Fréttablaðið - 12.10.2001, Side 23

Fréttablaðið - 12.10.2001, Side 23
FÖSTUDAGUR 12. október 2001 LANGUR FERILL. Herblock hóf að teikna skopmyndir í dag- blöð á þriðja áratugnum. Teikningar hans birtust í hundruðum dagblaða I Bandaríkj- unum og víðar. Hlaut Pulitzer-verðlaunin eftirsóttu í fjórgang: Pólitíski skop- myndateiknar- inn Herblock látinn skopmynpir Bandaríski skop- myndateiknarinn Herbert L. Block, sem fraegur var fyrir póli- tískar skopmyndir sínar undir listamannsnafninu Herblock, lést af öldum lungnabólgu síðastliðinn sunnudag, 91 árs að aldri. Her- block teiknaði skopmyndir í dag- blöð á borð við the Washington Post allt frá árinu 1946 en síðasta teikning hans í dagblaðinu var birt í ágúst síðastliðnum. Her- block gerði jafnan gys að forset- um Bandaríkjanna, allt frá valda- tíð Herberts Hoover til Georges W. Bush. Bill Clinton, fyrrum Bandaríkjaforseti, var þó skot- spónn teiknarans öðrum fremur. Teikningar Herblocks spanna langa atburðarás heimssögunnar á tuttugutsu öld. Meðal þess sem teiknarinn upplifði og kom til skila í teikningum sínum var kreppan mikla í Bandaríkjunum, valdatíð Hitlers, kalda stríðið og nú síðast hneyklismái Clintons. Herblock hlaut þrívegis Pulitzer verðlaunin eftirsóttu fyrir teikn- ingar sínar og fjórðu verðlaunin deildi hann með Washington Post fyrir umjöllun um Watergate hneykslið sem leiddi til afsagnar Nixons forseta. Teikningar Her- blocks voru birtar í hundruðum dagblaða í Bandaríkjunum og víð- ar. Árið 1994 sæmdi Clinton hann Friðarorðunni, æðstu heiðursorðu sem veitt er óbreyttum borgara í Bandaríkjunum. Þess má geta að árið 1967 hafði Lyndon Johnson Bandaríkjaforseti neitað að veita honum sömu orðu. Herblock rit- aði fjölmargar bækur á ferlinum, meðal annars sjálfsævisöguna, Herblock: A CartoonistYs Life árið 1993. ■ ÆVAFORN RÓ Það fer vel um Meistara blómanna og Höfuð Bodhisattva I glerbúrunum í Casa Mascaya safninu. Barcelona: Afgönsk list í 3000 ár nsTflVERKASÝNiNC Þessa dagana stendur yfir í Casa Mascaya safn- inu í Barcelona sýning á afganskri list. Hún heitir Afghanistan: A hi- story of Millenia. Þar gefur að líta listaverk, sem eru allt að 3000 ára gömul, og er farið yfir listsköpun í Afganistan frá dögum þeirra. Flest listaverkanna tengjast búddatrú. Afgönsk listaverk frá þeim tíma er flestir íbúar landsins voru búddatrúar hafa verið í hættu vegna stjórnar Talibana, sem viðurkenna engin trúarbrögð utan sín eigin. Er skemmst að minnast þegar þeir sprengdu Búddalíkneskin í Bamiyan í loft upp. ■ Tónleikar í Garðabæ í tilefni af 25 ára afmæii Garöabæjar syngur Vínardrengjakórinn á tvennum tónleikum, í nýjum sal Fjölbrautaskólans í Garöabæ viö Skólabraut föstudaginn 12. október kl. 20 laugardaginn 13. október kl. 17. Miðasala á tónleikastað frá kl.17 í dag, föstudag og frá kl.15 á morgun, laugardag. Einnig er hægt aö kaupa miöa á www.midasala.is i i i* % m f, a 1i'/V/, I Vaj s<í■/ fjféjf j / iinII t.s/Uz Vantar þig bíl í Smáralind? Yiltu að bíllinn bíði eftir þér á Reykjavíkurflugvelli? Bíll í A flokki, daggjald kr. 3.700,- Ótakmarkaður akstur, tryggingar og