Fréttablaðið - 15.10.2001, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 15. október 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
15
knattspyrna Eiður Smári Guðjohn-
sen skoraði eitt mark og fiskaði
vítaspyrnu þegar Chelsea sigraði
Leicester, 2-0, í ensku úrvalsdeild-
inni á laugardag. Chelsea var yfir-
burðalið á vellinum og verður erfitt
ENSKA ÚRVALSPEILPIN__________
Lið Leikir U J T Mörk Stig
Leeds 8 5 3 0 12-3 18
Arsenal 8 5 2 1 18-5 17
Man Utd 8 5 2 1 25-14 17
Aston Villa 7 4 3 0 11-3 15
Newcastle 8 4 2 2 15-11 14
Chelsea 7 3 4 0 12-7 13
Liverpool 7 4 1 2 11-8 13
Bolton 9 3 3 3 10-10 12
Sunderland 9 3 3 3 9-10 12
Everton 8 3 2 3 12-10 11
L
Enska knattspyman:
Eiður Smári á skotskónum
»
fyrir Dave Bassett að koma
Leicester á réttan kjöl en hann var
að stjórna liðinu í fyrsta sinn. Chel-
sea hefur ekki tapað leik það sem af
er tímabilinu og situr í fim nta sæti
deildarinnar með 13 stig.
Efsta lið deildarinnaá Leeds,
gerði 1-1 jafntefli við Liverpool í
stórleik helgarinnar. Leeds heldur
toppsætinu með átján stig einu stigi
á undan Arsenal og Man. Útd.
Alex Ferguson gaf lykilVnönnum
á borð við David Beckham og Juan
Sebastina Veron frí en sútti Andy
Cole og Ole Gunnar Solskj^r í byrj-
unarliðið. Manchester Unned sigr-
aði Sunderland öruggle^a með
þremur mörkum gegp einu.
Sunderland skoraði sjálfsmark en
svo bættu Andy Cole og Ryan
Giggs mörkum við áður en Kevin
Phillips minnkaði muninn.
Tony Adams, Lee Dixon, Nigel
Winterburn, Martin Keown og Dav-
id Seaman voru allir frá góðu
gamni þegar Arsenal sigraði Sout-
hampton með tveimur mörkum
gegn engu á útivelli. Þetta er í fyrs-
ta sinn í sextán ár sem engin þeirra
er í byrjunarliði liðsins. Robert
Pires skoraði fyrsta mark leiksins
en Thierry Henry tryggði sigurinn.
Guðni Bergsson og félgar í
Bolton töpuðu með fjórum mörkum
gegn engu þegar liðið fékk
Newcastle í heimsókn. ■
Stálslegin ...
cf ASKO
Þvottavél og þurrkari
Gæöi -^ekking - þjónusta
irúnix
Hátúni 6a S 552 4420
Eiður Smári Guðjohnsen fiskaði vítaspymu og skoraði eitt mark þegar Chelsea lagði botn-
lið Leicester. Eiður virðist vera festa sig í sessi hjá Lundúnarliðinu og fara enskir fjölmiðlar
fögrum orðum um hann og Jimmy Floyd Hasselbank.
í FORYSTU
Michael Schumacher var á ráspól og náði strax öruggu forskoti. Hann vann heimsmeist-
aratitilinn og var 52 stigum á undan næsta manni í heildarstigakeppniAii.
nhi.
f
Schumacheí
sigraði í Suzuka
Vörunúmerið er prentað ofan á lokann.
Michael Schumacher sigraði í Suzuka
kappakstrinum á sunnudag og tryggði F^rrari
liðinu sigur í keppni bílaframleiðenda. Hann
bætti hvert metið á fætur öðru. Jean Alesi náði
ekki að klára sitt síðasta mót.
formúla Michael Schumacher og
Ferrari liðið komu sáu og sigruðu
á lokamóti Formúlu 1 keppninnar
í Suzuka í Japan um helgina. Þetta
var níundi sigur Schumacher á
þessu ári, og jafnaði hann þar
með met Nigel Mansell, flestir
sigrar á einu og sama keppnis-
tímabilinu, auk þess sem þetta
var 53. sigur hans á ferlinum.
Schumacher var á ráspól þeg-
ar keppni hófst á sunnudag og
náði strax eftir fyrsta hring þrig-
gja sekúndu forskoti. Hann hélt
forskotinu út alla keppnina og
kom rétt rúmum þremur sekúnd-
um í mark á undan Juan Pablo
Montoya hjá Williams sem náði
öðru sætinu.
„Ég náði góðu starti og varð
undrandi á því forskoti sem ég
náði strax á fyrstu hringjunum,"
sagði heimsmeistarinn
Schumacher að móti loknu. „Þetta
var síðan bara spurning um að
halda forskotinu."
