Fréttablaðið - 21.09.2001, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 21.09.2001, Blaðsíða 18
18 FRÉTTABLAÐIÐ 21. september 2001 FÖSTliDACUR Á HVAOA TÍMUM LIFUM VIO? Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur Við lifum á tímum breytinga sem sköpuðust af hræðilegum atburðum. Heimsýn okkar verður aldrei sú sama. Heilsa Er skammturinn búinn? Hafðu samband við mig ef þig vantar vörur. Sjátfstæður Herbalífe dreifingaraðili Kjartan Sverrisson E ' £3E simi 897 2099 Velgengni 'Heilsa 'Hamingja Ég er aðeins einu sinni ég og ég ætla mér alls ekki að missa af því ævintýri Komið á námskeið með einum fremsta heilara heims, Rahul Pate, og upplifið Ijós, kærleika, heilun og gleði. 22. - 23. september kl. 10 - 17, íþróttamiðstöð Bessastaðahrepps. Námskeiðið verður þýtt á íslensku. Nánari upplýsingar veita: Ragnhildur 8963615 / Reynir 8612004 Sólbjört 8624545 Gunnar 8963340 Sólrún 8998292 Myndlistarsýning Reynir Katrínar heldur myndlistarsýningu ( Iþróttamiðstöð Bessastaðahrepps föstudaginn 21. september og er hún opín frá 20-23. Á sýningunni eru olíu- og vatnslitaverk og rúna- steinar sem Reynir hefur unnið í Djúpalónsperlur. Allir hjartanlega velkomnir. Djúpt í dans öldunnar /hreyfðu líkamann og gefðu huganum frí Námskeið í 5Rhythms* dansi með Alain Allard 5. - 7. október Upplýsingar gefa: Sigurborg, s. 553 6353 Jóhanna M. s. 566 7849 / 899 0378 Birgir, s. 565 1426 María, s. 557 1576 Jóhanna B. s. 567 0466 / 865 3115 Vefslóðir: www.mcauk.com www.ravenrecording.com Kæri viðskiptavinur Þakka þér kærlega fyrir það traust sem þú hefur sýnt okkur í gegnum árin. Við reynum okkar besta til að endurgjalda traust þitt með 1. Lágu lyfjaverði 2. Frlum heimsendingum 3. Faglegri þjónustu Nýir viöskiptavinir velkomnir IVIeð vinsemd og virðingu Skipholts Apótek - Heilsuapótekið Skipholti SOB • S. 551 7234 ( Vilt ÞÚ ná ri ÁRANGRI ... Það er fljótlegt, einfalt og skemmtilegt meö Herbalife. 30 daga skilafrestur, 21 árs reynsla og 100% trúnaöur. Ef þú ert ekki 100% ánægö(ur) aö 30 dögum liön- um færöu einfaldlega endurgreitt. Stefán Persónuleg ráögjöf og pöntunarsími: 849-7799 y^Netfang: BetriLidan@simnet.is^ Fyrsta Þúsundþjalakvöld vetrarins í Salnum: Mannakorn ríða á vaðið tónleikar Hljómsveitin Manna- korn leikur í Salnum í Kópavogi í kvöld en hljómsveitin fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir. Uppákoman er hluti af svokölluð- um Þúsundþjalakvöldum í Saln- um sem verða einu sinni í mánuði og eru tónleikar Mannakorna þeir fyrstu í röðinni. Mannakorn hefur í árana rás átt fjölda laga sem náð hafa vinsældum og hljómplöturnar eru orðnar fjöl- margar. Forsprakkar hljómsveit- arinnar, Magnús Eiríksson, laga - og textasmiður og gítarleikari og Pálmi Gunnarsson bassaleikari og söngvari, verða sem fyrr í að- alhlutverki. Með þeim leika Dav- íð Þór Jónsson píanóleikari og Benedikt Brynleifsson trommu- leikari. Söngkona er Ellen Krist- jánsdóttir. Tónleikarnir verða hljóðritaðir til útgáfu og verður það fyrsta tónleikahljómplata Mannakorna. Listamenn á vegum Þúsund þjala ehf. skipta hund- ruðum en tilgangur Þúsundþjala- kvöldanna er meðal annars sá að kynna einhverja þá sem leggja leið sína inn á listabrautina. ■ MANNAKORN Fagna 25 ára afmæli í ár. Tónleikarnir í kvöld verða hljóðritaðir og gefnir út á hljómplötu. Heimilið Sprautun Gerðu gömlu innréttinguna sem nýja. Sprautun á MDF hurðum, og karmi kr. 11.827. Sprautun á yfirfeldum karmi og hurð kr. 10.582. Sprautun á MDF t.d 50x70 kr. 1.556. Einnig glærlökkun, bæsun á gömlum hurðum og innréttingum. Húsgagnasprautun Jóhannesar Gjótuhraun 6 Sími 555 3759 • Fax 565 2739 Ræstingar Tek að mér ræstingar í heimahúsum. Er reyklaus og ábyggileg. Upplýsingar í síma: 869 7241 Bílar Bónstöðin Birta Tökum að okkur að: • Bóna • Massa • Djúphreinsa • Teflonhúða BÓNSTÖÐIN BIRTA Skipholti 11-13 Sími 533 2828 daewoo * ^ I vftarar Notaðir & leigu Varahlutir & viðg. Lyftarar ehf Hyrjarhöfða 9 S. 585 2500 Bílapartar v/Rauðavatn, s: 587 7659 Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota. Toyota Corolla "85-00, Avensis "00, Yaris "00, Carina "85-96, Touring "89-96, Tercel "83-"88, Camry '88, Celica, Hilux '84-"98, Hiace, 