Fréttablaðið - 27.07.2001, Side 20
20
FRÉTTABLAÐIÐ
27. júlí 2001 rttSTUDACUW
: LtndabRainline þakrennur eru
tilvaldar á stórar sem litlar byggingar.
Lindab rennumar eru heitgalvaniseraðar
og húðaðar með platisol sem tryggir
styrk og langa endingu.
Lindab þakrennur og niðurföll eru stílhrein og
falia vel að bæði nýjum sem gömlum byggingum.
Mikið úrval fylgihluta er í boði sem
tryggir fljótlega og auðvelda uppsetningu.
Margir litir eru i boði. Þó er sérstök
áhersla lögð á hvítt og silfurmetallic.
í sinjL8 J OJ Nbeða_
Lindax
• Vesturhraun 3 • 218 Garðabx • Sirai: 530-3408
Brétsini: 530 -340 1 • Netfang: lindax@lindax.is
Cin&tök iýning í Ljó&atcóó&töð við Scg
Verið velkcmín! t r Landsvirkjun
opið alla virka daga frá kl. 13 til 17 og um helgar frá kl. 13 til 18
tandendur - Útfararstjórar
Krossar á lelði
Vandaðir og varanlegir,
/ fúavarðir og hvítmálaðir,
á ný og gömul leiði.
Póstsendum um altt iand
fteynír R Asmundsson trésmiaur.
upplýsingar I sima 553 5929 og 891 7150
Bonstoðin 1 IL (0
QSM 821 4848
Sfmi 567 8730 ■
Lakkvöm
2. ára ending
z
0
Teflonhúðun Djúphreinsun ■!
Blettanir Mössun Alþrrf |L
Opið alla virka daga 8.30-18.00 Ul
www.teflon.is • Krókháisi 5 • Toughseal umboðiö |n
Orðspor Nixons
Bi
len Bradlee, ritstjóri Was-
flhington Post, segir á þá leið í
endurminningum sinum, aö það
hafi þurft Víetnam-
stríð og Watergate
til þess að banda-
rískir fjölmiðlar
hættu að trúa
stjórnvöldum. Was-
hington Post átti
heiðurinn af því að
fletta ofan af lyg-
um Nixons forseta
í Watergatemálinu.
í kjölfarið neyddist
Við tækið
skrifar um þátt á Stöð 2
Það að knýja
fram sannleik-
ann voru sem
sagt árásir.
Mikið að ekki
skyldi vera tal-
að um ómak-
legar árásir!
hann til að segja af sér embætti,
fyrstur Bandaríkjaforseta. Stöð 2
sýndi fyrir skömmu heimildaþátt
um Nixon í tveimur hlutum í þátta-
röð sem nefnist Orðspor (Reputa-
tions). Þar var farið heldur fljótt
yfir sögu þegar kom að Waterga-
temálinu. Sagt var frá tilraunum
Nixons til að drepa málinu á’dreif
með lygum og undanfærslum. ít-
rekað var tekið svo til orða að
árásirnar eða atlögurnar hefðu
haldið áfram og því hafi kallinn
loks orðið að hrökklast úr Hvíta
húsinu. Það að knýja fram sann-
leikann voru sem sagt árásir. Mik-
ið að ekki skyldi vera talað um
ómaklegar árásir!
Þrátt fyrir Watergate og
nokkra minni skandala gerði
Nixon sitthvað gott í embætti.
SKJÁREINN
16.30 Myndastyttur I þættinum fá ungir
kvikmyndagerðamenn tækifæri til
þess að sýna uppskeru vinnu
sinnar. Umsjón Bnak
17.00 Charmed Endursýnum þættina
um heillanornirnar frá upphafi
17.45 Two guys and a girl Fylgjumst nú
með þáttunum um Shannon,
Berg og Peter frá upphafi
18.15 Providence
19.00 Jay Leno (e) Jay Leno er ókrýndur
konungur spjallþáttanna.
20.00 Charmed Prue, Phoebe og Piper
komast að því að Cole (Julian
McMahon) er árinn sem reynt
hefur að tortlma þeim. Phoebe
þarf að velia milii tveggja afleitra
kosta; að drepa manninn sem
hún elskar eða sleppa honum
gegn vilja systra sinna.
21.00 Hestar Fjallað um flest allt það
sem viðkemur hestum og hesta-
mennsku. Rætt við fólkið sem
stundar þetta að áhuga eða at-
vinnu. Umsjón Fjölnir Þorgeirsson.
21.30 Titus Þegar Titus og Erin gefa blóð
vaknar spurning um alnæmissmit.
Það verður til þess að endurvekja
deilur þeirra um framhjáhald beg-
gja nokkrum mánuðum fyrr.
22.00 Entertainment Tonight Fylgst með
fræga fólkinu vestanhafs.