Schumacher, sem sigraði ein-
nig í Suzuka í fyrra,1997 og 1995,
sló einnig samanlagt stigamet
Alan Prost og komst upp fyrir
798,5 stig. Hann tryggði einnig
Ferrari liðinu öruggan sigur í
keppni bílaframleiðenda en liðið
náði 179 stigum, 77 stigum meir
en McLaren.
Einu vonbrigði Ferrai'i liðsins
á sunnudag var aði Ruben
Barrichello skildi aðgins ná
fimnita sætinu en stjórriarmenn
liðsins höfðu vonast til 'að hann
næði öðru sætinu af David Coult-
hard hjá McLaren í sarr^anlagði’i
keppni en hann náði í þriðja sæt-
inu. |
„Þetta var leiðinlegt fyrir
Ruben. Við vorurn með áfetlun til
að hjálpa honum,“; sagði
Schumacher. , f
„Hann átti að skjótdst fram
fyrir Williams og ég áttj að láta
efsta sætið eftir. En þar sem hon-
um tókst ekki að komast fram fyr-
ir þá var enginn ástæða fyrir mig
að fórna sigrinum."
Fimm ökumenn náðittekki að
ljúka keppni á sunnudag.Jean Al-
esi, sem tilkynnti fyrir stuttu að
hann hyggðist hætta keppni, náði
ekki að ljúka við brautin í Suzuka.
Hann lenti í árekstri við.Finnann
Kimi Raikkonen og þúrfti að
hætta. f
„Það er leiðinlegt að liurfa að
hætta keppninni á þennan hátt.
Bæði ég og Kimi voru heppnir að
sleppa án meiðsla ogyég ex feginn
að hafa ekki meitt "hann þegar
hann hringsnerist á braufinni. En
ég gat á engan hátt | afstýrt
árekstrinum." ■
Jan er kominn heim
Jan hárgreiöslumeistari er kom-
inn heim til íslands og hlakkar
mikiö til aö taka á móti gömlum
\
viðskiptavinum og nýjum á
hárgreiðslustofunni Punktur
Reykjavík Hafnarstræti 5 Simi 5614640
Árið sem þrýstijafnarinn er framleiddur er prentað
undir lokann með stöfunum 93, 94, 95, 96, 97, 98
eða 99. Ef þrýstijafnarinn þinn er með einhverju af
þessum númerum, þá vinsamlegst skilaðu honum til
GASCO ehf. Vagnhöfða 18, 110 Reykjavík,
sími 699 1999, netfang: gasco@islandia.is og þú
færð afhentan nýjan jafnara, þér að kostnaðarlausu.
Einnig er hægt að senda þrýstijafnarann í pósti og
þú færð nýjan sendan um hæl.
á þrýstijöfnurum (Regulator 720530/720550)
Ath. að þessir þrýstijafnarar eru aðeins
notaðir við biáu PRIMIIS gaskútana.
Ef þú hefur í fórum þínum þrýstijafnara frá PRIMUS
með vörunúmerinu 720530 eða 720550 og er
framleiddur árið 1993 til 2000 þá viljum við skipta
honum út fyrir nýjan.
Komið hefur í Ijós að undir ákveðnum
kringumstæðum getur myndast gasleki við
þrýstijafnarann. PRIMUS AB vill koma í veg fyrir að
möguleg slys hljótist af notkun hans, en ekki
hafa hlotist slys af þessum völdum svo
vitað sé.
Ökuþór Lið Stig
1. Michael Schumacher Ferrari 113
2. David Coulthard McLaren 61
3. Rubens Barrichello Ferrari 54
4. Ralf Schumacher Williams 48
5. Mika Hakkinen McLaren . 34
6. Juan Pablo Montoya Williams 25
7. Nick Heidfeld Sauber 12
8. Jarno Trulli Jordan 12
9. Jaques Villeneuve BAR 12
10. Kimi Raikkonen Sauber 9
11. Giancarlo Fisichella Benetton 8
12. Heinz-Harald Frentzen Jordan 6
13. Eddie In/ine Jaguar 6
14. Jean Alesi Prost 5
15. Olivier Panis BAR 5
16. Pedro de la Rosa Jaguar 3
17. Jenson Button Benetton 2
18. Jos Verstappen Arrows 1
Lið Stig
1. Ferrari 167
2. McLaren 95
3. Wílliams 73
4. Sauber 21
5. Jordan 18
6. BAR 17
7. Benetton 10
8. Jaguar 9
9. Prost 5
10. Arrows 1
Innköllun!
GRS
Vagnhöfða 18 «110 Reykjavík
Sími: 699 1999
www. islandia.is/gasco
Okkureramtum
öryggiþitt!