Fréttablaðið - 28.09.2001, Page 13

Fréttablaðið - 28.09.2001, Page 13
+ Uppskrift ab bjartari tilveru KS / * V I Uppskrift að máltíð í réttu jafnvægi er einföld: Þriðjungur kjöt eða fiskur, þriðjungur kolvetnisgjafi eins og kartöflur og loks ferskt grænmeti - alltaf 1/3 Er máltíðin hjá þér í góðu jafnvægi? Gerðu þér mat úr íslenskum sveppum. » Svepptr (sýrbum rjómu 16-20 stk. sveppir 30 gr smjör 1 stk laukur 1 dós sýrður rjómi svartur. nýmulirm pipar og salt Skerið stilkana afsveppunum. hreinsið þá og skerið þá niður i sneiðar. Steikið saxaðan laukinn i smjörinu við háan hita i stutta stund. Bætið svo sveppunum át i. lækkið hitann og látið krauma í u.þ.b. 5 min. Saltið og piprið eftir smekk og látið kólna litið eitt. Bætið sýrða rjómanum át í og hitið upp en látið alls ekki sjóða. Borið fram strax. Sveppir innihalda mikið afB2-vítamini. Þeir gegmast best við o-i°C og 100% loftraka. íslemkt grænmeti - alltaf 1/3 9 4. É? /% ’ /*'v- m Y V -■S| V ' \ ■$k' 0* 4 ■■ W W v- «ÉS +

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.