22.30 Jay Leno
23.30 Hjartsláttur (e)
0.30 Jay Leno (e)
2.30 Óstöðvandi Topp tóniist í biand
við dagskrárbrot
POPPTfVÍ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 NetTV
21.03 MeiriMúsk
22.00 70 mínútur
23.10 Taumlaus tónlist
0
SJÓNVARPIÐ
8.55 HM í sundi Sýnt verður beint frá
undanúrslitum og úrsiitum í nfu
greinum í Fukuoka (Japan, m.a.
200 m baksundi þar sem Örn
Arnarson er á meðal kepp-
enda.Lýsing: Guðmundur Flarðar-
son.
11.00 Hlé
14.35 HM i sundi Endursýnd undanúrslit
og úrslit I nfu greinum 1 Fukuoka I
Japan, m.a. 200 m baksundi þar
sem Örn Arnarson er á meðal
keppenda.Lýsing: Guðmundur
Harðarson.
16.40 Fótboltakvöld Endursýndur þáttur
frá miðvikudagskvöldi.
17.00 Fréttayfirlit
17.03 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stubbarnir (49:90) (Tel-
etubbies)Breskur brúðumynda-
flokkur.
18.30 Falda myndavélin (4:60) (Candid
Camera)Bandarfsk þáttaröð þar
sem falin myndavél er notuð til
. að kanna hvernig venjuiegt fólk
bregst við óvenjulegum aðstæð-
um.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið Umræðu- og dægur-
málaþáttur í beinni útsendingu.
20.10 Lögregluhundurinn Rex (9:15)
(Kommissar Rex VI)Austurrískur
sakamálaflokkur um Rex og sam-
starfsmenn hans og baráttu þeirra
við glæpalýð.
21.05 Brosið þitt bliða (A Smile Like Yo-
urs)Bandarísk biómynd frá 1997
um hjón sem reynist erfiðara að
eignast barn en þau bjuggust
við.Leikstjóri: Keith Samples.Aðal-
hlutverk: Greg Kinner, Lauren
Holly og Joan Cusack.
22.45 Harkan sex - Fyrirboðinn (Hard
Time: The Premonition)Bandarísk
sakamálamynd þar sem lögreglu-
maðurinn Logan McQueen fæst
við dularfullt mál.Leikstjóri: David
S. Cass.Aðalhlutverk: Burt
Reynolds, Charles Durning, Bruce
Dern, Michael Buie, Gigi Rice og
Michael Deluise.
0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Meðan hann var forseti hófust
SALT-viðræðurnar og hann kallaði
herlið Bandaríkjanna frá Víetnam.
Kínaheimsókn hans 1972 markaði
tímamót í samskiptum ríkjanna.
Og Watergate varð til þess að
ábyrgir f jölmiðlar vestra láta ekki
stjórnvöld ljúga sig fulla. ■
SJÓNVARPIÐ PÁTTUR KL. 1B.30
FALDA MYNDAVÍUN
Bandarfsk þáttaröð þar sem falin
myndavél er notuð til að kanna hvemig
venjulegt fólk bregst við óvenjulegum
aðstæðum.
1 bIómynpiFI
6.00 Blórásin
Boltabíús (Varsity Blues)
8.00 Blórásin
Washington-torg
(Washington Square)
10.00 Blórásin
Svona er lífið (That's Life!)
12.00 Blórásin
Angelique og soldáninn
(Angelique et le Sultan)
13.00. Stðð 2
Davið og Batseba
14.00 Blórásin
Washington-torg
(Washington Square)
16.00 Bfórásin
Svona er lífið (That's Life!)
18.00 Blórásin
Boltablús (Varsity Blues)
20.00 Blórásin
Angelique og soldáninn
(Angeiique et le Sultan)
20.00 Stöð 2
Hundatilþrif (Air Bud)
21.05 RÚV
Brosið þitt bliða
(A Smile Like Yours)
22.00 Blórásin
Voðaverk 2 (Turbulence 2)
22.35 Stöð 2
Glimmergellan (Sparkler)
22.45 RÚV
Harkan sex - Fyrirboðinn
(Hard Time: The Premonition)
0.00 Bíórásin
Björgun óbreytts Ryans
(Saving Private Ryan)