4-Runner '87-"94, Rav 4 '93-"00, Land Cr. '81-'01. Kaupum Toyota bíla. Opið 10-18 v.d. Blásið í T öfr aflautuna íslenska Óperan frumsýnir annað kvöld Töfraflautu Mozarts. Mikið er lagt í sýninguna og margir ungir listamenn þreyta frumraun sína á sviði Óperunnar. ópera Þetta er í þriðja sinn sem Töfraflautan er sett upp hér á landi og markar sýningin tímamót í íslenska óperuheiminum þar sem greinileg kynslóðaskipti eru að eiga sér stað. Þegar blásið er í Töfraflautuna eiga undarlegir og magnaðir hlutir það til að gerast og því bíða óperuáhugamenn spenntir. Finnur Bjarnason syngur hlutverk Tamínós og það er auð- heyrt að hann nýtur hvers tóns sem nóturnar, lungun og radd- böndin leiða hann í gegnum. „Hann villist inn í þetta ævintýra- land og hittir þar Næturdrottning- una (Guðrún Ingimarsdótt- ir/Diddú) sem segir að illmennið Sarastró (Guðjón Óskarsson) hafi rænt Pamínu (Hanna Dóra Sturlu- dóttir/Auður Gunnarsdóttir) dótt- ur sinni. Hann samþykkir að bjar- ga henni en þegar hann hittir þessi „illmenni" þá kemur í ljós að Sarastró og hans hópur eru góðu öflin og að Næturdrottningin er ill. Hann þarf svo að ganga í gegtyim ýmsar þrautir til þess að upplý ssst og verða verðugur Pamínu. Hon- um er gefin þessi töfraflauta af þremur dísum úr hirð Nætur- drottningarinnar og hann notar hana í hvert skipti sem hann er kominn í þrot. Þá gerist eitthvað óvænt.“ Fyrir viku undirrituðu menntamálaráðherra og fjármála- ráðherra samning við Óperuna um aukin framlög ríkisins til starf- seminnar. Takmarkið er að hrinda af stað metnaðarfullri óperu- starfssemi hér á landi og vekja upp frekari óperuáhuga hjá al- menningi. „Töfraflautan er ein besta óperan til þess að vekja upp áhuga hjá krökkum. Papagenó (Ólafur Kjartan Sigurðarson), fuglamaðurinn, er t.d. mjög FINNUR BJARNASON Fer með hlutverk Tamínós en hann lærði í Englandi þar sem hann býr. skemmtileg persóna. Þannig held ég áð sú uppfærsla Töfraflautunn- ar sem krakkar hafa ekki gaman af, sé misheppnuð." Um leikstjórn sér Hilmir Snær Guðnason. „Mér finnst hann hafa þá grundvallaraf- stöðu að búa til fallega og góða sýningu. Hann er að virkja þá krafta sem eru í verkinu og flytj- endum. Hann er að reyna að fá sem mest út úr öllu og hefur áhuga að láta verkið lifna, sem mér finnst vera frábær stefna.“ Hljómsveitastjóri er Gunnsteinn Ólafsson. Sýningarnar verða 12 talsins, frá morgundeginum og út október. 6iggi@frettabladid.is nwni-wiri,T’winiiiriTr»MwaBWHwMBWiTiiwwMpiirfFiwri'iT^gaa^i FÖS1 leDACURINN 2i seÞtember SÝNINGAR_________________________ 20.00 Finnski töframaðurinn Liro er með sýningu í Loftkastalanum. Sá hinn sami og losaði sig úr spennitreyju á Menningarnótt. 22.00 Sýningin Rolling Stones frumsýnd á Broadway. Söngúr: Helgi Björns- son, gítar: Gunnar Þórðarson. 20.30 Dansverkið Fimm fermetrar eftir Ólöfu Ingólfsdóttir sýnt í Tjarnar- bíói. Síðasta sýning. TÓNLEIKAR ________________________ 19.30 Hátíðartónleikar Karlakórs Reykjavíkur í Háskólabiói í tilefni af 75 ára afmæli kórsins. 21.00 Þúsundþjalakvöld i Salnum í Kópavogi. Hljómsveitin Manna- korn leikur. BÍÓ_________________________________ 22.00 Filmundur sýnir heimildamyndina Braggabúa eftir Ólaf Sveinsson í Háskólabíói. Myndin fjallar um sögu braggabyggðarinnar í Reykjavik frá 1940-1970. SKEMIVITANIR________________________ DJ Benni spilar á Club 22. Frítt inn til klukkan 02:00, handhafar stúdentaskír- teina fá frítt inn alla nóttina. FUNDIR______________________________ Ungir sósíalistar og aðstandendur baráttublaðsins Militant standa fyrir málfundí: Gegn hernaðarárásum Bandaríkjastjórnar og atlögu heims- valdaríkja að lýðræðislegum réttindum vinnandi fólks, kl. 17 í Pathfinderbók- sölunni, Skólavörðustíg 6B (baka til). LEIKHÚS_____________________________ 20.00 Hver er hræddur við Virginíu Woolf eftir Edward Albee á litla sviðið Þjóðleikhússins. 20.00 Vilji Emmu eftir David Hare sýnt á Smiðaverkstæðinu. 20.00 Englabörn eftir Hávar Sigurjóns- son ( Hafnarfjarðarleikhúsinu. / Stórdansleikur með Upplyftingu á CATALINU Hamraborg 11, Kópavogi Föstudags- og laugardagskvöld 21. og 22. september V.M/ öataltna

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.