálfstæði tif að takast á við metnaðarfull verkefni á sviði vefmiðíunar. Frekari uppiýsingar um skólann og námið er að finna á vefsíðu skófans, eða í síma B'VSD •>SjóuKrnúuTn 09 tc>?vu qö Wffyl * v<> tlWÍÚ 20. * 21 ofctobef, k- * 100 * 1 /.00 oc> 1 >. 09 22. nó'v'ttbt*r k 17. (X) 21.00 AtMiNNTOtVUNOTKUN Uuð vffOur J cuurmdthOi e? varda ;o»vu? cxj tO‘V'vi?K>tKc;u >$r$.t3k.3 09 upp^ý'SjnQ3.t%>kHS., tyffð Hús'TisktHcHó 5. októbe? oq sidös a 2. nóv-embef

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.