I BBC PRIMÍ1
5.15 Playdays
5.35 Run the Risk
6.00 Hero to Zero
6.30 Celebrity Ready Steady
Cook
7.00 Style Challenge
7.25 ChangeThat
7.50 Bargain Hunt
8.20 Antiques Roadshow
9.05 Animal Hospital in Oz
9.35 Learning Science: Fut-
ure Fantastic
10.25 Fantasy Rooms
10.55 Celebrity Ready Steady
Cook
11.25 Style Challenge
12.00 Doctors
12-30 EastEnders
13.00 Change That
13.30 Bargain Hunt
14.00 SuperTed
14.10 William’s Wish Weil-
ingtons
14.15 Playdays
14.35 Run the Risk
15.00 Hero to Zero
1530 Top of the Pops 2
16.00 Cardeners' Worid
1630 Doctors
17.00 EastEnders
1730 Passport to the Sun
18.00 Waiting for Cod
1830 Chef
19.00 Mrs Bradley Mysteries
20.00 Coogan's Run
2030 Later Wrth Jools HoF
land
2130 The Stand up Show
2200 The Royle Family
2230 GameOn
23.00 DoctorWho
2330 Kertnskisjónvarp
NRK1
6.30 Sommeimorgen
6.31 Rugekassa
7.05 Noddy
7.25 Hei Arnold
8.00 Lucky Luke
15.45 Manns minne
15.55 Nyheter pá tegnsprák
16.00 Barne-TV
16.00 Dyrestien 64
16.10 Min storesaster og jeg
16.20 Sauer
16.30 Manns minne
16.40 Distriktsnyheter og Nor-
ge i dag
17.00 Dagsrevyen
1730 SommerDag: Pá
Sognefjorden med Einar
Farde
18.00 Du skal danse mye...
18.50 Detektiv Jack Frost - A
Touch Of Frost
2035 Sus i serken - Smack
The Pony
21.00 Kveldsnytt
21.15 Sinatra (1:5)
21.55 Mark Knopfler - et
mate i Holland Park
HRKX
1730 Veronicat verden
1730 Offendige hemmelig-
heter
18.00 Siste nytt
18.10 Den sjette dagen
(13:24)
1835 The Doors (kv)
21.10 Siste nytt
21.15 Englands skam: Hoolig-
ans
2130 Vijjoner og iDusjoner
r....pri.... i
6.30 SommerSummarum
11.50 V5-Travet
12.20 DR-Derude: Nár goril-
laen flyttet pálandet
12.50 Cirkus Dannebrog (2:8)
13.20 Ingeborg, Arthur, Oskar
og alle de andre
13.50 Husetved hullet
(30:39)
14.05 Fluen
14.10 Lavendelborgen
14.20 Nyheder pátegnspiog
1430 SommerSummarum
16.00 Fredagsbio
1630 TV-avisen med Vejret
17.00 Tour de France -18.
etape
1730 Disneysjov
18.15 Fællessang páBakken
(TTV)
19.00 TV-avisen (TTV)
19.30 AftenTour2001
19.50 Batman & Robin (kv)
21.50 Aftenvagten - Third
Watch (30)
22.35 Stjálne kroppe - Body
Snatchers (kv)
[M]
15.00 Deadkne
15.08 Danskere (409)
15.10 Gyidne Timer
1630 Lonely Planet Brasitien
17.40 Exodus (kv)
21.00 Deadline
21.20 Nár maend er værst -
Men Behaving Badly (8)
2130 Caspet 8 MandriFafta-
len
2230 South Park
I SVTl ' |
4.00 SVT Morgon
715 Sommarlov: Vintergatan
5B
730 Flickan vid stenbánken
10.00 Lunchnyheter frán
SVT24
10.15 För kárleks skull - For
Your Love (1:22)
14.00 Nyheter frán SVT24
14.30 Uppdrag Granskning
15.30 Copyright Mord (4:5)
16.00 Sommartorpet
16.30 Sommarbolibompa
16.31 Anki och Pytte
17.00 Sá hár gár det till pá
Saltkrákan
1730 Rapport
18.00 Skárgárdsdoktorn (5:6)
19.00 Vrttnet i fönstret - The
Bedroom Window (kv)
20.50 Nyheter frán SVT24
21.00 Norm (12:22)
21.20 Filmstjámor - Movie
Stars - Movie Stars (12:13)
21.45 Fjálldesperadon
22.45 Nyheter frán SVT24
[TCM]
18.00 Guns for San Sebastian
2030 Get Carter
2300 The Outfrt
2530 King's Row
310 Guns foc San Sebastian
íSVT2 1
12.55 Cityfolk
13.25 Morten - webdesigner i
New York
13.55 Tabu
15.25 Cart 2001
15.45 Lotto
15.55 Helgmálsringning
16.00 Aktuellt
16.15 Landet runt
17.00 VM i simning
18.00 Dár farlig sunnan gár
18.50 Thure Andersson i
Rávetofta
19.00 Aktuellt
19.15 The Pillow Book (kv)
21.20 Sopranos (5)
22.15 Copyright Mord
íkurosport]
630 Cyding: Tour de France
8.15 Swimming
9.00 Swimming
11.00 Sailing: Sailing World
11.30 Swimming
12.30 Swimming
1330 Cyding: Tour de France
16.00 Swimming
1700 FIA Formula 3000
1730 Cyding: Tour de France
18.00 Aerobics
19.00 Strongest Man: Olympic
Strongest Team in Buda-
pesL Hungary
20.00 Cyding: Tour de France
2130 News: Eurosportnews
report
21.45 Swimming: World
Championships in Fuku-
oka, Japan
25.15 News