skattar Sími: 591 4000 Fax: 591 4040 E-maii: avis@avis.is - Dugguvogur 10 - www.avis.is Smáralind Tí Heiisa A Bíiar Kæri viðskiptavinur Þakka þér kærlega fyrir það traust sem þú hefur sýnt okkur í gegnum árin. Við reynum okkar besta til að endurgjalda traust þitt með 1. Lágu lyfjaverði 2. Frium heimsendingum 3. Faglegri þjónustu Nýir viðskiptavinir velkomnir Með vinsemd og virðingu Skipholts Apótek - Heilsuapótekið Skipholti 50B • S. 551 7234 AB-VARAHUUTIRehf. BUshöfk 18 <■] ÍÖReykjavík * » 567 6020 • Fox 567 6012 Varahlutir - betri vara ■ betro veri Almennir varahlutir Boddíhlutir og Ijós ABvarahl@simnet.is msssmsmsi Svtt líMmtheifma » þ#tff Hðnfí j Stress, þfélétir v@rtif í o,fi, Usfum $6 les# sjéif om sp#nnu, ir #inissk#nft$fu @f §vo\ j fyríftestrs fyrir Hépa ð§ vifinysteði. Hsffla GuámundsdótUr ; Alextmdermkflikénifiörl (JTAT) Hdlfsulivoll, FiókagatÁ 6S j S(mar5if-1ö5o/f/il-f225 Kynningarverð 24/900. Það virkar! Er skammturinn búinn? Haföu samband við mig ef þig vantar vörur. Sjátfstæður Herbalife dreifingaraðili Kjartan Sverrisson V/SA simi 897 2099 Stinnari og sléttari magavöðvar fyrir konur og karlmenn ' einfaldan og fljótlegan hatt! SLENDERTON E “ 1RE4YSTI Svœðameðferð Námskeið í Reykjavík Fullt nánt sem allir geta lœrt Kennari: Sigurður Guðleifsson Upplýsingar og skrárting í síma 587 1164 GSM 895 8972 Nýtt í Herbalife !!! GULLIÐ ER AÐ KOMA. Er byrjaður að taka við pöntunum á gullinu vinsæla sem hefur farið sigurför um USA og Evrópu. Þetta er hin nýja bylting i grenningu. Þarft þú að losna við óvelkomin kíló, þetta er sko lausn í lagi. Einnig með frá- bær fæðubótarefni t.d. orku-te, vítamín ofl. Frábært snyrtivöruúr- val. Þú getur fengið sendan bækl- inginn heim um hæl. Stefán Persónuleg ráðgjöf og pöntunarsími: 849-7799 Pöntunarnetfang: , BetriLidan@simnet.is Bílapartasalan v/Rauða- vatn, s: 587 7659 Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota. Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00, Carina '85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry '88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94, Rav 4 '93-'00, Land Cr. '81-'01. Kaupum Toyota bíla. Opið 10-18 v.d. waðgi©Gr^acf“ Bílaverkstæðið Öxull, Funahöfða 3 Allar almennar bílaviögerðir, einnig smur- og hjólbarðaþjónusta. Get- um farið með bílinn í skoðun. Sækjum bíla. Pantið tíma í síma: 567 4545 eða 893 3475 Kerrur fyrir mótorhjól. Flestar gerðir. Ódýrt. Goddi S: 544 5550 www.goddi.is Heimilið kkgf?' TrÉYÍNNUSTOFAN Sími 8958763 fax 55461 64 SmiÖjuvegur l l 200 Kópavogi Sérsmíði í aldamótastíl Fulningahuröir. Stigar Gluggar. Fög . Skrautlistar t Tek að mér ræstingar í heimahúsum og skrifstofum. Er reyklaus og ábyggileg uppl. í síma 869 7241 íbúð á Spáni Ný 70 fm 3 herbergja íbúð til leigu á Lamata ströndinni í Torrevieja skammt sunnan við Alicante. Upplýsingar í síma 471 2244 893 3444 Bókhald Viðskiptafræðingur aðstoðar vegna greiðsluerfiðleika. Við semj- um við banka, lögfræðinga og aðra um skuldir. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. s. 698 1980

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.