Fréttablaðið - 21.09.2001, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 21.09.2001, Blaðsíða 7
FÖSTUDACUR 21. september 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 7 Vopnahlé fyrir botni Miojarðarhafs í hættu: Israelsk kona lést í skotárás íerúsaleivi.ap ísraelsk kona lést og eiginmaður hennar særðist alvar- lega eftir skotárás palestínskra byssumanna á Vesturbakkanum í gær. Skotárásin átti sér stað aðeins tveimur dögum eftir að Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, fyrirskipaði löndum sínum að leg- gja niður vopn sín. ísraelskar her- sveitir brugðust þá við með því að draga sig til baka frá palestínskum umráðasvæðum. Ariel Sharon, for- sætisráðherra ísraels, ætlaði í gær að hitta utanríkis- og varnarmála- ráðherra landsins til að ræða um hvort vopnahléinu sem komið var á yrði haldið áfram. Bandaríkjamenn hafa undan- farið hvatt ísraela og Palestínu- menn til að semja um opinbert vopnahlé. Er það talið vera algjör forsenda þess að hægt sé að fá ar- SÆRÐIST í SKOTÁRÁS Eiginmaður konunnar sem lést í gær eftir skotárás palestinskra byssumanna, er flutt- ur alvarlega særður upp í sjúkrabíl. abísk- og múslimaríki til að taka þátt í alþjóðlegu bandalagi gegn hryðjuverkum. n Formaður fjárlaganefndar um skattahækkanir: Gæta verður hófs skattar Ólafur Örn Haralds- son formaður fjárlaganefnd- ar Alþingis hafnar því að auknar skattgreiðslur al- mennings á undanförnum áratug á sama tíma og ríkið hafði tekjur af sölu ríkis- eigna séu til marks um að góðæri undanfarinna ára hafi sljóvgað dómgreind manna þegar kom að því að ákvarða útgjöld ríkissjóðs og tekjuöflun til að mæta þeim. EKKI GUFAÐ UPP Framlög til ým- issa grunnþátta aukist mikið. Fram kom í Fréttablaðinu í gær að skattgreiðslur almennings hafi aukist um 85% á áratug. Ólafur Örn hafði ekki séð tölurnar þegar Fréttablaðið ræddi við hann og setti því fyrirvara við það. Hins vegar væri hann því fylgj- andi að þessi mál væru skoð- uð og sagðist telja að gæta yrði hófs í skattlagningu. „Það verður að skoða árang- urinn af skattheimtunni, áhrifin á tekjur hins opin- bera og framtakssemi og ráð- stöfunartekjur almennings." Aðspurður um tvöföldun tekjuskatts á tímabilinu sagði hann að einnig yrði að til þess að tekjuskattspró- horfa sentan hefði lækkað en ráðstöfun- artekjur og kaupmáttur hefðu auk- ist verulega sem hefði áhrif á skattheimtu. ■ \léf Og, föfíturj Hef hafiS störf á hárgreiöslustofunni Fólk og fiðrildi. Tímapantanir í síma: 551 8383 Ragnheiður María Guðmundsdóttir GERÐU GÓÐ OUTLET 10 + + + + merki fyrir minna + + + + opið lau. 11-16 FAXAFENI ip -sími 5331710 Væntingavísitalan: Merkjanlegar breytingar á væntingum í kjölfar árásanna Hreingerningar í Grafarvogi og nágrenni Hef mikla og góða reynslu af þrifum af ýmsu tagi. Tek að mér þrif á heimilum. Upplýsingar í síma 587 0072 eftir kl: 17.00 vísitala Væntingavísi- tala var birt, af Gallup á íslandi, í gær, en vísital- an hefur verið mæld á íslandi síðan í mars á þessu ári. Hlutverk vísitölunnar er að gefa vísbendingar um neysluhegðun fólks í framtíðinni. Að sögn Hafsteins Más Einars- sonar, aðstoðarfram- kvæmdastjóra IMG, hefur vantað mæli- kvarða sem væru meira framvísandi. Vísitalan byggir á bandarískri og danskri forskrift og að baki hennar liggja fimm þættir sem mæla tiltrú einstaklingsins á HAFSTEINN MÁR EINARSSON Væntingavísitalan var birt I fyrsta skipti í gær. Vísitalan er framvísandi mælikvarða á tiltrú einstaklinga á framtíðina og væntingar ( efnahagsmálum. framtíðina og væntingar til efna- hagsmála. Erlendis er væntinga- vísitalan mikið notuð og segir Hafsteinn að í Bandaríkjunum sé nú beðið eftir því að sjá hve mikið vísitalan hefur lækkað í kjölfar árásan- na. Hér á íslandi var vísitalan mæld í þeirri viku sem árásirnar voru gerðar, og segir Haf- steinn að greinilegar breytingar hafi sést á væntingum fólks, fyrir og eftir árásirnar. Grein- ingar á væntingavísitöl- unni verða meðal annars seldar fyrirtækjum á fjármálamarkaði, en hún hefur verið notuð í ákvörðunum og umræðum um vaxtamál. ■ haustFATNAÐUR 50-80% lægra verð á MERKJAVÖRU OG TÍSKUFATNAÐI LEVIS KOOKAI In Wear Matinique DKNY Morgan Amazing Fila Obvious Tark og fl. og fl. KAPUR frá 7900.- PEYéUR - 1900.- BUXUR 0 0 2900.- SKYBTUR O - 1900.- STÍGVÉL - 4900.- JAKKAFÖT - 9900.- ÚLPUR 0 ’ . 3900.- FILA BARNADÚNÚLPUR FRÁ 7 ÁRA OG UPP FYRIR SKOLANN O ÁÐUR NÚ VDÚNÚLPUR J6990T- 3500.-

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.